Brenna rusl

Danir hafa nlega opna risavaxna ruslabrennslu og byggt ofan hana skabrekku.

sama tma eru slendingar a setja hmlur snar rfu ruslabrennslur og neya sveitarflg til a keyra ruslinu snu langar vegalengdir. A hluta m skrifa etta hertar krfur yfirvalda sem neya sorpbrennslurnar t drar fjrfestingar sem oftar en ekki buga rekstur eirra.

Auvita gerir flk meiri krfur en ur, og tlfrin segir okkur hi augljsa: v rkari sem vi verum v krfuharari verum vi umhverfisgi okkar (ess vegna er auskpun ein besta leiin til a bta umhverfi).

En stundum m setjast niur og hugsa: Ernverandi stand betra en ef krfurnar eru hertar? Er standi svo slmt dag a a megi ekki gefa nju krfunum lengri tma?

etta er samt ekki tarandinn. Reykjavk skrifa menn n lg og gefa t njar reglur og niurstaan er svo oft verri en ur egar heildina er liti. Danir hafa lrt essa lexu a mrgu leyti og fela sveitarflgunum mun meira vald yfir sinni umhverfisvernd en g s a eigi vi slandi. Kannski er a ein af stum fyrir v a eir geta nna ska ofan ruslabrennslunni sinni mean slendingar senda a flutningablum milli landshluta.


mbl.is Faru ski miri Kaupmannahfn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Ea: Danir hafa nlega opna risavaxna skabrekku og byggt inn hana ruslabrennslu. Hvort tli Dani sem ru hafi langa meira , skabrekku ea ruslabrennslu? Er ruslabrennslan knlegt yfirvarp svo hgt s a setja skattf skabrekku?

Hva er sm doxn milli vina. https://www.ruv.is/frett/dioxin-medal-eitrudustu-efna https://www.ruv.is/frett/farga-tharf-dyrum-vegna-dioxins

Vagn (IP-tala skr) 12.12.2019 kl. 20:56

2 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Dioxin... Ruslabrennslur dag brenna vi a htt hitastig a a sundrast. San er umhugsunarefni hvort a s gfulegra a keyra rusli hundru klmetra til a grafa a. a kemur ekki veg fyrir myndun eiturefna, hvort heldur dioxins ea hva annara efna sem myndu eyast hita fullkomnari ruslabrennsluofna. Lkt og eirra sem bi er a banna hr landi.

Eins og of oft fer eftirliti offari og horfir ekki heildarmyndina.

Sindri Karl Sigursson, 12.12.2019 kl. 21:14

3 Smmynd: Geir gstsson

a er um a gera og grafa upp nstum v ratugagamlar frttir til a hra flk fr sorpbrennslu.

En kannski a s lsandi fyrir standi slandi, hver veit? Dnsku umhverfisyfirvldin segja a inaurinn s fyrir lngu binn a alaga sig a krfum um losun essu efni og a niurstaan s s a megni af dioxn-losun Danmerkur s fr brennslu tr, eldsvoum hsum og ess httar, .e. ekki vegna brennslu sorpi sem hefur aukist umtalsvert.

Eftir stendur a a er lti gert til a styja vi essa afer til a losna vi rusl og breyta v orku. Miklu frekar er rekinn hrslurur.

Vegna eyslu skattf er einmitt mikil hersla lg a frgun sorps s ger eins hagkvman htt og hgt er (mia vi opinberan rekstur), og meal annars m skja sorp utan eigenda-sveitarflaganna til a halda uppi afkstum. Hrna gtu eigendur Sorpu kannski lrt eitthva?

Geir gstsson, 13.12.2019 kl. 07:43

4 identicon

Tmarnir breytast og dag reykir ekki bl fullum af brnum og sveitarflg reyna a eitra ekki fyrir drum og mnnum.ratugagamlar frttir eru ekki til a hra flk fr sorpbrennslu. r eru til a benda stu ess a gamlar sorpbrennslur eru ekki lengur notaar. Svo er fjrhagslegt bolmagn Kpaskers ekki a sama og Kaupmannahafnar til a reisa nja nokkurra milljara sorpbrennslu. Eins og bendir skir Kaupmannahfn viskiptianna barnir sem fjrmagna sorpbrennsluna su tvfalt fleiri en slendingar. Frgun sorps eins hagkvman og umhverfisvnan htt og hgt er arf ekki endilega a vera brennsla llum stum.

Vagn (IP-tala skr) 13.12.2019 kl. 10:00

5 Smmynd: Geir gstsson

Vagn,

a er auvita krrtt a a hentar ekki a sama llum svum. Kpaskeri og Dalvk er kannski skynsamlegt a hafa varaaflst sem er knin me Dsel-olu mean Reykjavk arf strri lausnir. Hsavk er kannski betra a brenna ruslinu (t.d. rgangi slturhsa) en keyra a langar vegalengdir tt auvita s erfitt a reikna t raunverulegan kostna ar sem menn hafa kippt markaslgmlunum r sambandi eins og tilviki ruslamehndlunar. Og ef maur brenglar kostnaartlurnar ngu miki (me niurgreislum og ru) er jafnvel hgt a ba til Excel-skjal sem ltur siglingar rusli til Svjar lta vel t, og bara eftir a yfirgengilegar krfur um flokkun sorpi og marga rnta til a skja hinar msu tegundir af v allar gtur hafa lka veri fegraar bkhaldinu.

a er a.m.k. ltil sta til a treysta v a sorpfrgun, -flokkun og -mehndlun s ger me hagkvmum og skynsamlegum htti.

Geir gstsson, 13.12.2019 kl. 10:13

6 identicon

a er vissulega ltil sta til a treysta v blindni a sorpfrgun, -flokkun og -mehndlun s ger me hagkvmum og skynsamlegum htti, sama hvort a er Reykjavk ea Kaupmannahfn.

Og svo er enginn skortur snillingum sem vita ekkert hva hlutirnir kosta en telja sig vita nkvmlega hva er hagkvmast og hverja a taka til fyrirmyndar. Passi svo snillin ekki vitlurnar m alltaf segja bkhaldi falsa.

Vagn (IP-tala skr) 13.12.2019 kl. 15:37

7 Smmynd: Geir gstsson

ess vegna er best a hafa sem flest frjlsum markai, ar sem verlagning er kvein bygg framboi og eftirspurn, frjlsri verlagningu og gjaldroti eirra sem reikna vitlaust.

Geir gstsson, 14.12.2019 kl. 20:28

8 identicon

yri g a ra hvort g keypti jnustu einhvers einkafyrirtkis ea fargai sjlfur mnu rusli, sturtai sjinn ea brenndi garinum. Sem vri sennilega betra mia vi sgu einkafyrirtkja essum geira. Heilsa almennings og umhverfi hafa ar fengi a vkja svo fyrirtki sni vnan gra ea veri ekki gjaldrota. Nema srt einnig a kalla eftir flugu og valdamiklu eftirlitskerfi ofan annan kostna vi frgun sorps.

Sjlfur tel g betra og drara a hafa ess sta samflagslegt fyrirtki sem hefur ann tilgang a farga sorpi kostnaarveri n skaa fyrir almenning og umhverfi. Sleppa v a borga drt eftirlitskerfi og hagna eigenda.

Vagn (IP-tala skr) 14.12.2019 kl. 21:47

9 Smmynd: Geir gstsson

Afstaa in til rkiseinokunar er vel ekkt.

Geir gstsson, 15.12.2019 kl. 06:27

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband