Plastframtíđin okkar

Plast hefur orđiđ fyrir miklu ađkasti undanfariđ. Ađ sumu leyti er ţađ skiljanlegt: Í stórum ríkjum ţar sem iđnvćđing er ennţá á fullum hrađa hafa menn ekki alveg náđ ađ taka á sorpvandamálinu: Nokkur stórfljót eru notuđ til ađ losa gríđarlegt magn af rusli í hafiđ, ţar á međal plastrćmur sem ýmis dýr flćkjast í og verđa ađ myndefni fyrir ljósmyndara. 

En plast er dásamlegt. Ţađ er ekki bara notađ til ađ verja matvćli frá skemmdum og minnka ţannig matarsóun. Ţađ er líka notađ sem byggingarefni í bíla, flugvélar og báta og létta ţannig ţessa hluti töluvert miđađ viđ stálsmíđina. Ţetta bćtir eldsneytisnýtingu, eykur hagkvćmni og minnkar hina óttuđu losun á kolefni í andrúmsloftiđ. Hjólreiđamenn Tour de France klćđast plasti, hjóla á plasti og drekka úr plasti. Plastiđ er á hrađri leiđ međ ađ ýta stálinu til hliđar og ţađ er jákvćtt.

Til ađ búa til plast ţarf olíu og sem betur fer er ofgnótt olíu í jörđu og jafnvel á yfirborđinu ţví eitt helsta vandamál margra olíuframleiđenda er of lágt verđ á olíu, sem er til merkis um ađ frambođiđ er mikiđ. 

Er ţá ónefnt ađ olía er alveg frábćr orkugjafi: Fćranlegur, geymanlegur og hár í orkuinnihaldi.

Ţađ er mikilvćgt ađ benda á ţetta ţví samkvćmt minni reynslu er almenn vitneskja um útbreiđslu, notagildi og ágćti plastsins í lágmarki. Ég hef stađiđ fyrir framan bekk af greindum grunnskólakrökkum sem létu koma sér mjög á óvart ađ plastiđ er ađ finna í skóbúnađi okkar, bíldekkjum (gervi-gúmmí), fatnađi, bifreiđum og mun víđar. Ţeim er bara kennt ađ hata olíuna, en til vara ađ hlakka til brotthvarfs hennar. Ţess í stađ ţarf ađ fagna tilvist hennar í umhverfi okkar.

Áfram plast!


mbl.is Bárđur stćrstur plastbátanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţeim er kennt ađ hata tćkni.  Frábćrt.  Hnignun siđmenningarinnar er vel á veg komin.

Ásgrímur Hartmannsson, 2.12.2019 kl. 20:07

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţeim er ekki kennt ađ hata tćkni. Ţvert á móti er tćkninni otađ ađ ţeim í skólastofunum. Meira ađ segja stćrđfrćđi er ađallega kennd af tölvuskjá og er ţví ţá ósvarađ hvernig eigi ađ bjarga sér međ útreikninga ef ţađ verđur rafmagnslaust.

En ţeim er ekki kennt ađ tölvur og símar séu skađlegir hlutir međ öllu sínu plasti, sjaldgćfu málmum, rafmagnsnotkun og notkun á stórum gagnaverum sem sjúga í sig raforku og ţarf ađ tengja viđ umheiminn međ sverum leiđslum og gervihnöttum.

Nei, ţeim er kennt ađ bíllinn og flugvélin séu eiturpillur, og ađ olían sem knýr ţessi tćki sé hćttuleg Jörđinni.

Sama olía knýr kannski rafstöđvar sem knýja gagnaverin og vélarnar sem vinna hráefni í snjallsímana en ţví er haldiđ utan viđ.

Pappír á ađ vera svo skelfilegur fyrir umhverfiđ en tölvutćknin svo frábćr. 

Hipparnir hamast ţví á Facebook međ notkun tćkjanna sinna en bölva svo ţeim sem keyra í bíl og lesa af pappír.

Auđvitađ er ekki heil brú í öllu ţessu ţvađri en einhverjir snillingar hafa kannski reiknađ út ađ međ ţví ađ stilla hatriđ af og beina ađ ákveđinni tćkni en ekki annarri ţá megi hćkka hlutabréfaverđiđ. Og strengjabrúđur á löggjafarsamkundum dansa međ tónlistinni.

Geir Ágústsson, 3.12.2019 kl. 11:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband