S sem snertir eldinn brennir puttann

Miki hefur veri rtt um viskipti Samherja Afrku. v er haldi fram a fyrirtki hafi broti allskyns lg me v a bera f a embttismnnum og hafa stainn fengi allskyns atvinnurttindi, aallega kvta.

etta ml er nna komi bor yfirvalda og verur rannsaka eins og sakaml og fer vntanlega sna lei gegnum dmskerfi. g tla ekki a gefa mr neitt um niurstuna en grunar samt a ar sem er reykur ar er eldur.

Fyrir sem ekki vita er engin lei a stunda heiarleg og lgleg viskipti mrgum heimshlutum. Kerfi er einfaldlega annig skrfa saman a frumkvi er kft fingu. mrgum rkjum er str hluti hagkerfisins einskonar svefngenglastandi. Ng er af viskiptum en a kemur einfaldlega ekki fram neinni tlfri. Menn nota reiuf, borga undir bori, mta, lta vera a telja fram tekjur, starfa n leyfis og gera samninga sem enginn dmstll getur stafest.

Samherji kva a hefja viskipti Namibu. Ef ar bei fyrirtkisins gegns stjrnssla sem vildi einfaldlega sj skriflega samninga og stafestingar lgskyldum greislum hefi fyrirtki rugglega vali ann farveg. Kannski var a svo. En mig grunar a raunin hafi veri nnur. Til a komast gjful miin hafi urft a gera hitt og etta sem fellur ekki a allskyns lggjf.

er aldrei a vita. Kannski tkst Samherja fyrst allra fyrirtkja heiminum a koma koppinnarvnlegum viskiptum Afrku n ess a gera nokku vafasamt. Ef slkt kemur upp r krafsinu um lei a veita fyrirtkinu Nbelsverlaunin v ar me vru vandaml Afrku leyst. ar hafa menn nefnilega skoti sig ftinn og grtt eigin hfn ratugi me spillingu og handahfskenndri stjrnsslu og flmt ll heiarleg fyrirtki fr v a stga ar inn fti.

En hver veit - kannski tkst Samherja a. Og hluthafar fyrirtkisins, meal annars lfeyrissjir, njta ess rkulega.

En kannski ekki. Kannski verur Samherji nna gmaur fyrir a stunda hefbundin viskipti afrskan mlikvara en lgleg viskipti vestrnan mlikvara. Kannski verur a til ess a yfirvld rkinu sem um rir hugsa sinn gang og byrja a stunda heiarleg samskipti vi heiarleg fyrirtki og vera annig rkasta svi heimslfunnar rfum rum.

Mn sp er s a upp muni komast um strkostlegar mtugreislur sem veittu agang a atvinnutkifrum heimslfu ar sem slk eru yfirleitt kf fingu. Kannski fer einhver grjti. Fyrirtki tapar tekjur. Rki sem um rir tapar viskiptum. Allt verur eins og a a vera - huldu, bak vi tjldin, undir bori og utan mlikvara tlfrinnar.

Sjum hva setur.

(Sem svoltinn fyrirvara vil g a sjlfsgu mla me v a menn fari a lgum einu og llu og lti frekar eiga sig a hefja viskipti en hitt ef ljs kemur a mtubeinir berast. v ljsi mli g me v a enginn stundi viskipti vi marga heimshluta og haldi sig bara vi ngranna sna og vel ekktar strir. etta gagnast ftkustu og spilltustu heimshlutunum ekki neitt en er sennilega skynsamlegasta aferafrin ljsi alls.)


mbl.is Umfjllun Kveiks einhlia
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Man t a hean var ekki seld ein skrei ea gramm af fiskmjli nema a mta sig gegnum embttismannaaal afrkulanda. slenska rki tk beinan att v. etta voru og eru viteknar viskiptaleiir mrgum lndum ar sem ekki verur komist inn markai n slkra tilfringa. Skin liggur ekki hj samherja hr, heldur spilltum viskiptahttum essara landa. Ekkert ntt ar. etta hefur veri stunda 70 r hi minnsta me allra vitneskju.

Jn Steinar Ragnarsson, 15.11.2019 kl. 00:39

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Svo er a litaml hvort kalla etta mtur ea kommissjn. g hallast a v sara. Slkt gti aldrei stai undir eldgosafyrirsgnum.

Jn Steinar Ragnarsson, 15.11.2019 kl. 00:42

3 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Eins og nefnir hafa menn val um a hvort eir greia mtur. S mtufjr krafist er best a lta viskiptin eiga sig. En svo m lka velta v fyrir sr hvort kemur undan, krafa um mtur ea bo um mtur. Til a mtur veri viteknar arf a minnsta tvo til, mtuegann og mtugreiandann.

Kjarni mlsins er kannski essi: Hver svo sem upptkin, hljta mtugreislur til stjrnmlamanna a vera eitur beinum allra frjlshyggjumanna, v me v a taka tt slku er stutt vi a stjrnmlamenn mehndli eignir ea rttindi almennings eins og snar eigin. Tilvist mtugreislnagrundvallast v a stjrnmlamenn hafi of mikil vld.

orsteinn Siglaugsson, 15.11.2019 kl. 09:43

4 Smmynd: Geir gstsson

orsteinn,

g tek undir etta. A borga stjrnmlamnnum til a eir geti afhent eigur annarra er alveg t htt.

g heyri einu sinni af fyrirtki sem var a byggja astu einhverju einskismannslandi. a var svo tmafrekt og erfitt a f einfalt byggingaleyfi a menn voru a vera brjlair. En var eim bent "accelleration fee" og allt gekk betur. En svona vera menn einfaldlega oft a athafna sig.

En tli menn sr a forast spillinguna og mturnar urfa menn oftar en ekki a forast kein hagkerfi og jafnvel strri svi heiminum. a er sennilega rtt kvrun fyrir fyrirtkin en ekki besta niurstaan fyrir almenning spilltum svum. ar f menn ekki tkifri til a sna neinum hfileika sna og getu.

En a afhenta stjrnmlamanni pening svo hann geti afhent atvinnutkifrin til rkra tlendinga - a er alveg glata.

Geir gstsson, 16.11.2019 kl. 09:26

5 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

g var a enda vi a lesa grein i Mbl.eftir Ole Anton Bieltvedt (r ttager kveiks) um meinta spillingu og brot Samherja.- Hef stu til a tak mark flestu sem Ole skrifar. g gat auvita sagt mr a umfjllunin yri ekki neitt skemmtiefni eins og hfundur rttar a ekki s meira sagt.

Uppljstrarinn mikli virkai ekki vel greinarhfund n sagan sem hann sagi. Var ekki anna a sj en hann hefi sjlfur veri hfupurinn spillungunni.

G bending hj Ole Bieltvedt a minna menn hva Samherji hefur gert miki fyrir slenskt samflag formi launagreislna,skattgreislna,gjaleyrisflunar og fleira

Helga Kristjnsdttir, 16.11.2019 kl. 09:33

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband