Leiđ til ađ auka hatur: Fjáraustur úr vösum almennings

Um 13 milljónum íslenskra króna verđur variđ í norrćna rannsókn á umfangi og birtingarmyndum kvenhaturs á netinu.

Ţessi fjárútlát munu eins og sér auka viđ ţađ hatur sem rannsóknin á ađ fjalla um ţví hér er veriđ ađ dćla fé skattgreiđenda í hugđarefni lítils hóps róttćkra femínista sem vantar frćđilegan hjúp utan um eigin heift.

Svona rannsókn vćri hćglega hćgt ađ framkvćma í einu lokaverkefni í háskólanámi, skattgreiđendum ađ kostnađarlausu (verkefni ţyrfti hvort er eđ ađ skrifa og ţađ gćti ţá veriđ um ţetta í stađinn fyrir eitthvađ annađ).

Eđa hvenćr á ađ eyđa 13 milljónum í ađ rannsaka umfang og birtingarmyndir karlahaturs á netinu? Ég geri ráđ fyrir ađ ţurfa bíđa lengi eftir ţví.

Ţegar rannsókn er farin ađ kynda undir eigin tilgang er hćtt viđ ađ margir reiđist. 

Stundum er betur heima setiđ en af stađ fariđ.


mbl.is Keppni í hatri og öfgum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nákvćmlega. Einmitt ţađ sem ég var ađ hugsa.

Stefán (IP-tala skráđ) 3.11.2019 kl. 14:03

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Nákvćmlega Geir.

En skyldu ţeir sem standa ađ ţessari

rannsókn skilja ţađ..??

Efast um ţađ.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 3.11.2019 kl. 18:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband