Þörf á fleiri reiknivélum

Nú er hægt að "reikna út" kolefnisfótspor sitt svokallað og verkfræðistofa leggur nafn sitt við þá leikfimi. En það er ekki nóg.

Það vantar fleiri reiknivélar. Dæmi:

Hvað ertu mikið fífl?

Hvað hatar þú homma og konur mikið?

Hvað hatar þú karlmenn mikið?

Hvað ertu nálægt því að tilheyra auðvaldinu á þröngum vestrænum mælikvaðra?

Hversu mikið hatar þú náttúruna?

Það verður nóg að gera hjá verkfræðistofunum í framtíðinni.


mbl.is Kynna kolefnisreikni fyrir almenning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hvaða kærleiksbjörn ert þú? https://brainfall.com/quizzes/which-care-bear-are-you/

Ásgrímur Hartmannsson, 3.11.2019 kl. 00:05

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Logi lopatrefill er kominn með svona reiknivél til að deila eignum eina prósentsins niður í tímakaup svo litli maðurinn sjái hvað hann hefur það skiítt og kjósi hann í skelfingarofboði.

Vantar sárlega svona reiknivél fyrir hann sem reiknar fíflahlutfallið í honum.

Jón Steinar Ragnarsson, 3.11.2019 kl. 00:07

3 identicon

Reiknivél fyrir hversu mikinn fjárhagsstuðning hægt er að fá  í „launalausum“ leyfum

T.d. vegna kulnunar í starfi "vaxandi einkennum eins svefntruflunum, pirringi, neikvæðni, kvíða og einbeitingarskorti í vinnunni. " https://www.visir.is/g/2019191109733/einkenni-kulnunar-komu-hratt-en-thad-tekur-sinn-tima-ad-na-ser

Grímur (IP-tala skráð) 3.11.2019 kl. 07:05

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Þetta eru allt frábærar hugmyndir. Ég geri ráð fyrir að verkfræðistofur landsins séu nú þegar að setja sitt besta fólk í málið.

Geir Ágústsson, 3.11.2019 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband