Styttist í fyrstu sundrungu sveitarfélags

Mikiđ kapp hefur veriđ lagt á ađ sameina sveitarfélög og hefur ríkiđ haft sérstakan áhuga á ţví enda getur ţađ ţá hlađiđ fleiri verkefnum á ţau. Sveitarfélögin hafa líka viljađ fjölga skattgreiđendum undir sinni stjórn ţví ţá er hćgt ađ taka stćrri lán og byggja stćrri glćsihallir yfir einhvern ţrýstihópinn. Um leiđ hafa landflćmi sveitarfélaga stćkkađ sem gerir flótta frá ţeim illa reknu erfiđari. 

Ţađ fer samt ađ styttast í ađ fyrsta hverfiđ eđa nćrsamfélagiđ óski formlega eftir ţví ađ fá ađ stofna sitt eigiđ sveitarfélag. Köllum ţađ sundrungu sveitarfélags. Í sumum hverfum Reykjavíkur hafa slíkar hugmyndir náđ ákveđinni fótfestu og neita ađ láta sópa sér undir teppiđ. 

Ţegar ţessi hugmynd verđur fyrst lögđ fram formlega mun hún mćta mikilli andspyrnu frá kerfinu. Skilyrđaflaumur hins opinbera, í samstarfi viđ hin stóru og illa reknu sveitarfélög, verđur gríđarlegur. Lagaflćkjurnar verđa miklar. Ţađ verđur allt gert til ađ kćfa svona lagađ í fćđingu.

Ţó grunar mig ađ ţađ styttist í fyrstu hreyfinguna sem óskar eftir ţví ađ stofna sjálfstćtt sveitarfélag. Núverandi ţróun samţjöppunar hefur gengiđ of langt.


mbl.is Sameining á Austurlandi samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband