Föstudagur, 4. október 2019
Hrćđsluáróđur byggđur á ágiskunum
Í frétt á mbl.is er nú borinn á borđ gengdarlaus hrćđsluáróđur.
Međal vitleysunnar eru setningar eins og:
"Ekki hefur tekist ađ greina ástćđuna fyrir faraldrinum í Bandaríkjunum..."
Jú, ástćđan eru íblöndunarefni í ólöglegum vökvum sem innihalda virka efniđ úr kannabisplöntunni. Ţegar bođ og bönn fóru ađ herja á rafrettur myndađist svigrúm fyrir svarta markađinn og ţar eru menn lítiđ fyrir innihaldslýsingar, prófanir og annađ slíkt.
"Í greinargerđ sem lćknar í Norđur-Karólínu sendu frá sér í síđasta mánuđi kemur fram ađ taliđ sé ađ sjúkdóminn megi rekja til aukaefna í olíum ..."
Já, olíum úr kannabisplöntunni, sem sumar gerđir ólöglegra vökva innihalda.
"Ţeim sem vilja hćtta tóbaksreykingum sé bent á ađ nota viđurkennda međferđ viđ nikótínfíkn ađ höfđu samráđi viđ lćkni ..."
Og hvernig hefur ţađ gengiđ? Tyggjó, plástrar og munnspray höfđa einfaldlega ekki til ţeirra sem eru vanir ađ hafa eitthvađ í hendinni og bera ađ munni sér. Hér tala ég fyrir hönd fjölmargra einstaklinga, ţar á međal sjálfs míns.
"Ekki sé ţó mćlt međ ađ fólk snúi frá rafrettum og aftur ađ tóbaksreykingum, sem eru enn skađlegri ..."
Ţađ er samt ţetta sem gerist ef rafretturnar eru gerđar og óađgengilegar.
Hvađ vakir fyrir blađamanni ađ skila af sér svona einhliđa og á köflum ósannri frétt? Ég spyr af einlćgri forvitni ţví ég skil ekki tilganginn.
Er hann sá ađ auka enn á tekjumöguleika hins svarta markađar? Ađ gera rafretturnar jafnhćttulegar og önnur efni sem er búiđ ađ fara í stríđ viđ og setja í hendur glćpamanna?
Stađreyndin er sú ađ rafretturnar eru miklu, miklu hćttuminni en reykingar.
Stađreyndin er sú ađ langflestir ţola ágćtlega notkun á löglegum rafrettuvökvum. Ţeir sem ţola almennt ekki ryk frá umferđ eđa sót frá opnum eldi ţola auđvitađ ekkert og eiga ekki ađ vera viđmiđunarhópurinn.
Stađreyndin er sú ađ rafrettur eru ódýr og skađlítill valkostur viđ tóbak, a.m.k. á međan ríkisvaldiđ heldur ađ sér höndum.
Stađreyndin er sú ađ sumt fólk sćkist alltaf í eitthvađ og rafrettur eru frábćr valkostur miđađ viđ margt annađ.
Innantómur, hálfsannur áróđur er eldsneyti á ríkiskláfinn sem mun leiđa til verra ástands en ef heima vćri setiđ.
18 látnir vegna rafrettunotkunar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:40 | Facebook
Athugasemdir
"Stađreyndin er sú ađ langflestir ţola ágćtlega notkun á löglegum rafrettuvökvum."
Stađreyndin se sú ađ ţađ er engin reynsla komin á rafrettur. Ţađ veit enginn hvađa áhrif langtímanotkun hefur. Sígarettureykingar fara ekki ađ hafa sýnileg áhrif fyrr en eftir 20. til 30 ára reykingar.
Jonas Kr. (IP-tala skráđ) 4.10.2019 kl. 13:08
Ţađ er til fullt af fólki međ mörg ára af veipi ađ baki. Hvernig vćri ađ kíkja á ţađ og hćtta ţessum hrćđsluáróđri? Ég býđ mig fram!
Geir Ágústsson, 4.10.2019 kl. 14:41
Ţetta ber öll einkenni skipulagđrar áróđursherferđar vegna hagsmuna einhverra sem hafa misst spón úr aski sínum vegna rafrettnanna.
Fyrst koma tóbaksframleiđendur fram í hugann. Aldrei er minnst á tóbak eđa samanburđ viđ ţađ og skađsemi ţess. Veip hefur hjálpađ fjölda reykingarmanna ađ hćtta.
Lyfjarisarnir sem hagnast á nikótínvörum eiga hugsanlega líka undir högg ađ sćkja.
Ţau örfáu dćmi sem notuđ hafa veriđ í fréttum um ţetta skelfilega veip, eru dćmi af vitleysingum sem hafa veriđ ađ reykja hassolíu og hlotiđ skađa af cannabíóđum rétt eins og hver annar grasneytandi. Reyndar hef ég ađeins séđ eitt viđtal viđ mann sem kennir veipinu um krankleika sinn, en hann lét ţó fylgja sögunni ađ hann reykti hassolíublöndu.
Ég sé ókosti í ađ ungmenni séu ađ nota ţetta í algeru tilgangsleysi međ bragđbćttri gufu. Ţađ er ţó líklega della eđa fótanuddtćkjasyndrome sem rjátlar af.
Fjölmiđlar eru galopnir fyrir allskonar spuna međ undirliggjandi hagsmunapoti. Íslenskir miđlar eru kannski ekki ađ fá neitt undir borđiđ fyrir svona fréttaflutning, en ţeir bergmála athugasemdalaust spuna frá stórum erlendum miđlum sem fá góđa umbun fyrir slíkt.
Jón Steinar Ragnarsson, 4.10.2019 kl. 17:30
Kaupin á eyrinni ganga ekki ţannig ađ stórfyrirtćki greiđi fjölmiđlum fyrir ađ stýra umrćđunni eđa áliti fólks. Ţađ vćru mútur. Stórfyrirtćki hafa gríđalegan mátt í gegnum auglýsingakaup. Ţau hćtta ađ auglýsa ţar sem ţeim líkar ekki spuninn, eđa hóta ţví. Útgefendur eiga allt sitt undir velvild auglýsenda. Svo eru ţađ hluthafar blađanna sem halda í hinn tauminn.
Jón Steinar Ragnarsson, 4.10.2019 kl. 18:07
Önnur möguleg skýring á svona fréttum er ađ blađamenn eru oftar en ekki sjáumglađir predikarar sem telja sig vita eitthvađ um allt en vita í raun lítiđ um flest.
Geir Ágústsson, 4.10.2019 kl. 20:24
Ja hérna...
18 af hve mörgum neytendum? Mér sýnist svona 1/3 ef ekki helmingurinn af sígerettureykingamönnum komnir í ţetta hér á landi.
Ţađ umreiknast í .036 dauđsfall á ári hér, eđa 1 á 10-15 ára fresti.
Ekki impressive. Fćr mig til ađ pćla í hevrnig hćgt vćri ađ fá alla reykingamenn í ţetta í stađinn. Ljóslega margfalt betra.
Reyki ekki, neita ađ taka ţátt í veipi.
Ásgrímur Hartmannsson, 4.10.2019 kl. 20:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.