Hagsmunir útvegsfyrirtćkja og Hafró mćtist

Ég las ekki fyrir löngu bókina Fiskleysisguđinn, og fannst hún stórmerkileg. Ţar er rakiđ hvernig ríkisvćđing á aflaheimildum hefur beint eđa óbeint leitt til hruns á helstu fiskveiđistofnum viđ landiđ. Ţađ er nefnilega ekki óumdeilt hvort sé betra, ađ grisja fiskistofna (fćkka fiskunum sem eltast viđ sama ćtiđ) eđa vernda ţá gegn ofveiđi (hlífa smáfiskinum svo hann geti vaxiđ og fjölgađ sér).

Auđvitađ má öllu ofgera og bćđi ofvernda og ofveiđa, og međ nýjustu tćkni er sennilega hćgt ađ útrýma hverjum einasta sporđi í sjónum ef ţannig liggur á sjómönnum.

Bođskapurinn međ bókinni er samt, eins og ég skildi hann, ađ einfaldlega skila valdinu á fiskveiđum aftur til sjómanna, sem um leiđ ţýđir ađ ţađ vald ţarf ađ taka úr höndum hins opinbera (Hafró).

En hvernig má tryggja ađ hagsmunir útgerđarinnar/sjómanna/gjaldeyrisţurfandi Íslendinga og Hafró mćtist?

Jú, međ ţví ađ gera hafrannsóknir ađ verkfćri útgerđarinnar.

Útgerđarfyrirtćki eru - sama hvađ hver segir - rekin međ langtímasjónarmiđ ađ leiđarljósi. Ţađ er fyrst ađ ofurskattheimta og ţjóđnýting bćrir á sér ađ menn fara ađ hugsa til skemmri tíma.

Ţađ ţarf ađ láta hagsmuni útgerđarinnar og Hafró mćtast. Ţađ mćtti kannski gera međ ţví ađ loka Hafró og senda starfsmenn hennar út á hinn frjálsa markađ.

(Hér er ţví viljandi látiđ ósvarađ hvernig má varđveita hina gríđarlega jákvćđu rekstrarhvata hins framseljanlega valds yfir aflaheimildum ef fiskveiđar eru opnar öllum. Kannski ćttu menn ađ íhuga ađ fylgja dćmi bćnda og "girđa af" sjóinn, sem ćtti ađ vera auđvelt á öld GPS og rafeindatćkni? Ţađ virđast laxveiđi- og stangveiđibćndur geta gert međ góđum árangri.)


mbl.is Hagsmunir Ratcliffe og Hafró mćtist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Geir Ágústsson, 13.8.2019 kl. 10:54

2 identicon

Hvađa duldu hagsmuni hafđi Reykjavíkurborg af ţví ađ kaupa frá Kolibrí 100 miljóna ónothćft hugbúnađarkerfi til ađ halda utan um fjáhagsađstođ Reykjavíkurborgar

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2019/08/13/skuli_framkvaemdastjori_kolibri/

Borgari (IP-tala skráđ) 13.8.2019 kl. 14:10

3 identicon

Í ljósi frétta undanfarinna ára um brottkast, smáfiskadráp, ýmis brot á lögum um verndun fiskistofna og hegđun ţeirra ţegar ţeir halda engan sjá til leyfi ég mér ađ efast um ađ útgerđarfyrirtćkin séu rekin međ langtímasjónarmiđ ađ leiđarljósi. Og ađ lítiđ vit sé í ţví ađ skila valdinu á fiskveiđum aftur til sjómanna. Ţörfin á kvótakerfinu skapađist vegna umgengni sjómanna en ekki af einhverri valdagrćđgi stjórnvalda.

Hafrannsóknarstofnun stundar ađallega mćlingar og ráđgjöf en hefur ekkert vald.

Vagn (IP-tala skráđ) 13.8.2019 kl. 14:18

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Veistu, áđur en ég las bókina um Fiskleysisguđinn hefđi ég sennilega geta skrifađ nákvćmlega ţetta svar ţitt og gert ađ mínu. En ekki lengur. Ţađ má vel vera ađ framseljanlegar veiđiheimildir sem hlutfall af einhverju heildarmagni sé besta kerfi í heimi, og ţađ er örugglega betra en t.d. ţađ sem ESB býđur sínum sjónmönnum upp á, en af hverju er aflinn ekki ađ aukast? Af hverju er hlutfall smáfiska svona breytilegt? Er eitthvađ ađ marka mćlikúnstir á hlutfalli fiska, magni ţeirra í sjónum og ćti til ráđstöfunar? 

Bćndur, ţar á međal stangveiđi- og laxveiđibćndur, eru međ sína landskika sem ţeir passa upp á og sleppa jafnvel seiđum út í villta náttúru í von um ágóđa. En sjóinn er svo ađ segja eins konar almenningur, og kannski á hugtakiđ "tragedy of the commons" viđ.

En sem sagt, svar ţitt hefđi sennilega veriđ mitt en nú er ég í vafa. Sjórinn er kannski ekki nćgilega mikil einkaeign ţrátt fyrir allt, og úr ţví má ţá bćta.

Ég ţarf a.m.k. ađ lesa meira og ţá kannsi ţessa bók:

https://www.amazon.com/Water-Capitalism-Privatizing-Capitalist-Philosophy-ebook/dp/B01FFHWKJ6/

Geir Ágústsson, 13.8.2019 kl. 17:19

5 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Vagn skođađu hvađ Jón hefur veriđ ađ skrifa í gegnum tíđina http://jonkr.mmedia.is

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 13.8.2019 kl. 18:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband