Raunveruleg vandamál og ímynduđ

Viđ erum mjög upptekin af ímynduđum vandamálum. Ţađ út af fyrir sig er ekkert nýtt ţví sérhvert samfélag á sérhverjum tíma hefur alltaf átt viđ sín ímynduđu vandamál. Vandamáliđ viđ ímynduđu vandamálin er ađ ţau draga athyglina frá raunverulegum vandamálum. Nú eru ímynduđu vandamálin orđin svo umfangsmikil ađ ţetta er fariđ ađ hafa verulega skađleg áhrif á lausn raunverulegu vandamálanna.

Nokkur dćmi um ímynduđ vandamál má nefna.

Ímyndađ vandamál: Losun koltvísýrings

Barátta Vesturlandabúa (Kínverjum og Indverjum er skítsama) viđ losun koltvísýrings er ađ valda lokun hagkvćmra orkuvera, ofálagi á dreifikerfi rafmagns og sóun á gríđarlegu fé í óhagkvćma og klunnalega orkuframleiđslu. 

Ímyndađ vandamál: Misskipting auđs

Ţeir sem hagnast á peningaprentun ríkisvaldsins eru ađ verđa ríkari á međan launafólk og fólk á fastri opinberri framleiđslu ţarf ađ éta verđbólguna. Ţetta er auđvitađ vandamál en vaxandi misskipting vegna ţessa er samt ekki raunverulegt langtímavandamál, og hvađ ţá vandamál sem má skattleggja sig frá. Leyfum bólunni bara ađ springa og hćttum ađ prenta peninga. Ţá verđa ţeir ríkir sem finna upp hagkvćmar og nothćfar lausnir, okkur öllum til hagsbóta. Ţađ ţarf ekki ađ láta misskiptingu auđs valda okkur áhyggjum.

Ímyndađ vandamál: Donald Trump

Mörgum finnst Bandaríkjaforseti vera mikiđ vandamál. Hann hefur ekki gert jafnmargar árásir og Obama eftir hans fyrstu fjögur ár og eyđir ađallega tíma sínum í ađ skrifa á Twitter og valda óreiđu í bandarískum stjórnmálum. Nema honum takist ađ stuđla ađ stríđi viđ Íran er hann satt ađ segja frekar skađlaus og á í mesta lagi eitt kjörtímabil eftir sem forseti ţar sem hann ţarf ađ kljást viđ blússandi stjórnarandstöđu allan tímann. Ţetta gengur yfir.

En hver eru ţá okkar raunverulegu vandamál?

Raunverulegt vandamál: Fátćkt Afríku

Á mörgum svćđum Afríku er einrćđisherrum haldiđ uppi međ vestrćnu hjálparstarfi. Fólkiđ fćr ekki ađ stunda frjáls viđskipti (bćđi vegna heimatilbúinna viđskiptahindrana en einnig tćknilegra viđskiptahindrana Vesturlanda) og verja eigur sínar fyrir ágangi yfirvalda og er taliđ frá ţví ađ taka í notkun hagkvćma orkugjafa. Ţađ ţarf líka ađ leyfa notkun DDT skordýraeitursins aftur svo malaríuskađrćđinu megi halda í skefjum á hagkvćman og öruggan hátt.

Raunverulegt vandamál: Einokun seđlabanka heimsins á útgáfu peninga

Erum viđ ekki orđin ţreytt á ţeirri óvissu sem felst í reglulegum bólum og kreppum? Eina stundina gengur allt vel hjá öllum og ţá nćstu er kreppa og atvinnuleysi. Ţetta má skrifa á peningaprentun seđlabanka heimsins. Ţađ ţarf ađ koma ríkisvaldinu hvar sem er út úr framleiđslu peninga og koma á frjálsum markađi hér, rétt eins og gildir um framleiđslu og notkun á tannburstum og handsápu.

Raunverulegt vandamál: Stađbundin mengun

Mengun er ađ jafnađi mest ţar sem virđing fyrir eignaréttinum er lítil. Á slíkum svćđum heimila yfirvöld mengandi verksmiđjum ađ dćla eitri og sóti yfir eigur annarra, bótalaust, til ađ greiđa fyrir velgengni ţeirra. Skólpi, rusli og plasti er dćlt í sjóinn. Borgarbúar ganga um međ grímur. Í Austur-Evrópu brenndi súrt regn skógana á međan íbúar Vestur-Evrópu hreinsuđu umhverfi sitt. Óvirđing fyrir eignaréttinum getur af sér stađbundna mengun (sem getur svo auđvitađ dreift úr sér).

Ímynduđu vandamálin eiga ađ fara ofan í ruslatunnu sögunnar sem fyrst. Ţađ eykur plássiđ sem raunverulegu vandamálin fá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Raunverulegt eđa ímyndađ vandmál

Ţađ er veriđ ađ sóa dýmćtri orku í ađ grafa i gagnverum eftir BitCoin en ţađ eru engin verđmćti ađ baki BitCoin gengiđ rćđst alfariđ af frambođi og eftirspurn

Ég er sammála ţér um Trump og bara fyndiđ ađ heyra í dag RUV margtyggja ađ Katrín Jakobsdóttir telji ummćli hans óbođleg - so what

Grímur (IP-tala skráđ) 17.7.2019 kl. 17:55

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guđmundsson

Ég held ekki ađ ţú sétt fátćkur mađur...fátćkur mađur myndi aldrei láta hafa slíkt eftir sér.

Lárus Gabríel Guđmundsson, 18.7.2019 kl. 01:01

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Grímur,

Já ţú segir nokkuđ. Létu raforkuframleiđendur plata sig til ađ skrifa undir eitthvađ sem brýtur trúnađ ţeirra viđ almenna neytendur? Ţegar eftirspurn eykst og frambođ er stöđugt ćtti verđiđ ađ hćkka hjá einhverjum. Hver á ađ borga?

Lárus,

Ţú ţarft ađ vera ađeins skýrari. Er fátćkt Afríku og mengun ţróunarríkja ekki vandamál? Ertu hrćddur viđ Trump? 

Geir Ágústsson, 18.7.2019 kl. 08:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband