Fræg fyrir að vera fræg

Er Michelle Obama ekki bara fræg fyrir að vera fræg?

Ég spyr af því ég vil vita svarið. Mín upplifun er sú að hún sé fræg fyrir að vera gift fyrrum Bandaríkjaforseta og kunna að klæða sig. Flest af því sem hún hefur sagt hefur verið þessi hefðbundna froða.

Hún er kannski svört kona eins og Oprah Winfrey (mikilvirk athafnakona) en kannski líkari Paris Hilton (fræg fyrir að vera fræg).

Fólk er kannski aðeins of duglegt við að lepja upp skoðanir fólks sem er frægt fyrir að framleiða afþreyingu í stað þess að hlusta á fólk sem hefur eitthvað að segja.


mbl.is Heillar Skandinava í norrænni hönnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

“Opinions are like assholes, everbody's got one.”


― Harry Callahan

Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 15.4.2019 kl. 23:10

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Já, það eigum við öll sameiginlegt með Paris Hilton og Michelle Obama: Að hafa bæði skoðanir og rassgat. 

Geir Ágústsson, 16.4.2019 kl. 08:00

3 identicon

Jú, ég myndi segja að hún sé "famous by association".

Það er ekkert merkilegt sem kemur frá þessum hjónum, hovrki í gerð eða orði. Þetta er fólk sem bandarískir fjölmiðlar hafa upphafið fyrir það eina að vera með réttan hörundslit og réttar stjórnmálalegar skoðanir!!

Halldór (IP-tala skráð) 16.4.2019 kl. 08:28

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Frétt um hégómleika frænda okkar og hversu auðveldlega má spila með hann. Maður fyrirverður sig smá fyrir að það þurfi ekki meira til að bræða hjörtu þeirra. Trixið er svo billegt en svínvirkar þó.

Ragnhildur Kolka, 16.4.2019 kl. 08:35

5 identicon

political cartoon Nancy Reagan

Húsari. (IP-tala skráð) 16.4.2019 kl. 14:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband