Opinber verđskrá skilnađar og gjaldţrot feđra

Ţegar par eđa hjón sem eiga barn eđa börn skilja tekur viđ ákveđiđ ferli sem byrjar á ţví ađ ađilar reyna ađ ná sáttum og mistekst. Hiđ opinbera skerst ţá í leikinn og úrskurđar ađ mađurinn greiđi konunni međlag (óháđ ţví hvađ barniđ er mikiđ hjá móđur eđa föđur) sem hún fćr skattfrjálst sem tekjur. Konan getur svo hent í eins og eina eđa tvćr ásakanir á föđurinn og hann fćr ţar međ ekki ađ sjá barniđ sitt eins lengi og konunni sýnist.

Ţetta er vonandi ekki sviđsmynd flestra sambandsslita á Íslandi en gildir ţó um mörg hundruđ tilvik. Fráskildir feđur eru oft útilokađir frá ţví ađ hitta barn sitt, og ţađ er ţeim ţungbćrt. Ţeir eru mjög oft á vanskilaskrá enda eru međlagsgreiđslurnar háar. Ţeir fremja oft sjálfsmorđ.

Auđvitađ er ég ekki međ tölurnar á hreinu enda er ekki í tísku ađ rannsaka svona mál. Vonandi breytist ţađ í náinni framtíđ.

Hiđ opinbera stuđlar ađ ţví ađ skilnađur getur orđiđ mjög fjárhagslega ábatasamur fyrir mćđur. Međ skilnađi má líka rústa lífi makans og er oft gert. 

Dag einn munu fráskildir feđur rísa upp og mótmćla óréttlćtinu. Ég bíđ spenntur. Börn eiga ekki skiliđ ađ vera notuđ eins og vopn og enn síđur ađ vera svipt föđur sínum.


mbl.is Sáttameđferđ mikilvćg viđ skilnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég ţekki eitt átakanlegt dćmi um föđur sem var flćmdur heim burtu frá börnum sínum,búandi erlendis (ţau eru bćđi íslensk).Vinnandi mál í hćstarétti hér breytir afar litlu. 

Helga Kristjánsdóttir, 28.2.2019 kl. 01:32

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ ţekkja flestir svona sögur en um leiđ er fátt um opinbera tölfrćđi, sem sýnir kannski ađ ţetta sé mjög stórt og alvarlegt mál sem er um leiđ hunsađ af stjórnmálamönnum, frćđasamfélaginu og fjölmiđlafólki.

Geir Ágústsson, 28.2.2019 kl. 19:11

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo getur móđir bannađ öđru eđa báđum foreldrum sínum ađ sjá barnabarn sitt. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 28.2.2019 kl. 23:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband