Excel-skjl n veruleikatengingar

"Hagsveiflunni sem stai hefur yfir undanfarin r mun ljka essu ri, en n uppsveifla mun hefjast ri 2020."

Ekki veit g hvernig loftrstikerfi bankanna eru hnnu en a er ljst a au hleypa ekki ngu srefni inn vinnurmin.

a sem er a gerast heimsvsu er eitthva allt anna en uppsveifla, og nei a er ekki Donald Trump a kenna. Skudlgarnir eru selabankar heimsins sem hafa sprauta okkur me dru og nprentuu lnsfjrmagni sem rngvar vxtum niur, hvetur til skuldsetningar, letur sparna og ltur arbr fjrfestingaverkefni virka arbr, pappr.

Til a undirba sig sem best fyrir hrun essarar spilaborgar rkisvaldi a reyna skera sig sem lausast fr llum fjrhagslegum skuldbindingum, ar me tali opinberum skuldum, skuldabyrgum, eignarhaldi bnkum og byrgum innistum.

Einstaklingar sem eiga sparna eiga a reyna koma honum eitthva haldbrt, svo sem gmlma ea niurgreislu skulda.

eir sem skulda ttu a reyna hagra skuldum snum annig ar su sem minnstar neysluvarningi og kreditkortum ar sem r bera vexti en veita enga ngju, svo sem hsaskjl.

a er ekkert blssandi gri framundan, hvorki ri 2019 n 2020, heldur er framundan massv leirtting fjrmlamrkuum sem fr ri 2008 til a lta t eins og hiksta.


mbl.is Sp nrri uppsveiflu ri 2020
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Eignarhald banka er ekki skuldbinding heldur fugt. ess misskilnings gtir umru um eignarhald bnkum a rki s me v a taka sig einhverja "httu". gleymist a bankar eru hlutaflg me takmarkaa byrg og hluthafar eirra bera v ekki byrg skuldum eirra, alveg h v hvort s hluthafi s rki ea einhver annar.

Rki er ekki heldur byrg fyrir innstum, frekar en rum skuldum banka sem a ea ekki, enda er slk rkisbyrg bnnu. Auk ess, ef rki vri raunverulega byrg fyrir innstum bnkum, vru a frekar rk me v a rki skyldi eiga banka, fremur en mti.

Gumundur sgeirsson, 28.1.2019 kl. 15:15

2 Smmynd: Geir gstsson

Almennt eru tengsl rkis og fjrmlaviskipta almennt alltof ttofin.

a ekki a vera erfiara a stofna banka en saumastofu.

Gjaldrot banka ekki a hafa meiri hrif rki en gjaldrot hverfisbarsins. (Einhverjir viskiptavinir urfa a gera arar rstafanir, en ar vi situr.)

Hva var um rkissji eirra rkja sem hlaupu undir bagga me gjaldrota bnkum runum 2008-2009? au eru enn grarlega skuldug.

etta me rkisbyrg innistum er ekki skrara ml en svo a ef srstakar astur koma upp getur rki byrgt innistur. Geri Jhanna Sigurardttir ekki einmitt a?

Geir gstsson, 30.1.2019 kl. 13:46

3 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Nei, a er nefninlega engin (formleg) rkisbyrg innstum.

Vinstristjrnin reyndi vissulega a gangast byrg skuldbindingum innstutryggingasjs vegna Icesave. a var leitt til lykta fyrir EFTA-dmstlnum ann veg a rki vri ekki fjrhagslega byrgt fyrir innstutryggingakerfinu heldur bri a einungis byrg v a koma slku kerfi ft samrmi vi reglur ar a ltandi.

Yfirlsing Geirs H. Haarde hausti 2008 var lka mjg nkvmlega oru ann veg a hn fl ekki sr neitt beint lofor um fjrhagslega byrg rkissjs, heldur sagi hann bara sannleikanum samkvmt fr v a innstur bnkunum vru tryggar, sem r voru, af tryggingasji innstna sem er sjlfseignarstofnun n rkisbyrgar.

Svo gengu slensk stjrnvld enn lengra og veittu krfum vegna innstna forgang slitabin me svoklluum "neyarlgum". eir sem nutu einkum gs af v voru tryggingasjir Bretlands og Hollands, sem fengu endanum allar snar krfur greiddar a fullu. Ekki grundvelli rkisbyrgar heldur beint fr slitabi bankans grundvelli neyarlaganna.

J innstum var bjarga, en n (formlegrar) rkisbyrgar.

Hvort a er hgt? J eflaust, en svo er anna ml hvort slkt s heimilt ef a felur sr rkisasto sem er almennt bnnu EES.

Gumundur sgeirsson, 30.1.2019 kl. 21:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband