Fimmtudagur, 15. nóvember 2018
Ţađ skal niđurgreitt sem er í tísku
Stjórnmálamenn elska ađ skreyta sig međ stolnum fjöđrum. Ţeir finna lyktina af ţví sem er í tísku og drífa sig svo ađ eyđa fé skattgreiđenda í ţađ. Ţannig má uppskera atkvćđi og vinsćldir á kostnađ annarra.
Stundum ţýđir ţetta ađ hiđ opinbera dćlir skattfé í samkeppnisrekstur viđ einkaađila sem ţurfa bćđi ađ borga alla skatta og kaupa ađföng og ţjónustu á markađsverđi.
Ef fé skattgreiđenda tapast gengur stjórnmálamađurinn óskaddađur frá ţví og sendir öđrum reikninginn. Fyrir einkaađila ţýđir tap gjaldţrot og fé leitar í eitthvađ annađ og arđbćrara.
Ţađ má vel vera ađ á Íslandi sé stjórnarskrá og almenn stemming fyrir ţví ađ lögin gangi jafnt yfir alla, en í raun er ţađ svo ađ fyrir hiđ opinbera gilda ein lög og ţađ innheimtir skatta eins og ţví sýnist á međan önnur lög gilda fyrir ađra.
Sú forréttindastađa sem hiđ opinbera nýtur gleđur ţá sem styđja stjórnvöld hverju sinni og eru hlynntir ţví hvernig ţađ togar í alla spotta og stjórnar samfélaginu. Komi hins vegar til stjórnarskipta súrnar ađdáun ţeirra sem studdu fráfarandi stjórnvöld og allt í einu er hiđ opinbera ađ trađka á samfélaginu í stađ ţess ađ stýra ţví í rétta átt.
Vćri ekki einfaldlega best fyrir alla ađ minnka ríkisvaldiđ og fćra stjórn samfélagsins í auknum mćli til borgaranna, sem geta kosiđ daglega hvern ţeir styđja og hvern ekki?
Klasar skekkja samkeppnina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţú ert greinilega ađ tala um Samfylkinguna
sem vill stjórna hvađ ţú borđar - Sykurskattur (vörugjöld á sykur og sćtuefni) verđi lagđur á en ţađ mun fćra ríkissjóđi um 1 milljarđ króna
og ţví "góđa fólkiđ" tímir aldrei ađ gefa sjálft í safnanir ţá er samviskan friđuđ međ ţví láta starfsmannafélagiđ blćđa - til ţróunarađstođar er lagt til ađ 400 mkr. renni í neyđarhjálp UNICEF fyrir börn í Jemen
Grímur (IP-tala skráđ) 15.11.2018 kl. 17:57
Ţađ er bara alls ekki Samfylkingin sem gerist sek um forrćđishyggju og viljann til ađ taka fyrir hendurnar á markađinum og jafnvel trađka á einkafyrirtćkjum. Slíkt á viđ um alla flokka, ţó í mismiklum mćli.
Sjálfstćđisflokkurinn vill trađka á frjálsum trúfélögum međ ţví ađ niđurgreiđa eitt ţeirra meira en önnur (ţessi blessađi samningur ríkisins og Ţjóđkirkjunnar, ţar sem ríkiđ málađi sig út í horn).
Hann vill líka blása fé skattgreiđenda í opinbera lista- og menningarstarfsemi sem dregur fólk frá frjálsu framtaki hér.
VG vill auđvitađ hafa ríkiđ sem mest hvar sem er, og Samfylkingin síđan hún breyttist í sósíalistaflokk viđ seinustu formannsskipti.
Ađrir flokkar eru svo einhvers stađar á ţessu rófi.
Geir Ágústsson, 15.11.2018 kl. 18:49
Margir af ţeim sem ég ţekki kjósa ekki eđa skila auđu og svo pirra ţeir sig endalaust yfir lélegum stjórnmálmönnum sem geri aldrei neitt.
Ţetta er svo sem skiljanlegt ţví ţađ er ekkert pólitískt liftróf til í dag ţađ eru allir flokkar gráir og virđast ekki hafa neina sannfćringu í neinum málflokki.
Ég vitnađi í Samfylkinguna hér ađ ofan en á fundi ţeirra í morgun ţar sem ţeir voru ađ kynna sínar tillögur í fjárlögum voru ţau álíka sannfćrandi og auglýsing frá bönkunum ţar sem bankarnir segjast setja ţína hagsmuni í efsta sćti.
Grímur (IP-tala skráđ) 15.11.2018 kl. 21:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.