┴ ═sland a­ sŠkja um a­ild a­ BandarÝkjunum?

Af m÷rgum slŠmum hugmyndum sem heyrst hafa Ý Ýslenskri dŠgurmßlaumrŠ­u er m÷guleg innganga ═slands Ý BandarÝkin Nor­ur-AmerÝku lÝklega ekki s˙ versta. R÷ksemdir fyrir a­ild ═slands a­ Evrˇpusambandinu mß til dŠmis au­veldlega heimfŠra ß a­ild a­ BandarÝkjunum. T÷kum nokkur dŠmi.

Innri marka­ur BandarÝkjanna er grÝ­arstˇr og mun stŠrri, rÝkari og fj÷lbreyttari en sß Ý Evrˇpusambandinu. BandarÝkin eru rÝkasta land Ý heimi og innan ■eirra eru fßar h÷mlur ß verslun, vi­skipti og fˇlks- og fjßrmagnsflutninga.

RÝki BandarÝkjanna njˇta mikillar sjßlfsstjˇrnar ß m÷rgum svi­um, svo sem Ý skattamßlum, og mikil og virk samkeppni er um Ýb˙a, fjßrmagn og fyrirtŠki milli a.m.k. flestra ■eirra.

Flest rÝki BandarÝkjanna eru mun rÝkari en rÝki Vestur-Evrˇpu (langflest EvrˇpurÝki eru fßtŠk mi­a­ vi­ langflest ■eirra bandarÝsku) og ■vÝ freistandi a­ Štla a­ ═sland gŠti fengi­ mj÷g miki­ ˙t ˙r ■Úttum og ˇhindru­um vi­skiptatengslum vi­ ■au.

Au­ur BandarÝkjamanna řtir undir mikla lyst ■eirra ß dřrum hßgŠ­avarningi. ═slendingar eru a­ ni­urgrei­a framlei­slu ß brag­gˇ­u kj÷ti af dřrum sem hlaupa frjßls um villtar lendur og hafa varla nřtt hina stˇru, brag­gˇ­u og villtu fuglastofna sÝna a­ neinu rß­i, ef innanlandsneysla er undanskilin. Afur­ir af ■essu tagi seljast fyrir stˇrfÚ Ý bandarÝskum l˙xusverslunum. Ef vi­skiptah÷mlur vi­ BandarÝkin vŠru ˙r s÷gunni er ljˇst a­ grÝ­arleg sˇknarfŠri muni myndast fyrir hinar hreinu nßtt˙ruafur­ir ═slendinga.

SmßrÝkjum innan BandarÝkjanna vegnar almennt mj÷g vel, og oft mun betur en hinum vÝ­fe­mu rÝkjum ■ar sem sundurleitni samfÚlaga og togstreita bŠja og sveita skapar ■versagnir sem stjˇrnmßlamenn rß­a illa vi­. SmßrÝki BandarÝkjanna geta au­veldlega a­lagast breyttum kr÷fum og ■÷rfum og halda sÚr ■annig vel me­ Ý samkeppni um vinnuafl, fjßrfestingar og fyrirtŠki.

═ BandarÝkjunum er minnihlutahˇpum veitt miki­ svigr˙m frß afskiptasemi stjˇrnvalda. IndÝßnar hafa Ý seinni tÝ­ nß­ a­ l÷gsŠkja stˇr landsvŠ­i af rÝkinu og njˇta mikillar sjßlfsstjˇrnar ß ■eim (t.d. hafa ■eir leyfi til a­ reka spilavÝti og grŠ­a ■annig vel ß ■vÝ a­ ÷­rum er banna­ a­ gera hi­ sama). Hvalvei­ar indÝaßna eru umbornar Ý svo miklum mŠli a­ BandarÝkin eru stŠrsta hvalvei­i■jˇ­ heims ß sama tÝma og ■eir berjast hart gegn ■vÝ a­ a­rir en ■eirra eigi­ fˇlk fßi a­ vei­a hvali. Sterkari sÚrhagsmunahyggja er vandfundin innan Evrˇpusambandsins ■rßtt fyrir mikinn vilja ■ess til a­ hygla minnihlutahˇpum.

BandarÝkjamenn ey­a stˇrfÚ Ý a­ styrkja landb˙na­ sinn og stunda offramlei­slu ß korni, kj÷ti og fj÷lm÷rgum ÷­rum afur­um. Ůeir sem hafa mikinn ßhuga ß stˇrum styrkjakerfum me­ grei­um a­gangi geta ■vÝ liti­ hřrum augum til BandarÝkjanna.

Dollarinn er sterkur og al■jˇ­legur gjaldmi­ill og vi­mi­unargjaldmi­ill Ý fj÷lm÷rgum vi­skiptum. Ver­bˇlga hefur veri­ me­ lŠgsta mˇti Ý BandarÝkjunum undanfarin ßr og hagv÷xtur t÷luvert meiri en Ý Evrˇpusambandinu og ■vÝ ekki fyrir neinu a­ kvÝ­a a­ renna inn Ý hagkerfi landsins.

═ stuttu mßli, ef bo­i­ vŠri upp ß a­ildarumrŠ­ur vi­ BandarÝkin er ljˇst a­ m÷rg kunnugleg r÷k eru fyrir ■vÝ a­ sŠkja um inng÷ngu. ╔g veit samt ekki hva­ ■a­ skiptir miklu mßli. Er spennandi tilhugsun a­ gera ═sland a­ fylki Ý stˇrrÝki? Hva­a ßvinning er ˙r ■vÝ a­ hafa? Er samkeppni um evrˇpskt skattfÚ okkur mikilvŠg e­a er betra a­ leggja ßherslu ß a­ opna og frelsa eigi­ hagkerfi og ■Úna pening ß hinum frjßlsa marka­i ßn al■jˇ­legs yfirstjˇrnunarvalds?

═slendingar hafa a­gang a­ innri marka­i Evrˇpusambandsins Ý gegnum EES-samninginn. ═slendingar ■urfa sennilega ekki a­ ˙tiloka m÷guleikann ß NAFTA-a­ild. FrÝverslunarsamningar eru ger­ir sem aldrei fyrr. Lßtum ■vÝ a­ildarvi­rŠ­ur ═slands a­ BandarÝkjunum e­a Evrˇpusambandinu eiga sig. ═ rÝgbundinni a­ild liggja hagsmunir ═slendinga ekki.


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Athugasemdir

1 identicon

Heyr­u Úg ßkva­ bara a­ breg­a ß ■a­ rß­ a­ leita eftir greinum hjß flokksbrŠ­rum ■Ýnum e­a systrum um ■etta mßl og fann ■essa lÝka ßgŠtis grein ß Deiglunni. Ůetta er lÝka eiginlega svar vi­ sÝ­ustu athugasemd ■inni Ý ■arsÝ­ustu fŠrslu. Ůegar Úg segi a­ ■a­ sÚ hŠgt a­ fß meira me­ a­ild heldur en ■a­ kostar Ý peningum, ■ß er Úg ekki bara a­ tala um a­ fß peninga, hva­ ■ß skattpeninga annarra, Ý sta­inn. En hÚr er greinin http://www.deiglan.com/index.php?itemid=9954

hee (IP-tala skrß­) 26.5.2007 kl. 15:56

2 Smßmynd: Geir ┴g˙stsson

╔g ■akka ßbendinguna. R÷k Pawel eiga samt ekki vi­ um ═sland og hafa t.d. ekkiá virka­ fyrir t.d. Tyrkland og l÷nd eins og HvÝta-R˙ssland og R˙ssland halda ßfram a­ vera gj÷rspillt, auk ■ess sem fjßrls f÷r verkafˇlks frß nřju a­ildarl÷ndunum hefur veri­ st÷­vu­ Ý langflestum g÷mlu a­ildarrÝkjanna af ˇtta vi­ a­ h˙n valdi arfasl÷ppum atvinnumarka­i vandrŠ­um.á

Punktur Pawels er ekki rangur fyrir ßkve­in rÝki, en r÷kum hans mß lÝkja vi­ a­ lokka fßtŠkan mann Ý fangelsi svo hann komist Ý ˇkeypis mat og sturtua­st÷­u.

Geir ┴g˙stsson, 26.5.2007 kl. 18:59

3 identicon

"Dollarinn er sterkur"

áKanasleikja!!

Ein spurning: Sty­ur ■˙ a­ vopnal÷ggj÷f ß ═slandi ver­i frjßls eins og Ý BandarÝkunum?á

┴rni Richard (IP-tala skrß­) 26.5.2007 kl. 19:25

4 Smßmynd: Geir ┴g˙stsson

╔g sag­i bara eitthva­ sem tengist mynt annarra en ═slendinga. Greyi­ krˇnan er alltaf slŠm ■egar h˙n er slŠm, e­a ekki eins gˇ­ og anna­ ■egar h˙n er gˇ­.

╔g bř til nřja fŠrslu um vopnal÷ggj÷f ef ske kynni a­ ESB-umrŠ­an bŠti vi­ sig hÚrna. MÚr finnst nefninlega ekkert lei­inlegra en margar samsÝ­a umrŠ­ur Ý einni lÝnu.á

Geir ┴g˙stsson, 26.5.2007 kl. 19:40

5 identicon

BandarÝkin er land og ■a­ er ekki Ý bo­i a­ sŠkja um a­ild a­ nokkru landi Ý heiminum, svo ■essi hugmynd er ein s˙ heimskulegast sem hŠgt er a­ fß.

┴rni Richard (IP-tala skrß­) 27.5.2007 kl. 06:16

6 identicon

Ůa­ er svo gersamlega ˙t ˙r kortinu a­ lÝkja ESB vi­ fangelsi a­ ■a­ sŠmir ■Úr ekki. Me­ ■essum mßlflutningi minnir ■˙ mig reyndar ß floksbrˇ­ur ■inn hann Hj÷rt ß sveiflan.blog.is

hee (IP-tala skrß­) 27.5.2007 kl. 19:10

7 identicon

Honum Geir er alveg sama um sta­reyndir. Hann er bara SjßlfstŠ­isma­ur og Kanasleikja og ■a­ er ■a­ eina sem vi­ getum treyst ß. Svo velur hann sta­reyndir og ˙tilokar a­rar eftir hentugleika.

Ekki hefur hann minnst or­i ß allt ■a­ fjßrmagn sem Bush og fÚlagar hafa eytt Ý strÝ­srekstur (sem er btw opinber rekstur) og ekki hefur hann lesi­ sÚr til um hrŠsni Bush Ý frÝverslun (en hann hefur me­ řmsum hŠtti loka­ BandarÝkin fyrir utana­komandi samkeppni til varnar vinum sÝnum Ý řmsum atvinnugeirum).

Ekki minnist hann ß frÝverslunarsamninga sem ESB hefur gert, e­a ■ß a­ reifa kosti tollabandalagsins. Hann břr sjßlfur Ý ESB og nřtur ■ess a­ geta panta­ af netinu tollsfrjßlst frß m÷rgum l÷ndum. En ß ═slandi ■ar sem FLOKKURINN hans hefur veri­ vi­ v÷ld Ý allt of m÷rg ßr er hŠgt a­ panta tollfrjßlst til Vestmannaeyja en ekki lengra.

┴rni Richard (IP-tala skrß­) 27.5.2007 kl. 22:10

8 Smßmynd: Geir ┴g˙stsson

Hildur, r÷k Pawel fyrir a­ild eru marklaus fyrir ═slendinga. ┴ ═slandi mŠlist spilling ein s˙ minnsta Ý heiminum og řmis mannrÚttindi ■au mestu. Samanbur­ir ═slands og B˙lgarÝu er ■vÝ lÝti­ anna­ en ßhugaver­ hugarŠfing.

Af hverju ■arf ═sland a­ ganga Ý eitthva­ til a­ fella ni­ur tolla sÝna og vi­skiptahindranir?á

Ůi­ hljˇti­ a­ fatta a­ hugarŠfingin "a­ild a­ BandarÝkjunum" var ekki meint sem anna­ en endurvinnsla ß r÷kum ESB-sinna fyrir a­ild a­ ESB. Ůeir sem vilja fara Ý leikinn "hey, sjß­u hva­ BandarÝkin eru vond!" mega au­vita­ gera ■a­ hvar og hvenŠr sem er, en hugarŠfingin var stendur.á

Minni loks ß a­ ÷ll vi­skipti milli ═slands og FŠreyja eru svo a­ segja hindrunarlaus!á

Geir ┴g˙stsson, 28.5.2007 kl. 10:24

9 identicon

╔g fatta alveg a­ ■etta er ekki meint Ý fullri alv÷ru me­ a­ild a­ BandarÝkjunum, en ■a­ breytir ■vÝ samt ekki a­ ■etta er ekki raunhŠft dŠmi og ■a­an af sÝ­ur sambŠrilegt vi­ Evrˇpusambandi­. Og ■ˇ svo a­ B˙lgarÝa hafi a­ra hagsmuni en ═sland ■ß er samt margt vi­ ESB sem freistar. Ekki bara innri marka­urinn heldur lÝka Myntbandalagi­, m÷guleiki ß a­ hafa ßhrif ß ■au EES l÷g sem vi­ t÷kum upp, auki­ samstarf vi­ a­rar Evrˇpu■jˇ­ir ß svi­i menntunar, vÝsinda, ■rˇunarstarfs og svo framvegis.

╔g Ýtreka a­ ■a­ a­ lÝkja ESB vi­ fangelsi er fßrßnlegt. Og ■ˇ. Kannski gŠtu ═ranar sagt a­ a­ild a­ Al■jˇ­a kjarnorkumßlastofnuninniálÝktist fangelsi...

hee (IP-tala skrß­) 28.5.2007 kl. 19:13

10 Smßmynd: Geir ┴g˙stsson

Tveimur spurningum mÝnum, ■ess sem efast um a­ild og a­ildarvi­rŠ­ur vi­ ESB, er ßberandi ˇsvara­:

- Af hverju ■arf ═sland a­ ganga Ý eitthva­ til a­ fella ni­ur tolla og vi­skiptahaftir? Ůa­ hefur gengi­ of hŠgt hinga­ til, en ef ■a­ eru r÷k fyrir a­ild a­ ESB - ■.e. ef ═slendingar vilja lŠgri tolla og minni vi­skiptahaftir - af hverju ekki bara a­ gera ■a­?! Just do it!

- Ůeir sem vilja nota evru geta vel gert ■a­ (og pund og dollar og Úg veit ekki hva­). M÷rg fyrirtŠki eru byrju­ ß ■vÝ og ■a­ er ekkert ■vÝ til fyrirst÷­u a­ bankar bjˇ­i upp ß evrukort og anna­ ef vi­skiptavinir lřsa eftir vilja til a­ fß svolei­is.á

Innri marka­ur ESB er ekki loka­ri en svo a­ ═sland ■arf bara a­ afnema ■Šr lokanir sem eru til sta­ar, og geta lÝka komi­ sÚr inn ß innri marka­ NAFTA Ý krafti ESB-leysis sÝns, og KÝna au­vita­ sem ESB er skÝthrŠtt vi­. ESB lokar a­ vÝsu ß vir­isaukaskattfrelsi­ fyrir ekki-a­ildar■jˇ­ir en ef ═sland afnemur sinn ■ß er ■a­ smßmßl mi­a­ vi­ margt anna­.

╔g bara skil ekki af hverju Ýb˙­in er ekki mßlu­ ßn ■ess a­ vera me­limur Ý FÚlagi mßlara!

Hva­ ß ESB a­ pÝna okkur til a­ gera sem vi­ getum ekki gert sjßlf og viljum gera? (Ůa­an kemur fangelsisdŠmi­ mitt sem e.t.v. var fullgrˇft ef ■vÝ ß a­ beita ß allskonar anna­.)

Geir ┴g˙stsson, 28.5.2007 kl. 19:37

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband