Miðvikudagur, 25. júlí 2018
Gjaldþrot: Hin friðsamlegu mótmæli markaðarins
Gjaldþrot fyrirtækis eru hin friðsamlegu mótmæli markaðarins. Neytendur geta sniðgengið fyrirtæki af hvaða ástæðu sem er. Kannski pyntar fyrirtækið saklausa kettlinga. Kannski eitrar það barnamat. Kannski starfa of margir hindúar hjá fyrirtækinu að mati kristinna neytenda eða of margir kristnir að mati múslíma. Kannski er eigandi fyrirtækisins of kjaftfor, ófríður eða leiðinlegur. Hver og einn neytandi getur sniðgengið hvaða fyrirtæki sem er af hvaða ástæðu sem er og það er allt í lagi.
Þess vegna er mikilvægt að einkavæða sem mest, minnka ríkisvaldið um 99% og koma sem flestu í hendur einkafyrirtækja.
Tískufyrirtæki Ivönku leggur upp laupana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.