Ţessir blessuđu flóttamenn

Evrópa er ađlađandi í augum margra. Ţar eru jú gjafmild velferđarkerfi, fangelsi sem minna á hótel í mörgum ríkjum og engar líkur á ađ lögreglan beinlínis drepi ţig fyrir ţađ eitt ađ vćflast um.

Ţađ ţýđir samt ekki ađ Evrópa lađi bara ađ sér flóttamenn - konur og börn og örkumla menn í leit ađ skjóli frá stríđsátökum. Öđru nćr. Mikiđ af flóttamannastrauminum frá Afríku og jafnvel Miđausturlöndum eru ungir karlmenn sem hafa sagt bless viđ konu og börn til ađ freista gćfunnar á eigin vegum. Sumir eru jafnvel međ fyrirmćli um ađ stofna litlar hryđjuverkaeiningar og valda óskunda. 

Ţađ er alveg sjálfsagt ađ gera allt sem hćgt er ađ gera til ađ koma flóttamönnum frá stríđsátökum og ofsóknum í skjól. 

Helst ćttu ţessi skjól ađ vera sem nćst heimalandinu svo ţađ sé auđveldara ađ snúa heim ţegar ástandiđ skánar. Miđaldra kona međ ţrjú börn sem er send til Ísafjarđar til ađ vinna viđ fisk á aldrei raunverulegan möguleika á ađ tilheyra samfélaginu á neinn innihaldsríkan hátt.

Helst ćttu ţessi skjól ađ vísa ţeim frá sem eru bara í leit ađ ölmusa.

Helst ćttu ţessi skjól ađ koma til móts viđ fólk á ţeirra eigin forsendum en ekki ađ reyna trođa einhverri lýđrćđisást, jafnréttishugsun og virđingu fyrir eignarrétti ofan í kokiđ á ţví, og fordćma ţađ svo ţegar ţađ heldur enn í sínar eigin venjur. Auđvitađ má reyna ađ tala um ágćti ţess ađ konan eigi sig sjálf í stađ ţess ađ vera undir stjórn eiginmannsins eđa elsta sonarins, en ţađ ţarf ađ vera án mikilla vćntinga um árangur.

Helst ćttu ţessi skjól ađ bjóđa upp á menntun og heilbrigđisgćslu og reyna ţá frekar ađ huga ađ gćđum frekar en magni međ ţví ađ vísa ungum, íslömskum hermönnum frá. 

En allt krefst ţetta ţess ađ fólk hćtti ađ kokgleypa áróđur meginstefsins í fjölmiđlum og ţrói međ sér gagnrýna og lausnamiđađa hugsun.


mbl.is Samkomulag eftir átakafund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af ţremur og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband