Hvađ svo?

Ţegar kerfi er meingallađ og virkar ekki nema međ stanslausu viđhaldi er ekki víst ađ neyđarviđgerđ á einu tannhjóli hjálpi til lengri tíma. Skömmu seinna kemur önnur bilun upp sem ţarf neyđaviđgerđ. Bráđum er allt kerfiđ í neyđarástandi. Á endanum hrynur ţađ.

Allir vilja fá hćrri laun fyrir vinnu sína. Á frjálsum markađi er ţetta vandamál leyst međ samningum einstaklinga viđ vinnuveitendur. Telji einhver sig eiga skiliđ hćrri laun getur hann skipt um vinnu. Eigi hann hćrri laun skiliđ mun hann fá ţau annars stađar. Eigi hann ekki hćrri laun skiliđ kemst hann fljótlega ađ ţví í launaviđrćđum.

Innan ríkiseinokunarinnar gilda allt önnur lögmál. Ţar fćr fólk borgađ eftir starfsaldri, fjölda námskeiđa og starfsheitum. Ţar eru engir viđskiptavinir ađ borga fyrir ađgang ađ besta starfsfólkinu. Fólk fćr handahófskennt úthlutađ sérfrćđingum. Sumir eru góđir og ađrir slćmir en allir vinna út frá sama kjarasamningi.

Góđar ljósmćđur eiga skiliđ góđ laun. Lélegar ljósmćđur eiga skiliđ lélegri laun. Ef heilbrigđisráđherra getur komiđ á slíku fyrirkomulagi hefur hann sinnt starfi sínu.


mbl.is Ţurfti ađ leysa máliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir. Gott ađ búiđ er ađ leysa vandann.

Allir fćddir borgar á Icelandi"$" verđa svo hreinlega ađ geta búiđ í húsnćđi sem heldur vatni, snjó og vindum. Siđmenntađra samfélög byggjast á ađ forđa fólki frá steypuglćpa-verktökum dauđa-okursins.

Eins og til dćmis: Icelads"$" Ađalverktaka-mafían steypu-steinkalda og siđblinda. SA kúgunarveldi Íslands fćddist ekki í gćr.

Einstaklingar alls samfélagsins eru ţessi tannhjól sem ţú talar um. Í ţví felst siđferđislega lögverjandi lýđrćđiđ, og nota tjáningarfrelsiđ og međfćdda frelsiđ einungis til góđs, fyrir allt samfélagiđ. En ekki bara til góđs fyrir klíkuklúbb  ,,SA mafíunnar"  glćpsamlegu og siđblindu.

Upplýst og heiđarleg umrćđa međ réttlćtanlegum rökum samfélags-mennskunnar og friđarins, er eina leiđin til ađ siđ-mennta fólk og ríki.

Kćrleikurinn greiđir götu góđu orkunnar. Hatriđ, öfundin, og sjúkleg grćđgisiđblinda greiđir afvegaleiđingar-götu illu orkunnar.

Sú orka sem viđ hvert og eitt erum fćr um ađ nćra međ orđum okkar, verkum, óskum (bćnum), og gjörđum, verđur farvegur hvers og eins.

Og ţar međ farvegur samfélagsins í heild sinni. Heilbrigđ sál í heilbrigđum líkama er nauđsynlegt grunnstef í farvegs-ferđ góđu orkunnar. Heilbrigđisyfirvöld hafa ţví miđur í of mörgum tilfellum svikiđ lćknaeiđinn samviskulaust, og gert út á grćđginnar farveg illu og sjúkra misnotuđu orkuna. Og hvađ hafa lćkna/lyfjayfirvöld (sem nú orđiđ eru jafn hćttuleg og undirheima-lyfsalar), sér til málsbóta? Í ţessari međvirku yfirlćknasvikaeiđs-vegferđ sinni í gegnum áratugina og jafnvel aldirnar?

Svariđ liggur hjá ţeim sem stjórna lćknasvikunum lögmanna/dómstólavörđu, og siđlausri grćđginni sem ţeir hafa leitt áfram hér á jörđinni! Sem segjast verja siđmenntađ réttlćti, en verja í raun of margir siđlaust óréttlćti glćpayfirmafíu-lćkna/lyfjasvikafyrirtćkja jarđar.

Ţađ er ekki, og verđur aldrei, einungis eins manns/konu verk ađ stýra öllum tannhjólum tilverunnar á Icelandi"S", né á allri jörđinni. Svo mikiđ skil ég núorđiđ, ţótt ég skilji oft á tíđum frekar fátt.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 28.4.2018 kl. 14:14

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ er ekkert mál ađ vera í samfélagi tannhjóla sem vinna saman. Manni vantar skó og selur vinnu sína viđ ađ veiđa fisk til ađ kaupa vinnu annars sem saumar skó. Nágranna vantar egg en getur dag einn hjálpađ manni međ smá mjólkurdreitil. Enginn er eyland nema sćtta sig viđ ţá fátćkt og einveru sem fylgir slíkri tilvist.

Ljósmćđur ţjóna fólki en bara óbeint. Fólk borgar skatta sem fara í hít sem borgar ljósmćđrum. Ţessi aftenging er slćm fyrir alla, sérstaklega duglegar ljósmćđur.

Sá sem vinnur ókeypis hefur ekki efni á nauđsynjum. Sá sem grćđir er ađ heilla viđskiptavina sína meira en sá sem tapar. 

Geir Ágústsson, 29.4.2018 kl. 21:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband