Ţegar varan er ókeypis ert ţú varan

Félagi minn sagđi einu sinni (og var sennilega ađ vitna í einhvern):

If the product is free, you're the product.

(Á hliđstćđan hátt mćtti segja um ţjónustur hins opinbera: Ef ţjónustan er gjaldfrjáls ţá borgar ţú reikninga annarra.)

Fyrirtćki eins og Facebook, Snapchat og Instagram hafa ţúsundir einstaklinga í vinnu sem ţurfa ađ fá laun. Ţau laun ţarf ađ fjármagna. Notendur vilja ekki borga áskriftargjald. Ţá stendur eftir ađ selja auglýsingar. 

Slík auglýsingasala ţarf ađ vera eins arđbćr og hćgt er. Ţađ verđur hún bara ef kaupendur auglýsenda sjá viđbrögđ viđ auglýsingakostnađi sínum. Á hverjum einasta degi vinna samfélagsmiđlar og auglýsendur saman ađ ţví ađ mćla viđbrögđ notenda, fylgjast međ ţví hver vill fela hvađ og á hvađ er smellt. 

Annars tek ég alveg undir međ ţeim sem finnst vera komiđ fullmikiđ af auglýsingum á t.d. Facebook og Youtube. Um leiđ er ég ekki tilbúinn ađ borga fyrir ţessar ţjónustur ţótt ég noti ţćr. Auglýsingar gefa mér ađgang ađ ţjónustum. Fyrir ţađ er ég ţrátt fyrir allt ţakklátur.


mbl.is Of mikiđ áreiti á samfélagsmiđlum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir. Já áreitiđ frá SJÁLFSTĆĐUM valtara-glćpahvítflibba-stjóra-kerfum er heilsuspillandi. Áreiti svikalögmanna og svikakerfanna allra, sem ţykjast ćtla ađ hjálpa manni á "Sýslumannsembćttanna/lögmannanna/dómstólanna" réttlćtanlegan hátt, býr til heilsulausa öryrkja, og drepur ţá svo á endanum, ţegar ţeim sýnist.

Í löglausu Icelande"$" geta hvítflibbaglćpanna embćttisklíkur og dópsölu-undirheimastjórarnir slátrađ, nauđgađ, svikiđ og misnotađ alla sem ţeim sýnist.

Ţetta er Iceland"$" í dag.

Ţeir eru freklega fáránlegir, sem eru blađurskjóđur á "stöđ 2". Iceland"$" í dag!

Skítapakk sem á og rekur heimsfjölmiđlana, međ aftökum af ýmsum tegundum. (siđmenntađa vestriđ? eđa ţannig?). Mannorđsmorđingjar eru ţeir, ţessir fjölmiđlaeigendur og FÉSABÓKAR-SVIKARA-EIGENDUR og stjórar.

Ţetta er mín skođun miđađa viđ allt sem ég ţekki og skil í dag, um ţetta fésabókar-fésablekkinganna-leikrit illrar orkunnar óverjandi.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 24.4.2018 kl. 22:28

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ hefur enginn komiđ vel út úr ţví ađ eiga allt sitt undir ríkisvaldinu (framfćrslu, heilsugćslu, atvinnu, húsnćđi). 

Sumir hafa fundiđ ađstođ hjá trúfélögum sínum.

Sumir hafa fundiđ ađstođ hjá börnum sínum, systkynum eđa stórfjölskyldu.

Sumir hafa hraustan maka sem getur tekiđ viđ miklu álagi.

Sumir einfalda líf sitt svo mikiđ ađ ţeir ţurfa eiginlega ekkert nema ađ góđur vinur eđa vinkona kaupi inn einu sinni í viku.

Sama hvađ er góđ hugmynd ađ reyna komast hjá ţví ađ eiga of mikiđ undir ríkisapparatinu og skjólstćđingum ţess.

Geir Ágústsson, 25.4.2018 kl. 06:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband