Allskonar fyrir annarra manna fé og fyrirhöfn

Ţađ vantar ekki fréttir af loforđum á eyđslu á annarra manna fé ţessa dagana. Ađ hluta má skrifa ţađ á sveitarstjórnakosningar. Ađ hluta má kannski skrifa fjölda útgjaldafrétta á almenna gúrkutíđ í fjölmiđlum eđa blindu fréttamanna fyrir ţví sem er raunverulega fréttnćmt (t.d. vegasaltiđ sem Bandaríkin eru á: Greiđslufall eđa óđaverđbólga.)

Í Reykjavík vilja menn leysa öll vandamál međ auknum útgjöldum og fleiri niđurgreiddum farartćkjum en varđveita um leiđ opinbera miđstýringu. Dýrustu grunnskólar í heimi - en jafnframt alls ekki ţeir bestu - eiga ađ verđa dýrari. Vandamál leyst, ekki satt?

Ríkisstjórnin - a.m.k. vinstrihliđ hennar - fjármagnar rándýr útgjöld borgarstjórnar og um leiđ bitastćđar fyrirsagnir korteri fyrir kosningar til sveitarstjórna, sennilega til ađ reyna halda vinstrimönnum viđ völd í borginni. 

Íslendingar senda peninga til fjarlćgra svćđa án ţess ađ stinga upp á raunverulegum lausnum viđ ţeim mannlega harmleik sem ţar á sér stađ (vonandi skjátlast mér um ţađ). Vonandi fara ţeir peningar í ađ byggja upp sómasamlegar flóttamannabúđir í nágrenni átakanna í stađ ţess ađ greyins flóttamennirnir ţurfi ađ daga uppi í fjarlćgum heimshornum ţar sem ţeir eiga enga raunverulega möguleika á ađ koma undir sig fótunum, verđa sjálfbjarga og ađlagast samfélaginu.

Börn á Íslandi standa á biđlistum til ađ komast í međferđir ríkisvaldsins og lausnin er auđvitađ meira skattfé í miđstýrđa hítina. Hefur engum dottiđ í hug ađ bjóđa út ţessa starfsemi eđa jafnvel veita hana á kostnađ ađstandenda og góđgerđarsamtaka? Ef fíkill sprautar sig korteri eftir ađ hann labbar út af Vogi mun Vogur ekki missa eina einustu krónu. Á Vogi geta menn jafnvel búist viđ auknum fjárframlögum. (Ţar međ er ekki sagt ađ ţeir hjá Vogi reyni ekki, en hafa ţeir nćgjanlegt svigrúm til ađ prófa sig áfram?)

Já, ţađ er auđvelt ađ slá sig til riddara fyrir annarra manna fé. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Allir vilja meiri ţjónustu, en fáir vilja borga hćrri skatta. 

Wilhelm Emilsson, 25.4.2018 kl. 20:23

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Segđu!

Ég er međ skondiđ dćmi af slíku hugarfari héđan frá Danmörku.

Lögin hér vegna húseigna eru allskonar, og ná međal annars yfir bílskúra. Sé hann of lokađur, eđa of einangrađur, ţá lendir ţú í fullum eignaskatti vegna hans. Flestir velja ţví ađ byggja hálfgerđ skýli eđa skúra utan um bílinn sinn. Til ađ spara skattinn. En vilja um leiđ skattana.

Fólk sćttir sig međ öđrum orđum viđ kalda bíla og ţađ ađ missa alveg ţá vinnuađstöđu sem bílskúr getur orđiđ - til ađ spara svolítinn skatt.

Ég hugleiđi ađ setja af stađ litla grín-herferđ, a.m.k. međal samstarfsfélaga minna: "Eflum velferđarkerfiđ - byggjum bílskúr!"

Geir Ágústsson, 25.4.2018 kl. 20:42

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ha ha ha. Ţessi frábćra saga styđur "stađalímynd" mína af Dönum, ađ ţeir séu alltaf ađ hugsa um peninga og ađ spara :0)

Wilhelm Emilsson, 25.4.2018 kl. 20:57

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Leiđrétting

Ég skrifađi:

Flestir velja ţví ađ byggja hálfgerđ skýli eđa skúra utan um bílinn sinn. Til ađ spara skattinn. En vilja um leiđ skattana.

Ég meinti:

Ţeir vilja spara sér skattinn (skiljanlega og eđlilega, ţví fćstir fá ţađ sem ţeir borga fyrir), en vilja um leiđ ţjónustuna.

Ţađ er eins og einn snillingurinn (Bastiat) orđađi ţađ: "Government is the great fiction, through which everybody endeavors to live at the expense of everybody else."

Geir Ágústsson, 25.4.2018 kl. 22:02

5 identicon

Fyrir nokkrum áratugum ţá var ráđherra í Danmörku međ tillögu um ađ fjölga bílskúrum ţví ţađ mundi fjölga nýsköpunarfyrirtćkjum enda ţá nćr eingöngu karlmenn í forsvari hjá nýsköpunarfyrirtćkjum.

En eyđsluloforđin hjá flokkunum í RVK munu nú ná stjarnfrćđilegum hćđum viđ ţessa frétt 

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2018/04/26/afkoman_milljordum_umfram_aaetlun/

ţó undarlegt sé hvađ ónákvćmar áćtlanirnar eru hjá Borginni - hefđi ţetta ef til vill getađ orđiđ mínus ef ađrir bókhaldslykar vćru notađir

Borgari (IP-tala skráđ) 26.4.2018 kl. 18:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband