Miđvikudagur, 28. mars 2018
Dýrt dót sem endist illa
Ţegar ég fermdist fyrir um 20 árum stóđ valiđ - í mínu tilviki - á stóru gjöfinni á milli lítils sjónvarps eđa hljómflutningstćkja. Sumir fengu bćđi og ţóttu heppnir. Ţetta voru tćki sem entust í mörg ár. Sumir sem ég ţekki eiga jafnvel ennţá fermingargrćjurnar en ţeim fer ađ vísu fćkkandi.
Núna er tćknilandslagiđ gjörbreytt, vćgast sagt. Ég sé fram á ađ minn 7 ára sonur, sem á nú ţegar iPad, verđi búinn ađ eignast ferđatölvu í ár. Hann segist vilja lćra á hana en ekki bara nota hana eins og leikjatölvu. Hann verđur eflaust búinn ađ eignast snjallsíma í kringum 10 ára aldurinn eđa fyrr, og sjónvarp enn fyrr. Hann á úr sem ég get hringt í og hann getur hringt í mig og móđur sína úr.
13 ára strákurinn á heimili mínu á fullkomna ferđatölvu sem er hönnuđ fyrir tölvuleikjaspilun, og svo á hann snjallsíma og iPad og snjallsjónvarp. Allt ţetta notar hann til ađ spila tölvuleiki og horfa á Youtube-myndbönd.
Öll ţessi tćki og tól eru ađ mörgu leyti ágćt ţótt ţau hafi líka ókosti. Ţau kosta ekkert svakalega mikiđ, ţannig séđ. Ţau endast heldur ekki ađ eilífu. Ađ láta snjallsíma eđa tölvu endast í 3-5 ár er taliđ frekar gott. Fermingarbarn sem fćr leikjatölvu í fermingargjöf verđur líklega búiđ ađ skipta henni út fyrir tvítugsaldurinn eđa miklu fyrr.
Fermingargjafirnar eru kannski hćttar ađ vera langtímagjafir sem endast til fullorđinsára. Ţađ skiptir kannski engu máli en getur kannski leitt til ţess ađ fermingargjöfin - stóra gjöfin - er bara orđin ađ enn einni gjöfinni. Hún hefur ekki sérstöđu. Hún er ekki til margra ára.
Í Danmörku eru margir foreldrar hćttir ađ gefa risastórar fermingagjafir. Nóg er af grćjum! Í stađinn kaupa foreldrarnir einhvers konar upplifun, t.d. ferđ á fótboltaleik í Englandi, eđa á tónleika úti í heimi (t.d. veit ég um stelpu sem fór međ móđur sinni á tónleika međ Justin Bieber í Ţýskalandi). Er ţađ kannski sniđugura en enn ein grćjan sem endar í ruslinu eftir 5 ár?
Annars er ég sjálfur forfallinn grćjufíkill ţótt ég geti lítiđ sinnt ţeim. Ţessi pistill er t.d. skrifađur á 10 ára gamla Lenovo-tölvu sem ég keypti notađa og setti Linux-stýrikerfi upp á međ sparsömu grafísku viđmóti og lék mér ađ ţví ađ fá allt til ađ virka. Ţađ var mjög gefandi. Ţeim sem langar í gjöf sem gefur ćttu ađ kaupa sér hlut sem virkar ekki, og fá hann til ađ virka.
Upplýstari en kynslóđirnar á undan | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:49 | Facebook
Athugasemdir
Geir minn. Ég held ađ öskureiđinnar velmeinandi ađhald foreldranna öđru hverju, sé ţađ besta sem börnum er gefiđ. Ţađ ţarf nefnilega öskureiđa og gamaldags foreldra, til ađ forđa börnum og unglingum frá ţessari heilaţvotta-heilsuspillandi og regluramma lausu tćknitćkjafíkn.
Foreldrar eru í frekar varnarlausri stöđu ţegar kemur ađ ţessari tćkjaóđu og yfirvaldanna stjórnlausu fíknivegferđ. Verđa jafnvel kćrđ til "barnaverndar nefnda", ef reynt er ađ taka á ţessu stjórnleysi tölvutćkjafiknarinnar í alls konar tćkjanotkun?
Ekki trúi ég ţví ađ almćttiđ algóđa hafi ćtlađ börnum og unglingum jarđarinnar ţess skrattans veganestis, sem tölvufíknin er í raun orđin um víđa veröld.
Ferming?
Til hvers?
Ţegar ég var unglingur hafđi ég ekkert vit á fermingarathöfninni, og hef reyndar ekki enn ţann dag í dag. Hátíđ og gjafir sem mađur skildi ekki tilganginn í?
Ţađ er hćgt ađ kenna börnum og unglingum tilgang kćrleiksbođskapar án ţess ađ kaupmenn grćđginnar vađi yfir allt sem telst siđmenntađ og gott í kristnum kćrleiksbođskap.
Ađ ţiggja gjafir gráđugra kaupmanna, ţegar mađur samţykkir á einhvern embćttismanna framkvćmdan og óskiljanlegan hátt, ađ vera raunverulegt guđsbarn og krakkaskratti á jörđinni, er mér enn ţann dag í dag, alveg óskiljanlegt.
Međ frekju minni fékk ég ađ fermast í buxum, sem ţótti nánast hneyksli á ţeim tíma. Líklega byrjađi mín JAFNRÉTTLĆTIS hugsjón opinberlega ţar og ţá. Stelpuskrattinn ég í síđbuxunum í sjálfri "fermingunni", kaupmanngráđugra hugsjónstýrđu. Í kirkjunni góđu, en kaupmanna misnotuđu?
Ég á greinilega margt ólćrt í ţessari jarđarferđ, í sambandi viđ allt tilgangslausa kaupmanna sölugrćđgiferliđ, í kringum kćrleiksbođskaps frćđsluna.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 28.3.2018 kl. 21:24
Mér finnst allt í lagi ađ fólki komi saman og fagni ţví ađ barn sé ađ fullorđnast, og ađ ţví fylgi gjafir. Slíkt er varla einsdćmi í vestrćnu samfélagi. Foreldrar reyna vonandi ađ ađstođa fermingarbarniđ í ađ nýta ţćr gjafir á sem uppbyggilegastan hátt.
Ţó finnst mér skondiđ ađ sjá vespu-umbođ kynna varning sinn á fermingarsýningu. Mér dettur varla í hug verri fjárfestingu fyrir 14 ára einstakling en vespu.
Geir Ágústsson, 31.3.2018 kl. 17:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.