Miđvikudagur, 7. mars 2018
Launamunur hverra?
Blađamenn hafa lengi látiđ plata sig til ađ tala um launamun á milli kynjanna. Ţađ er vandlega innpökkuđ blekkingarstarfsemi sem fleiri og fleiri eru byrjađir ađ sjá í gegnum.
Ţađ er ekki launamunur á milli kynjanna. Ţađ er launamunur á einstaklingum en kynferđi útskýrir ţann launamun ekki. Ţađ sem útskýrir hann er sérstakt persónuleikaeinkenni sem á ensku útleggst "agreeableness", og má skilgreina svo:
Agreeableness (friendly/compassionate vs. challenging/detached). A tendency to be compassionate and cooperative rather than suspicious and antagonistic towards others. It is also a measure of one's trusting and helpful nature, and whether a person is generally well-tempered or not. High agreeableness is often seen as naive or submissive. Low agreeableness personalities are often competitive or challenging people, which can be seen as argumentativeness or untrustworthiness.
Ţetta er persónuleikaeinkenni sem forđast átök, vill ađ allir séu vinir og ađ ţađ sé góđur liđsandi. Ađ rífast og slást um hćrri laun fellur ekki ađ ţessum óskum.
Konur hafa ađ jafnađi meira af ţessu persónuleikaeinkenni en karlar.
Ţeir sem hafa meira af ţessu persónuleikaeinkenni en ađrir hafa ađ jafnađi lćgri laun.
Kannski blađamenn vitkist einn daginn og hćtti ađ kokgleypa og endurbirta áróđur.
![]() |
Dregur úr launamun kynjanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţú heldur ţví einmitt fram ađ kynferđi útskýri launamun kynjanna.
Ţorsteinn Briem, 7.3.2018 kl. 12:30
28.5.2014:
Óútskýrđur munur á launum kynjanna - Karlkyns lćknar á Landspítalanum međ hćrri laun en konur
Ţorsteinn Briem, 7.3.2018 kl. 12:34
20.2.2009:
"Konur voru međ 17% lćgri laun en karlar í fyrirtćkjum hér á Íslandi, sem tóku ţátt í launakönnun ParX í september.
Eftir ađ margvíslegar forsendur höfđu veriđ teknar međ í reikninginn stóđ eftir ađ konur voru međ rúmlega 7% lćgri laun en karlar án ţess ađ ađrar skýringar fyndust á ţví en kynferđi."
Ţorsteinn Briem, 7.3.2018 kl. 12:35
Svo er önnur blekking í ţessu, sem er vitlausust af öllu, en ţađ er ţegar enginn greinarmunur er gerđur á launum og tekjum. Fólk getur veriđ međ jafnhá laun en misjafnar tekjur eftir framlegđ og tíma. Minnir einmitt ađ deilur á spítölum semSteini tekur hér til í fyrstu athugasemdum sínum af vćntanlega 50 sem eftir koma.
Kannski er ţađ líka eitt persónueinkenniđ ađ hafa ekki rökrćna hugsun eđa ţá vera haldinn lamandi hugsanaleti, sem forđar fólki frá ađ skilja einföldustu hugtök og og orsakasamhengi.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.3.2018 kl. 12:45
"...Konur hafa ađ jafnađi meira af ţessu persónuleikaeinkenni en karlar. Ţeir sem hafa meira af ţessu persónuleikaeinkenni en ađrir hafa ađ jafnađi lćgri laun..." Ergo, ţađ er launamunur á milli kynjanna. Og persónuleikaeinkennin réttlćta ekki ţann launamun. Ţeir sem rífast og slást um hćrri laun eru ekki endilega betri eđa hćfari starfsmenn. Og ţađ er í eđli atvinnurekenda ađ greiđa sem lćgst laun, sanngjörn laun eru ekki til í ţeirra leikkerfi. Ţví verđur til, og er til, launamunur sem byggist á ómálefnalegum ástćđum, eins og kyni.
Ţó hćgt sé ađ finna ástćđu fyrir einhverju ţá er ţađ ekki réttlćting á ţví. Ţú hefđir eins geta sagt: Ţađ er ekki launamunur á milli kynţátta. Ţađ er launamunur á einstaklingum en kynţáttur útskýrir ţann launamun ekki. Ţađ sem útskýrir hann er sérstakt litarefni í húđ sem á ensku útleggst "melanin". Blökkumenn hafa ađ jafnađi meira af ţessu litarefni en hvítir. Ţeir sem hafa meira af ţessu litarefni en ađrir hafa ađ jafnađi lćgri laun.
Gústi (IP-tala skráđ) 7.3.2018 kl. 15:55
Máliđ er flókiđ. Síđuhöfundur er ađ einfalda ţađ meira en einfalda má.
Ćtla ađ skilja ţetta eftir hérna: Fólk getur glatt sig viđ ađ hlýđa á ţessa nćstum 40 ára gömlu umrćđu.
https://www.youtube.com/watch?v=v_pQ7KXv0o0
Eggert (IP-tala skráđ) 7.3.2018 kl. 16:11
Glerţak kvenna, hannađ og smíđađ af ţeim sjálfum, er velţekkt innan viđskiptafrćđanna. Konur eru einfaldlega ofurseldar estrogeni (flestar) međan karlar ganga testosteron- svipugöngin (eftir testosteron bađ í móđurkviđi).
Ţessi líffrćđilegi mismunur veldur ţví ađ margar konur hafa ekki "pung" til ađ krefjast launahaćkkana međan flestir karlar hafa "pung" til ađ heimta leiđréttingu.
Konur sem neita ađ horfast í augu viđ ţessa augljósu stađreynd eru annađ hvort femínistar eđa kjánar, nema hvort tveggja sé.
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 7.3.2018 kl. 18:12
Persónuleikar hafa mikil áhrif á okkur, val okkar, hegđun og atferli.
Ţeir ákvarđa hins vegar ekki örlög okkar.
Viđkunalegur kvenmađur á ekki ađ ţurfa sćtta sig viđ lćgri laun en markađslaun ţótt hann vilji forđast átök. Ţađ er hćgt ađ mana sig upp í flest, tímabundiđ, ţótt ţađ stríđi gegn eđli manns.
Kynfćrunum breytir hann hins vegar ekki svo glatt.
Svo finnst mér talađ mikiđ niđur til kvenna í ţessari umrćđu. Margir vilja einfaldlega vinna stutta vinnudaga, forđast yfirmannsstöđur og faglega ábyrgđ og rćkta ţess í stađ vini og fjölskyldu. Kannski eru konur í meirihluta í ţessum hópi. Er eitthvađ ađ ţví? Ţarf allt ađ mćlast í krónum og aurum?
Geir Ágústsson, 7.3.2018 kl. 19:40
Ţađ eru sömu laun fyrir sömu vinnu held ég .Kona sem er strćtóbílstjóri eđa kennari fćr nákvćmlega sömu laun og karl í sömu vinnu.Sum vel launuđ vinna eins og pípulagnir og sjómennska er unniđ nćr eingöngu af körlum.
Hörđur Halldórsson, 7.3.2018 kl. 19:40
Geir. Bríet var vel stćđ og góđ baráttukona međ stórt hjarta, sem barđist fyrir ţví ađ fátćkir og réttindalausir ţrćlandi karlmenn og réttindalausar konur fengju kosningarétt.
Jafnrétti var hennar baráttumál.
Lćknavísindin komust upp međ ţađ í allt of marga áratugi, ađ ljúga ţví ađ jarđarheiminum vestrćna, ađ stelpur og konur vćru ekki međ röskun sem kallast ADHD? Og sviku ţar međ allar konurnar um greiningar, lćknishjálp og vandađa lyfjameđferđ, sem bitnađi auđvitađ verst á börnum ţeirra lćknasviknu kvenna!
Ţađ ţótti líklega, af ţeirri ljúgandi vísinda-yfirlćknamafíu heimsins, alveg sjálfsagt ađ sérréttinda-karlmennirnir fengu kannski greiningu og vandađa ófalska lyfjahjálp, en ekki konurnar og börnin?
Og ţađ viđhorf afhjúpar ólögverjandi villimennskuna sem stýrir yfirlćkna og lyfjamafíu-veldi vestrćnna ríkja! Ţeir yfirlćknar og lyfjasvika-sölumenn hafa ekki enn bitiđ úr nálinni međ ţessi vísindalćknasvik Villta Vestursins og Villta Vest Norrćna lyfjasvika-stjórnsýslunnar!
Ţyrnum stráđ valdaníđsvegferđ hörkunnar karlaveldis-stýringar, skilningsleysis, og kúgunar gegn manneskjulegum og mildum körlum, manneskjulegum og mildum konum, og börnum, er sögufrćg stađreynd um grćđginnar sjúklega villimennsku á jörđinni.
Stađreyndir ójafnréttlćtis árţúsundanna eru raunverulegar. Ekki upploginn skáldskapur! Löngu tímabćrt ađ allir átti sig á raunveruleikanum óréttláta og valdníđandi í jarđlífs heiminum.
Kannski er ekkert hćgt ađ gera í ţví óréttlćti til bóta, en ţađ er hćgt ađ segja frá óréttlćtinu, sem lögmenn, lćknar og dómsstólar hafa variđ á valdníđandi og villimannslegan hátt. "Siđmenntuđ, vestrćn, og lögmannavarin glćpamafíu spilling"?
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 7.3.2018 kl. 21:50
Steini gaman alltaf af ţér. Ţađ er engin munur finnandi á launamun milli karla og kvenna. Öll stéttarfélög semja viđ atvinnurekendur á ţessum nótum. Ţađ er hinsvegar launamunur međal karlmanna innan sumra fyrirtćkja ţá helst vegna ársskalla og og ţetta er líka sama hjá konum. Síđu höfundur hefir ţví rétt fyrir sér og skrítiđ hvernig femínistar og verkalýđsfrömuđir ná ađ blekkja fólk ár eftir ár međ ţessari tuggu. Konur hinsvegar eru međ lćgri laun samtals vegna t.d. vegna fjölskyldu ađstćđna.
Valdimar Samúelsson, 8.3.2018 kl. 14:15
Er alveg sammála höfundi í ţessu máli, "jafnrétti" er blekkingarmál sem ć fleiri eru ađ komast ađ.
Sem dćmi, ég klćđi mig í kufl og tala um "spaghetti" skrímsliđ og verđ hundsađur fyrir vikiđ. Fólk heldur mig klikađan, međ "spaghetti" skrímsl á heilanum og vill ekki veita mér vinnu. Ég fer á bćinn, og heimta "jafnréttindi".
Ég er ekki á höttunum, eftir "jafnrétti", heldur er á höttunum eftir "forréttindum". Ég klćđi mig í kufl, til ađ stinga viđ stúf í samfélaginu ... ég tala um "spaghetti" skrímsliđ, til ađ stofna til "deilna". Ég nota mér pólitík, til ađ komast áfram ... en ekki "dugnađinn". Ég er ekki ađ reyna ađ fá betri laun, međ ađ sýna af mér dugnađ ... heldur er ég ađ nota hótanir, til ađ neyđa ađra til ađ veita mér betri laun.
Örn Einar Hansen, 11.3.2018 kl. 19:37
Nokkuđ rétt Bjarne.Ţetta er allt leikaraskapur og bluff.
Valdimar Samúelsson, 12.3.2018 kl. 10:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.