Konur og karlar gera a sem au vilja

a er alltaf gaman a vinna ar sem er g blanda af konum og krlum. g hef unni vinnustum ar sem karlar voru meirihluta (100% starfsmanna), konur voru meirihluta (allir kringum mig konur nema g) og blnduum vinnustum. Blandaur hpur getur af sr skemmtilegasta vinnuumhverfi a mnu mati tt vissulega skapist kvein stemming hreinum karlastum, og smuleiis hreinum konustum.

Menn hafa samt komist a einu: Konur og karlar vinna ar sem au vilja.

etta virist srstaklega eiga vi samflgum ar sem engar kynbundnar hindranir eru til staar, t.d. Norurlndunum. Karlar sem vilja kenna leikskla geta a. Konur sem vilja binda jrn byggingalum geta a.

a sem hefur komi rannsakendum vart er a egar engar kynbundnar fyrirstur eru til staar kjast kynjahlutfllin tt til einsleitni mrgum greinum. Langflestir kennarar og hjkrunarfringar eru kvenkyns. Langflestir inaarmenn eru karlar. etta er niurstaan af algjrlega opnu kerfi menntunar og starfsvals.

bein niurstaa er svo auvita s a heildarlaun karla eru hrri en kvenna (sem m ekki rugla saman vi krfu margra a flki s borga smu laun fyrir smu vinnu a teknu tilliti til allskonar tta, sem er allt nnur umra). Karlar a jafnai skja erfii, httu, langa vinnudaga og kapphlaup vi laun og titla. Konur skja a jafnai jafnvgi milli einkalfs og vinnu, fyrirsjanleika og ryggi.

Margir hamast konum vegna essa. Tala er niur til eirra fyrir a velja ekki sama htt og karlar - almennt - a vinna eins og skepnur til a uppskera h laun og fna titla.

a er samt ekki vi neinn annan a sakast en ann sem velur eitthva eitt en ekki anna og uppsker eftir v.

Kannski vantar fleiri inmenntaar konur ea hjkrunarfrimenntaa karlmenn. Kannski ekki. Hver a ra ef ekki einstaklingarnirsjlfir sem standa frammi fyrir vali nmi og starfi?


mbl.is g er stolt af v a vera fyrsta konan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband