And-réttrúnaðurinn sparkar frá sér

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er að mörgu leyti holdgervingur hins pólitíska rétttrúnaðar. Hann er að tegund fólks sem telur sig hafa fundið upp uppskriftina að umburðarlyndi, sátt og samlyndi, virðingu fyrir öllum og velferð mannkyns... fólkskyns.

Hinn pólitíski rétttrúnaður mætir samt andspyrnu af mörgum toga.

Góð kynning á þeirri andspyrnu er hér:

Dr. Jordan Peterson — Political Correctness & Young People

https://youtu.be/-PI5JGTA1WI

Ég get skrifað meira um þetta áríðandi umræðuefni fljótlega.


mbl.is Trudeau bjó til orðið „fólkskyn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Trúdi í kanada er versti sori sem fyrir finnst á jarðríki, hann  er einmitt að deyja á pólitískum rétttrúnaði og sósíalískri atvinnufornarlembu, það er ekki hægt að finna meiri hræsni og fordóma en í fólki eins og honum.

Við þurfum meira af mönnum eins og Dr. Jordan Peterson.

Halldór (IP-tala skráð) 7.2.2018 kl. 08:26

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Forsætisráðherra Kanada er frjálslyndur maður, sem frjálshyggjumenn hatast við.

Og ekki gengur upp að þeir séu í sama stjórnmálaflokknum, til að mynda Sjálfstæðisflokknum, enda klofnaði flokkurinn og frjálslyndi armurinn stofnaði Viðreisn en eftir urðu íhaldsmenn og frjálshyggjumenn.


Mörlensku frjálshyggjumennirnir eru hins vegar ekki margir og búa trúlega í kjallaranum hjá Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni við rýran kost.

Þorsteinn Briem, 7.2.2018 kl. 15:47

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Steini,

Ekki veit ég hver fóðrar þig af pólitískri hugmyndafræði en viðkomandi er eitthvað úr takti við það sem er að gerast úti um allan heim. Kannski íslensk pólitík sé alltaf svolítið sér á báti. 

Eða hvað finnst þér um lög sem skylda fólk til að nota ákveðin orð?

Geir Ágústsson, 7.2.2018 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband