Listi hugsjónafólks eđa tískulisti pólitísks rétttrúnađar?

Sjálfstćđisflokknum er vandi á höndum, sérstaklega í Reykjavík sem lengi vel var höfuđvígi hans. Vandinn er sá ađ ţar á bć eru menn hćttir ađ styđja viđ hugsjónafólk og ţess í stađ orđnir of uppteknir af skođanakönnunum. Ţetta er ekki nýr vandi. Hann er kannski 20 ára gamall eđa meira. Hann er engu ađ síđur raunverulegur.

Dćmi: Ţađ tók örugglega tvö eđa ţrjú prófkjör međal flokksmanna til ađ koma hugsjónamanninum Óla Birni Kárasyni inn sem fyrsta ţingmanni (ţ.e. ekki sem varamanni). 

Dćmi: Ţađ eru til flokkar sem lofa meiri lćkkun á ákveđnum sköttum en Sjálfstćđisflokkurinn.

Dćmi: Ţađ eru til útgjaldaliđir hjá ríkissjóđi sem Sjálfstćđisflokkurinn styđur en ekki allir ađrir flokkar.

Einhvern tímann hefđi ţetta ţótt fáheyrt. Einhvern tímann var Sjálfstćđisflokkurinn alltaf sá flokkur sem lofađi mestum skattalćkkunum og tilheyrandi einkavćđingum sem koma ríkisvaldinu út úr ákveđnum rekstri. Einhvern tímann fannstu aldrei - nema kannski í örfáum undantekningatilvikum sem ég kann ekki skil á - fólk í öđrum flokkum sem talađi opinskátt um mikilvćgi hins frjálsa framtaks og hliđstćđu ţess: Magurs ríkisvalds sem skattlagđi í hófi. 

En nú er öldin önnur. Frjálshyggjumönnum gremst ţetta ţví ţeir hafa aldrei veriđ landlausari. Miđjuflokkunum gremst hin aukna samkeppni um atkvćđi hinna óákveđnu. Vinstriflokkarnir hafa kannski helst tilefni til ađ fagna.


mbl.is Margir vilja vera á listanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband