Mánudagur, 15. janúar 2018
Vísitölur og vísindi
Ţeir eru margir sem bćđi í alvöru og ađ gamni sínu setja saman hinar ýmsu vísitölur til ađ gera ţurr og leiđinleg vísindi svolítiđ meira kynćsandi.
Í hagfrćđinni reyna til dćmis margir ađ gerast spámenn. Sumir spá hruni á hverju ári í mörg ár - jafnvel áratug - og ţegar ţađ skellur á segjast ţeir hafa séđ ţađ fyrir (dćmi: Ţorvaldur Gylfason). Ađrir benda á merki um hrun án ţess ađ spá fyrir um tímasetningu ţess. Enn ađrir fljótandi sofandi um á feigđarósi og sjá ekkert fyrir.
Hvađ um ţađ. Vísitala pilslengdar er vođalega krúttleg en um leiđ gagnslaus.
Vilji menn einfaldađar vísitölur ćttu menn ađ líta á hina svokölluđu vísitölu háhýsa. Í örstuttu og einfölduđu máli gengur hún út á ađ fylgjast međ smíđi háhýsa - gjarnan hćstu háhýsa heims. Til ađ reisa slík háhýsi ţarf oft mikiđ lánsfé á lágum vöxtum. Ţađ bendir svo til ađ mikiđ frambođ sé á ódýru lánsfé. Yfirleitt er ţađ svo til merkis um mikla peningaframleiđslu í nafni hagkerfisörvunar. Peningaprentun er eins og blástur á lofti í blöđru - gangi hún of lengi fyrir sig kemur hvellur. Og háhýsi rís.
Hagfrćđi ţarf ekki ađ vera hundleiđinleg og um leiđ getur hún hjálpađ manni ađ skilja heiminn ađeins betur og sérstaklega galliđ sem vellur úr munni stjórnmálamanna og bankamanna.
Er ađ koma kreppa? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Geir. Guđ almáttugur hjálpi ţeim sem af fúsum og frjálsum vilja, verja óréttlćti og vísvitandi óheiđarleika sýslumanns-embćttis-dómarans, sem gengur um međ dómaranna "verndar"-hamarinn, og slćr fólk til ţöggunar.
Ţađ er áriđ 2018?
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 16.1.2018 kl. 01:20
Anna,
Ég veit ekki hvort einhver sé beinlínis ađ reyna ţakka niđur í ţeim sem benda á ađ keisarinn er nakinn (ađ heimshagkerfiđ standi á brauđfótum eilífrar peningaprentunar sem ţolir ekki minnsta áreiti svo ţađ hrynji í klessu, nákvćmlega eins og áriđ 2008 nema á mun stćrri skala).
Ég held ađ ţađ sem gćti kallast "mainstream" hagfrćđi sé einfaldlega blind fyrir ţví sem er ađ gerast.
"Mainstream" hagfrćđi eru frćđin á bak viđ seđlabankana, viđskiptabanka sem ţurfa bara ađ geyma brot af ţví fé sem lagt er inn á ţá, og stjórnvöld sem telja mikilvćgara ađ framleiđa svolitla verđbólgu en ađ leyfa almenningi ađ njóta lćkkandi vöruverđs vegna aukinnar skilvirkni, nýrrar tćkni eđa bćttra framleiđsluađferđa.
"Mainstream" hagfrćđi eru líka ţau sem blađamenn hafa lćrt í einhverjum mćli. Ţess vegna tala ţeir um ađ ekki hafi "tekist" ađ búa til verđbólgu á evrusvćđinu, í stađ ţess ađ segja ađ stórkostleg peningaprentun sé falin fyrir verđbólgumćlingum af ţví hún er ađ koma fram ţar sem vísitölur neysluverđs eru ekki nálćgt, svo sem í hlutabréfum.
Ţađ sem viđ getum gert er tvennt:
1) Mennta okkur!
Ţađ er til ógrynni af stöđum á netinu ţar sem er hćgt ađ frćđast um hvađ er raunverulega í gangi. Dćmi:
http://www.europac.com/research_analysis/commentary_view
https://www.zerohedge.com/
2) Verja okkur!
Ekki láta stjórnmálamenn plata ţig til ađ auka neyslu ţína eđa skuldir. Ţótt ţeir telji óhćtt ađ eyđa meira og meira og meira og meira ţá er ţađ bara ekki svo. Ekki taka neyslulán eđa bílalán. Húsnćđislán áttu ađ endurreikna miđađ viđ ađ höfuđstóllinn sé ađ fara hćkka um 30-50% á nćstu 5 árum eđa vextir ađ fara tvöfaldast í ţađ minnsta, eđa bćđi. Er greiđslubyrđin ţá orđin of mikil? Minnkađu viđ ţig.
Geir Ágústsson, 16.1.2018 kl. 08:21
Geir. Takk fyrir ţessar ábendingar og frćđslu. Ég skil frekar fátt til hlítar.
En ég skil ţó ţá raunhagfrćđi, ađ ef ólíku gjaldmiđlanna skiptimyntin dugar ekki fyrir ţví sem á ađ heita viđskiptavöru-raunverđmćti, ţá er veriđ ađ taka framtíđina ađ láni hjá börnum framtíđarinnar, án nokkurs raunverulegs veđs fyrir láninu.
Veikindi og starfsorka er ţađ sem fólk hefur, til ađ standa viđ sínar skuldbindingar. Veikindi og töpuđ starfsgeta kostar fólk möguleika til ađ standa viđ skuldbindingar sínar. Ţađ er ömurleg stađreynd, sem ekki fćr nćga umfjöllun á Íslandi.
Sá sem hefur vinnufćra heilsu á sér margar óskir.
Sá sem ekki hefur vinnufćra heilsu á sér bara eina ósk.
Óskina um vinnufćra heilsu.
Sjúkdómavćđandi ţöggunar-yfirlćknastýringin á Íslandi er óverjandi.
Heiđarlegir lćknar eru sumir jafnvel beittir yfirvaldsins misbeitandi hótunum, ţöggun, og sumir lćknar jafnvel reknir úr starfi ef ţeir segja frá svikum og glćpum.
Hćstiréttur Íslands hefur hingađ til veriđ í óverjandi samvinnu viđ Landsspítala-yfirstjórnir, og viđ svikaglćpasamtökin sem kalla sig SÁÁ.
Ţöggun sýslumannsembćttis höfuđborgarsvćđisins á tjáningarfrelsi fjölmiđla Íslands fyrir haustsins kosningar er óverjandi. Ţöggun á opinberu kerfisvikastarfseminni er rót alls ills, og viđheldur glćpasamfélags-embćttunum ábyrgđarfríuđu.
Valdmisbeitandi ţöggun er hundrađ ára skref til baka!
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 16.1.2018 kl. 22:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.