Ekki láta ríkisfjármálin blekkja

Vissulega er íslenska hagkerfiđ á mikilli siglingu ţessi misserin. Atvinnuleysi er nánast ekkert. Kaupmáttur launţega fer vaxandi. Útflutningsgreinarnar eru ađ standa sig vel. Skatttekjurnar flćđa inn í ríkissjóđ.

Látum hins vegar ekki blekkjast. Ţađ ţarf ekki nema einn stór banki ađ fara á hausinn einhvers stađar í Evrópu eđa Bandaríkjunum til ađ hrinda af stađ sömu keđjuverkun og hausiđ 2008. Fjármálakerfiđ er byggt upp á nákvćmlega sama hátt og ţá, en skuldirnar eru enn meiri. Spilaborgin stendur á brauđfótum. 

Menn lćrđu nákvćmlega ekkert af hruninu 2008. Lexían hefđi auđvitađ átt ađ vera sú ađ leyfa gjaldţrotum ađ eiga sér stađ og skuldum ađ ţurrkast upp og leggja svo niđur peningaprentvélar hins opinbera og koma ríkisvaldinu út úr framleiđslu peninga međ öllu.

Ţetta var auđvitađ ekki gert. Ţess í stađ var seđlabönkunum beitt af enn meiri ákafa til ađ framleiđa falskt góđćri međ nýjum peningum á lágum og jafnvel neikvćđum vöxtum. Hinir nýju peningar hafa nú runniđ í húsnćđisbólur, hlutabréfabólur, skuldabréfabólur og ađrar eignabólur - bólur sem munu springa. Ţeir sem skulda of mikiđ ţegar úthreinsunin fer af stađ lenda í vandrćđum. Hinir, sem eiga raunverulegar eignir og jafnvel mikiđ lausafé til ađ kaupa eignir á brunaútsölu, munu standa betur. Meira ađ segja ţeir sem eiga ekkert en skulda ekkert eru í góđum málum miđađ viđ ţá sem skulda mikiđ en telja sig kannski eiga mikiđ líka. 

Ekki láta útgjaldagleđi stjórnmálamanna og bankamanna blekkja eđa villa sýn. Ţađ er aldrei gott ađ skulda, sérstaklega ekki neysluskuldir, og ţađ fer ađ koma ađ leikslokum í núverandi blekkingaleik. 


mbl.is Yfirdráttarheimildir fara lćkkandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

95% af peningamagni í umferđ er ekki framleitt af ríkinu heldur af hlutfélögum sem kallast bankar. Ţađ eru ţeir síđarnefndu sem ţarf ađ taka peningaprentunarvaldiđ af, ţví ţeir ollu hruninu međ skefjalausri og innstćđulausri peningaprentun. Ţađ hafđi ekkertađ gera međ ţau 5% peningamagns sem ríkiđ gefur út í formi seđla og myntar.

Ef ríkiđ á ekki ađ gefa út seđla, hver ţá? Myndirđu treysta bönkunum betur til ţess ábyrgđarhlutverks? Ţeim sömu og öllu hruninu 2008 međ skefjalausri og innstćđulausri peningaprentun?

Nei ţví miđur gengur ţessi hugmynd ţín ekki upp, eins og ég hef margoft og ítrekađ bent ţér á en samt endurtekurđu hana alltaf međ reglulegu millibili. Talandi um ađ hafa ekkert lćrt á ţví sem gerst hefur, ţá ćttirđu kannski ađ líta sjálfum ţér nćr í ţví sambandi.

Góđar stundir.

Guđmundur Ásgeirsson, 21.12.2017 kl. 13:44

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Hver ábyrgist ţessi 5%? 

Hvernig er saga bólumyndana fyrir tilkomu hinna nútímalegu seđlabanka?

Geir Ágústsson, 21.12.2017 kl. 17:43

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Hver ábyrgist ţessi 5%?

Svar: Ríkiđ, međ ţví ađ sjá til ţess međ lögum ađ hinir útgefnu seđlar og mynt séu gjaldgengur greiđslumiđill í öllum viđskiptum manna. Án slíkra laga vćru peningar útgefnir af ríkinu bara myndskreyttur pappír.

Hvernig er saga bólumyndana fyrir tilkomu hinna nútímalegu seđlabanka?

Sögulegur fróđleikur sem segir okkur álíka mikiđ um eđli nútíma bankakerfis og uppfinning gufuvélarinnar segir okkur um ţotuhreyfla nútímans.

En fyrst ţú spyrđ er hérna nýleg frétt en međ henni fylgir fróđleg mynd sem sýnir samanburđ ţróunar á ýmsum vel ţekktum sögulegum eignabólum:

Jón og Gunna vilja bara grćđa - Viđskiptablađiđ

Ţetta er vissulega ekki tćmandi svar viđ spurningunni en um bólumyndanir í fortíđinni hafa veriđ skrifađar margar bćkur sem ég held ađ sé best ađ ţeir lesi bara sjálfir sem hafa áhuga á slíkri sagnfrćđi.

Langstćrsta bólan af ţeim öllum er samt peningaprentun bankanna. Hér má finna línurit sem sýnir hana fyrir Ísland frá árinu 1960 (sem er eins langt aftur og tölfrćđin nćr):

Iceland Money Supply M3 | 1960-2017 

Eins og ţar sést hafa bankarnir margfaldađ peningamagn í umferđ meira en 58 ţúsund falt á ţessum 57 árum. Ţađ ćtti ţví engan ađ undra ađ verđgildi krónunnar hafi rýrnađ talsvert á sama tímabili. Jafnframt ćtti ţađ engum ađ dyljast hver er meginorsök ţeirrar rýrnunar: peningaútgáfa bankanna, sem er ekkert annađ en ţjófnađur á kaupmćtti almennings.

Guđmundur Ásgeirsson, 21.12.2017 kl. 19:45

4 identicon

Sćll Geir

ég vildi nú gera athugasemd um atvinnuleysiđ, ţađ er ekki alveg heldur glansmynd ţegar grannt er skođađ. Háskólamenn eiga bara í miklu basli međ ađ finna störf, ţetta er ađallega ferđaţjónusta og byggingamarkađurinn sem eru ađ finna fyrir vexti. Ég ţekki fullt af háskólafólki sem finnur ekkert ađ námi loknu og er bara ekkert í góđum málum ţannig ađ glansmyndin er vissulega flott í fjarlćgđ en kannski ekki ţegar grannt er skođađ ....

Bjarni (IP-tala skráđ) 22.12.2017 kl. 00:56

5 identicon

"Ríkiđ" er faliđ skattaníđingavald, međ sitt eigin mafíulagaákvarđađ lögheimilisfang í Vatíkaninu.

Allir skattar fara til Vatíkansins.

Ţeir sem eiga ađ svara fyrir allt sem gera skal á Íslandi, ţurfa ađ fara međ kúgađra betlistaf til ţessa skattráns Vatíkans! Til ađ fá eina einustu mögulega grátbiđjandi krónu og gjaldmiđil fyrir raunverulega verđmćtaframleiđandi og vinnandi fólkiđ?

Raunverulega verkafólkiđ í öllum verđmćtasköpunarstéttum stendur undir allri verđmćtasköpuninni? En ekki bankarnir og fjárfestingasjóđirnir!

Sem međ blóđi svita tárum og fórnum heldur uppi öllum spillta Vatíkan-valdapíramídanum spillta, helsjúka og siđblinda til margra alda! (Alţjóđabankinn)!

Djöflaormagryfju heimsveldis klerkaliđiđ í Vatíkan&co er međ skipulögđum hćtti ađ drepa fólkiđ á jörđinni, međ sinni helsjúku og siđblindu skattaráns-aftökustefnu. Lengi getur vont versnađ ef djöflaveldi Vatíkansklerkanna og Frakka/Breta-co fćr frítt spil áfram hér á jörđu. Ţeir Vatíkanónarnir standa einungis fyrir framleiđslu á svartamarkađs eiturlyfjum, og glćpamönnum sem tortíma fólki samkvćmt fjarstýringum ţessara siđblindu klerkavillimanna.

Ţeir kalla sig meira ađ segja siđmenntađa, ţessir Vatíkan&co skattakúgunar aftökustýrivillimenn?

Guđ hjálpi ţessum Vatíkanon&co klerkum!

Ekki veitir ţeim víst af fyrirbćnum og kćrleiksóskum, ţessum vesalings guđsorkunnar yfirgefnu og helteknu hershöfđingjum illra aftökustríđsafla og sturlunar í veröldinni.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 22.12.2017 kl. 01:00

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ćttli bitcoiniđ verđi tulipanaćđi 21 aldarinnar?

FTC (the Federal Trade Commision) hefur stöđvađ Viđskipti á bitcoin í nokkra  daga, međan ađ veriđ er ađ ransaka hvort ađ ţađ sé eitthvađ á bakviđ bitcoin annađ en einhver kóti sem kaupandi bitcoin fćr.

Spennandi ađ sjá hvađ kemur út úr ţessari rannsókn.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 22.12.2017 kl. 06:45

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ er ţröngt einstigiđ sem liggur á milli stuđnings viđ rekstur ríkisrekinna seđlabanka og andstöđu viđ peningaprentun ţeirra og skjólstćđingar ţeirra (bankanna).

Markađurinn er ađ reyna gera betur, t.d. međ Bitcoin. Sumir telja samt ađ ekkert geti leyst gulliđ af hólmi, ţar sem únsan gat fjármagnađ skraddarasaumuđ jakkaföt áriđ 1900 og gerir enn í dag.

Geir Ágústsson, 22.12.2017 kl. 13:07

8 identicon

Vöruskipti?

Hvađ auđveldar viđskipti, međ raunverulegt verđmćti, í vöruskiptum?

Netheimar verja ekki raunveruleg verđmćti, ţótt margt gott sé mögulegt, verjandi og nothćft til framfara í netheimum.

Bankar og spilavítiskauphallir eru villuráfandi og ţar af leiđandi hćttulegir rćningjar í netheimum.

Ég man ekki hvađ eru margar netmiđla-myntir í gangi, sem eru á fljúgandi ferđ inn og út af spilavítiskauphöllum.

Engin lög og reglur virđast raunverulega ná yfir allt ţetta netmiđlanna spilavítiskauphallanna fjađrafok og fáránleika?

Viđ erum stödd í stjórnlausri fjármálakerfis hringiđu, sem enginn veit almennilega hvernig virkar, né hverjar afleiđingarnar verđa af áframhaldandi óupplýstu ferlinu stjórnlausa.

Kannski virkar ţetta bara vel svona, og kannski ekki? Mađur ćtti aldrei ađ fordćma neitt. Ţađ er neikvćtt og ţröngsýnt ađ fordćma án ţekkingar.

Ţađ vantar óttalausa og hreinskilna umrćđu um hvađ er raunverulega í gangi á mörgum fjármálaviđskipta sviđum hér á jörđinni.

Ţöggun og blekkingar valda skađa og afturför fyrir alla.

Enginn veit allt, en allir vita eitthvađ.

Tjáningarfrelsi, heiđarleiki og ţakklćti er grunnur alls góđs til framfara og friđar.

Ţar eigum viđ víst flest öll margt ólćrt.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 22.12.2017 kl. 20:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband