Til fyrirmyndar

Ţađ eru til margar leiđir til ađ ná markmiđi sem kostar fé eđa fyrirhöfn eđa bćđi.

Ein er sú ađ betla og vona ađ stjórnmálamenn ţröngvi skattgreiđendur til ađ borga.

Önnur er sú ađ safna fé međ frjálsum framlögum.

Enn ein er sú ađ borga sjálfur. 

Vonandi lýst flestum best á seinni tvćr ađferđirnar.


mbl.is Netverjar kaupa kastala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir. Mér finnst ekkert athugavert viđ ađ fólk ráđstafi sínum heiđarlega fengna og viđurkenndra endurskođendanna yfirfarna, rétta og eiginráđstöfunar-nettó kaupmćtti, til ţess sem ţeim sýnist. Hvort sem ţađ eru nú Frakklands kastalar eđa ósýnilegar utan víddar skýjaborgir í geimnum, sem draumóramenn hafa á tilrauna-óskalistanum.

Frelsi eins manns endar eiginlega, ţar sem frelsi annars manns byrjar.

Ţađ lćđist ađ mér sá grunur ađ einhverjum endurskođandi "visku"andanum háskólađa í heimsfjármálakerfinu hafi sést óvart eđa viljandi yfir einhverjar hagnađartölvu-töfraútreikningatölur?

Og ţađ getur ađ sjálfsögđu öllum mannlegum, mis ófrjálsum og mis ófullkomnum breyskum börnum móđur jarđar orđiđ á ţau mistök, í tölvu-viđskiptaheiminum hrađskreiđa og stjórnlausa, ađ villuhrasa fram og til baka á kerfis-hálkunnar núllum, plúsum og mínusum. Jafnvel fram af háskalegum bjargbrúnum áhćttu-heims-fjármálakerfisins?

Stríđ eru afleiđingar margra mannlegra ćvintýrahugmyndanna mistaka, og hafa líklega alla tíđ veriđ.

Ţađ vita jafnvel gömlu klerkarnir sem nú hafa keyrt jarđarlífsmöguleikunum réttlćtanlegu í ţrot, og enginn ţeirra kann ađ stýra neinum út úr ţeim ófćrđar-vegleysum illra leiđbeinenda-andanna hér á jarđarkringlunni.

Biđjum öll um ađ góđa orkan taki viđ ađstođarstýringunni á leiđarljósastaurunum heims-siđferđis-vegvísandi.

Viđ ţurfum víst öll ađ viđurkenna ađ ţađ er ekki í mannlegu og andlausu valdi einu og sér, ađ viđhalda einhverskonar jarđar-samferđarfólksins verjandi mennsku-samţćttingu tćkni og framtíđarţróunar.

Siđmenntun mannskepnunnar og tćknivísindin eru óađskiljanleg mannúđarhagfrćđi, ásamt ca. töluverđum slatta af sćmilega međvituđum heiđarleika almennings.

Uppskrift framtíđar í siđmenntađri ţróun heildarhagsmuna?

Veit ţetta auđvitađ ekki, en er bara ađ velta ţessu fyrir mér hér á ţinni bloggsíđu.

Allir vita eitthvađ, en enginn mannlegur á jörđinni veit allt.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 5.12.2017 kl. 18:19

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Sćl Anna og takk fyrir hugleiđinguna.

Frćgur mađur, Friedrich Hayek, talađi mikiđ um dreifingu ţekkingarinnar. Hann skrifađi t.d. frćga grein um ţetta mál:

http://www.econlib.org/library/Essays/hykKnw1.html

Í stuttu máli var afstađa hans sú ađ samfélagi mann vćri best borgiđ ţar sem hver og einn einstalingur hefđi sem mest svigrúm til ađ taka ákvarđanir. Ađ sjálfsögđu ţýđir ţađ líka ađ hann eigi ađ fá ađ halda sem mestu af sjálfsaflafé sínu en ekki senda ţađ ofan í ríkishítina sem ráđstafar öllu fyrir alla. 

Engin tölva og ekkert skjalasafn geti náđ ađ halda utan um alla ţekkingu allra einstaklinga, sem um leiđ er síbreytileg, jafnvel frá sekúndu til sekúndu. Viđ eigum ađ fá ađ lćra af mistökum okkar, og auđvitađ taka ábyrgđ á ţeim ţegar illa fer.

Séu menn fráhverfir enskum texta má benda á Ábyrgđarkver Gunnlaugs Jónssonar, sem er afskaplega holl lesning:

https://www.penninn.is/is/book/abyrgdarkver

Geir Ágústsson, 5.12.2017 kl. 19:46

3 identicon

Geir. Takk kćrlega fyrir ábendingarnar. Ég hef ekki vit á ţessum frćđum, og er frekar tćp í ađ skilja enskuna alveg rétt í svona yfirgripsmiklu og flóknu máli.

En miđađ viđ hvađ sálarvitiđ mitt og takmörkuđ enskukunnáttan mín segir mér, ţá lítur út fyrir ađ ţarna sé um ţađ bil svipuđ lífsskilnings túlkun á ferđinni, eins og ég var ađ röfla um í athugasemdinni hér fyrir ofan.

Ţađ vćri gagn og gaman ef hćgt vćri ađ fá ţessa frćđslu íslenskađa, sem ţú vísar í hér.

Ţađ vćri líka gagn og gaman ađ geta nálgast Ábyrgđarkver Gunnlaugs Jónssonar, sem ţú bendir hér á. Er ţetta Ábyrgđarkver til í bókabúđum?

Takk kćrlega fyrir ađ upplýsa fáfróđa og hugleiđandi mig :)

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 5.12.2017 kl. 21:08

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Anna,

Viđ erum öll fáfróđ. Ađrir eru bara međvitađri um ţađ en ađrir.

Hayek talađi um "the pretense of knowledge" sem vandamál í samfélaginu, ţ.e. ađ margir ţykist búa yfir rosalega mikilli ţekkingu sem setji ţá ţar međ í stöđu til ađ segja öđrum fyrir verkum.

Dćmi: Lćknir nokkur veit alveg rosalega mikiđ um neikvćđ áhrif sykurs á líkamann. Hann getur vísađ í frćđigreinar um efniđ frá morgni til kvölds. Hann berst fyrir ţví ađ banna sykur og vísar í eigin gríđarlegu vitneskju og ţekkingu. Hann veit betur!

Hvađ um ţađ. Já Ábyrgđarkver Gunnlaugs Jónssonar ćtti ađ fást í öllum helstu bókabúđum, ţar á međal Pennanum/Eymundsson.

Geir Ágústsson, 6.12.2017 kl. 07:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband