Ţegar tími gefst fyrir raunverulega glćpi

Ţađ eru alltaf góđar fréttir ţegar lögreglunni tekst ađ stöđva raunverulega glćpi.

Međal raunverulegra glćpa eru: Ţjófnađur, ofbeldi ađ fyrra bragđi (sjálfsvörn má telja eđlilegt ofbeldi sé hún í hlutfalli viđ umfang árásarinnar), frelsissviptingu og ógnanir ţar sem ofbeldi er hótađ.

Ţví miđur fer alltof mikiđ af tíma lögreglu og yfirvalda í allskonar annađ en glćpi. Má ţar nefna framleiđslu, dreifingu, sölu og neyslu allskyns efna. Ţađ á heldur ekki ađ vera hlutverk lögreglu ađ sinna starfi foreldris og hella niđur áfengi eđa gera upptćkar ţurrkađar plöntur, jafnvel ţótt sá varningur sé í höndum unglinga. 

Lögregla sóar ađ auki miklum tíma í pappírsvinnu vegna allskyns verknađa sem eru í raun ekki glćpir, bara lögbrot. 

Ţađ er einfaldlega til of mikiđ af lögum sem draga athyglina frá raunverulegum lögreglustörfum. 

Tvennt er ţá í stöđunni: Annars vegar ađ fćkka lögum og ţar međ lögbrotum, sem má teljast ólíklegt ađ gerist í umhverfi pólitísks rétttrúnađar ţar sem meira og meira er bannađ. Hins vegar ađ lögreglan sýni meira frumkvćđi í forgangsröđun sinni og hćtti einfaldlega ađ eyđa púđri í verknađi sem eru fyrst og fremst lögbrot en ekki glćpir.

Um leiđ má losa gríđarlegan mannafla til ađ sinna raunverulegri löggćslu, stöđva ţjófnađi, upprćta mansal og koma í veg fyrir ofbeldi.

Eđa á ég ađ vera krćfur og segja ađ lögreglan og ríkisvaldiđ séu ekki starfi sínu vaxin, og ađ ţađ mćtti byrja ađ hugleiđa annars konar fyrirkomulag á vernd gegn ofbeldi og ţjófnuđum? Eitthvađ í samkeppnisrekstri sem nýtur ađhalds? 


mbl.is Björguđu um 30 fórnarlömbum mansals
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ vil formađur Frjálshyggjufélagsins gera í ţessu, einkavćđa lögregluna?

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 26.11.2017 kl. 14:38

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ekki veit ég hvađ formađur félagsins vill gera. Hann ţarf ađ svara ţví sjálfur.

En persónulega ţá er ég ekki hrifinn af lögvarinni ríkiseinokun í neinu. Hún sviptir fólk valfrelsi og sviptir rekstrarađilann ađhaldi. Um leiđ veldur skortur á markađsverđi ţví ađ rekstrarađilinn hefur ekki nein tćki í höndunum til ađ meta ávinning af útgjöldum. Allt ţetta veldur deyfđ fyrir ţörfum skjólstćđinganna og sóun á fé, tíma og mannafla. 

Ţetta gildir um allan rekstur, bćđi ţann sem Samkeppniseftirlitiđ skiptir sér af og annan sem Samkeppniseftirlitinu er sagt ađ láta óafskipt.

Svo já, mín skođun er sú ađ hér eigi ađ aflétta ríkiseinokun. 

Geir Ágústsson, 27.11.2017 kl. 08:16

3 identicon

Ţađ er slćmt ađ heyra Geir, ţađ ţýđir ađ ţú er í raun Anarcho Kapitalisti (https://en.m.wikipedia.org/wiki/Anarcho-capitalism).

Allt fyrir pening og lífiđ verđur frábćrt! Hehehe ţvílik mođsuđa.

En takk fyrir ađ opna ţig međ ţetta, ţetta er líklega pínu eins og ađ koma út úr skápnum :)

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 27.11.2017 kl. 14:12

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Sigţór,

Ekki veit ég hvar ţú kynnir ţér stjórnmálaheimspeki og hvađ mismunandi hugsjónir standa fyrir. Sértu opinn fyrir lesefni sem lýsir hugsjónum mínum betur bendi ég gjarnan á ţađ.

Ekki veit ég hvernig ţú komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ég hafi veriđ í einhverjum skáp og sé ađ koma úr honum núna. Ég er opinberlega yfirlýstur frjálshyggjumađur sem jafna ríkisvaldinu viđ skipulega glćpastarfsemi viđ hvert tćkifćri. 

Sé ćtlun ţín ađ láta taka ţig alvarlega í umrćđunni legg ég til ađ ţú einbeitir ţér frekar ađ ţví ađ rökstyđja eigin skođanir heldur en einblína á ađ gera öđrum upp skođanir. 

Geir Ágústsson, 28.11.2017 kl. 09:19

5 identicon

Röksemdafćrslan felst í ţví ađ ţeir sem eru tilbúnir ađ ganga yfir ţađ mark ađ einkvćđa lögregluna, eins heimskulegt og ţađ er (ţarf ég ađ rökstyđja ţađ líka?) eru komnir í flokk međ Anarcho Capítalistum ađ mínu viti. Ég hef ekki heyrt ađ nýfrjálshyggja sé međ ţessa stefnu en ég veit ađ Anarcho Capítalistar hafa hana, ţeir vilja ekkert ríki ţ.e. einkavćđa allt m.ö.o. Allt fyrir pening og lífiđ verđur brilliant.

Ég hefđi haldi ađ mađur sem stúderar pólitík vissi meira um ţetta en raun ber vitni. Vissir ţú ađ ţađ var nýfrjálshyggjumađur sem kom međ Anarcho Capitalisma? Ţetta er beint framhald af nýfrjálsh.

Héđan í frá mun ég kalla alla "Nýfrjálshyggjumenn" Anarkó Kapítalista, ţví ţađ er stefnan sem ţeir halla sér ađ í raun. Svipađ eins og međ Stalín og Kommúnisminn sem var einhvađ allt annađ en Kommúnismi. 

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 28.11.2017 kl. 16:08

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Er ekki nćgur hugtakaruglingurinn í stjórnmálum nú ţegar? 

Ţú ert sennilega ađ ruglast á enska orđinu "neo-liberalism" (nýfrjálslyndisstefna?) og enska "libertarianism" (frjálshyggja). 

Geir Ágústsson, 28.11.2017 kl. 17:57

7 identicon

Stjórnmál er ađ deyja vegna hugtakarugls, ţađ er vel.

Nýfrjálshyggja, frjálshyggja, anarkismi, who cares. Ţetta er allt sama mođsuđan sem gengur út á ađ frelsa hugsjónina og ţá muni hún ganga upp í raunheimum. Ţađ er draumur einn og hugsanavillurnar ansi margar.

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 28.11.2017 kl. 19:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband