Ţegar tölvan segir nei

Ađdáendur ţáttanna Little Britain ţekkja vel atriđin ţar sem tölvan segir nei viđ öllu.

Svona er ţetta víđar en í fyndnum, breskum grínţáttum. Fréttir segja nú frá fólki sem býr í allskyns húsnćđi sem tölvan veit ekki ađ hýsir fólk alla daga ársins. Ţetta er dćmi um tölvu sem segir nei. 

Einu sinni voru opinber skráningarkerfi ćtluđ til ađ skrá ţađ sem fór fram í samfélaginu. Núna eru ţau notuđ til ađ stjórna ţví hvađ fólk gerir. Ef tölvan segir nei er ţađ ekki leyfilegt. Í stađinn ćtti tölvan bara ađ taka viđ upplýsingum um raunveruleikann sé á annađ borđ áhugi á ţví ađ skrásetja raunveruleikann.


mbl.is Geti átt lögheimili í frístundabyggđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Í ţessu tilviki er ţađ ekki "tölvan" sem segir nei heldur lögin.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort fámenn sveitarfélög međ stórar sumarhúsabyggđir verđi í stakk búin til ađ veita lögbundna ţjónustu á borđ viđ sorphirđu, slökkviliđ, skólahald o.fl. ţegar eigendur sumarhúsa flytja lögheimili sitt ţangađ í stórum.

Ástćđan fyrir ţví ađ ţetta var bannađ á sínum var einmitt sú ađ sum sveitarfélög voru ekki í stakk búin til ađ veita slíka lögbundna ţjónustu, til ađ mynda á ţađ viđ um Grímsnes- og Grafningshrepp. Annar hreppur sem mun eflaust leggjast gegn ţessu er Skorradalshreppur međ ađeins örfáa tugi raunverulegra íbúa en mörg ţúsund sumarhús í hreppnum.

Svo má velta ţví fyrir sér hvort eđlilegt sé ađ heimila skráningu lögheimilis í atvinnuhúsnćđi sem uppfyllir ekki reglur um brunavarnir eđa ađrar öryggisreglur? Vandséđ er ađ slík breyting geti veriđ til bóta fyrir nokkurn mann, nema níđingana sem leigja atvinnuhúsnćđi til fólks sem er á hrakhólum á húsnćđismarkađi ţví mađ muna gera ţeim kleift ađ innheimta hćrri leigu ella vegna vegna húsaleigubóta. Eiga skattgreiđendur ađ niđurgreiđa óréttmćta starfsemi sem bitnar verst á ţeim sem minna mega sín?

Guđmundur Ásgeirsson, 21.11.2017 kl. 17:20

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ er svo margt í ţessu. Ţađ virđist finnast stór hópur af fólki međ greiđslugetu upp á tugi ţúsunda á mánuđi sem finnur samt ekkert annađ húsnćđi en iđnađarhúsnćđi. Ţetta á ađ vera nánast óhugsandi. Ţarna er brjáluđ eftirspurn, greiđslugeta til stađar en ekkert frambođ! 

En auđvitađ vita allir ástćđuna: Reglugerđarfrumskógurinn í kringum nýbyggingar er slíkur ađ ţađ borgar sig ekki ađ byggja ódýrt húsnćđi eđa innrétta samkvćmt bókstaf laganna.

Hvađ sem ţví líđur er fólk ađ fara til Ţjóđskrár og vill láta skrá lögheimili sitt, ţ.e. heimilisfang sitt ţar sem ţađ hefur ađsetur, býr og sefur. Og tölvan segir nei. Fólk er međ heimilisfang en tölvan segir bara "óstađsettir í hús". 

Tölvan segir nei.

Ekki veit ég hvađ ríku sumarbústađa-sveitarfélögin gera. En er ţađ vandamál annarra en ţeirra? 

Geir Ágústsson, 22.11.2017 kl. 07:31

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Nei ţađ er einmitt ţeirra vandamál međ sumarbústađina. ;)

Kannski verđur ţađ til bóta ađ heimila skráningar lögheimilis í atvinnuhúsnćđi ţví ţá eru auknar líkur á ađ stćrđ vandamálsins komist fram í dagsljósiđ og t.d. verđi hćgt ađ samkeyra ţjóđskrá viđ fasteignaskrá til ađ fá betri vísbendingar um raunverulegan fjölda ţeirra sem ríkiđ er ađ brjóta mannréttindi á međ ţví ađ útvega ţeim ekki viđunandi húsnćđi.

Guđmundur Ásgeirsson, 22.11.2017 kl. 15:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband