Sunnudagur, 5. nóvember 2017
Hvađ međ ţessa brandara?
Brandarar sem gera grín ađ heilu ţjóđunum eru oft fyndnir. Brandarar sem alhćfa um heilu hópana eru ţađ almennt. Sem MR-ingur er ég t.d. alinn upp viđ ţađ ađ hćđa veslinga (nemendur verslunarskóla Íslands, eđa vÍ). Sem fyrrum Árbćingur hef ég heyrt margar alhćfingar um fólk úr Breiđholti og Grafarvogi. Sem starfsmađur í verkfrćđideild fyrirtćkis finnst mér fyndiđ ađ alhćfa um verkefnastjórana, starfsmannadeildina og fleiri.
Sem frjálshyggjumađur finnst mér líka fyndiđ ađ lesa brandara sem alhćfa um fólk međ annars konar pólitískar hugsjónir (eđa hugsjónaleysi).
Sem betur fer hefur pólitískur rétttrúnađur ekki náđ tökum sínum á bröndurum af ţessu tagi. Pólitískur rétttrúnađur hefur ađ mestu útrýmt bröndurum um ţeldökka og nasista, svo dćmi sé tekiđ ("Hver er munurinn á svertingja og körfubolta?", "Hvađ komast margir Gyđingar fyrir í Volkswagen bjöllu?").
Brandarar fá okkur til ađ hugsa um marga hluti og svartur húmor fćr okkur jafnvel til ađ hugleiđa ýmis alvarleg vandamál í samfélaginu sem viđ gerđum annars ekki.
Megi sem flestir brandarar um sem flesta og sem flest vera sagđir um alla framtíđ!
Hér er svo ađ lokum einn frumsaminn (ekki mjög góđur samt):
Hver er munurinn á Vinstri-grćnum og Pírötum?
Vinstri-grćnir vilja stela peningunum ţínum en Píratar vilja stela innihaldi tölvu ţinnar.
![]() |
Er eitthvađ til ađ grínast međ? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Til ţess ađ svona brandari sé fyndinn ţarf ađ vera eitthvađ sannleikskorn sem hćgt er ađ tengja viđ. Ađ Píratar vilji stela innihaldi tölvu ţinnar uppfyllir ekki ţađ og er ţví frekar einhverskonar öfugmćli heldur en brandari. Sérstaklega í ljósi ţess ađ netjnósnir voru sérstaklega á dagskrá ţegar VG voru međ innanríkisráđuneytiđ á međan Píratar hafa aftur á móti talađ gegn slíkum tilburđum og veriđ fylgjandi persónuvernd.
Veistu hver er munurinn á Pírötum og Sjálfstćđisflokknum? Píratar viđurkenna rétt ţinn til ađ vita ţađ en geta ţví miđur ekki svarađ spurningunni vegna lögbanns sem Sjálfstćđisflokkurinn setti á slíka umfjöllun.
Guđmundur Ásgeirsson, 5.11.2017 kl. 13:48
í bankahruninnu ţurftu islendigar ađglima viđ 'ICESAVE' , allir voru öllum ósammála, brá so á ţađ ráđ ađ halda ţjóđaratkveyđakosningu, en sama hver úrslit ţar yrđu, allir voru enţá öllum ósammála, vildu láta kjosa aftur og endurtellja atkvćđinn, ţangatil allir yrđu áneigđir. ţađ gengur ekki, alt orđiđ vitlaust. ţangatil ţađ gerđist eins og kraftaverk, eldgosiđ í Eyjafjallajökli áriđ 2010, og máliđ búiđ.
ţá birtist ţessi ríma sem joke:
Ekki ţarf oftar ađ KJÓSA,
vegna ţess ađ
Jökull er byrjađur ađ GJÓSA.
.
Keli Leperchon (IP-tala skráđ) 5.11.2017 kl. 14:36
Ţađ hafa margir gert grín ađ ákalli Geirs Harde um ađ biđja guđ ađ blessa Ísland.
En máttur bćnarinnar er sterkur og guđ hefur undanfarin ár rétt íslendingum hjálparhönd međ ađ senda hingađ fleiri ferđamenn en nokkrum hefđi getađ dreymt um
Grímur (IP-tala skráđ) 5.11.2017 kl. 15:17
Ég er ađdáandi ţessa bloggs en ég er sammála Guđmundi í ţetta skipti varđandi Pírata. Brandari Guđmunds er líka góđur.
Ţađ er rétt ađ Píratar - alveg eins og Vinstri-Grćnir, "Sjálfstćđis"menn, og allir hinir ţjófarnir á Alţingi - vilja stela peningunum ţínum. (Til ađ afsanna ţađ ţarf ađ finna einhvern á Alţingi sem er hlynntur 0% tekjuskatti.)
Ţađ er hins vegar líka rétt ađ Píratar virđast vera međ ţeim fáu sem ađhyllast a.m.k. ađ einhverju leyti netfrelsi, tjáningarfrelsi og persónuvernd.
Gunnar (IP-tala skráđ) 5.11.2017 kl. 16:46
Og makríl.
Haukur Árnason, 5.11.2017 kl. 16:48
Auđvitađ vilja Píratar ekki stela innihaldi tölvu ţinnar. Mér rak bara í minni ţessi frásögn:
http://andriki.is/2011/01/10/manudagur-10-januar-2011/
Og vissulega vilja allir stjórnmálaflokkar stela peningunum ţínum.
Annars er ţađ nýlunda fyrir mér ađ sýslumađur sé ađ vinna ađ erindum Sjálfstćđisflokksins.
Ég prófa aftur ađ semja brandara:
Hver er munurinn á manni án hagfrćđigráđu og manni međ hagfrćđigráđu?
Sá fyrri skilur hagfrćđi.
Geir Ágústsson, 5.11.2017 kl. 18:46
Ţađ ţarf ađ reyna eitthvađ betur međ brandarana held ég. Menn líklega ţreyttir eftir helgina :)
Ţorsteinn Siglaugsson, 6.11.2017 kl. 00:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.