Tveir úlfar og sauđkind rćđa matseđil dagsins

Lýđrćđi er ágćtt. Ţađ tryggir átakalaus skipti á valdhöfum. Almenningur getur losađ sig viđ lélega landshöfđingja, forseta, forsćtisráđherra, ţingmenn og valdhafa almennt án ţess ađ taka upp byssur eđa sveđjur. Ţađ er gott.

Lýđrćđi er samt ekki gallalaust. Ţví hefur veriđ líkt viđ viđrćđur tveggja úlfa og sauđkindar um hvađ eigi ađ vera á matseđli dagsins. Međ lýđrćđislegri kosningu er sauđkindin valin í ađalrétt og er slátrađ.

two_wolves_and_a_sheep_by_satansgoalie

Ţađ má ekki vanmeta ókosti lýđrćđisins um leiđ og lýđrćđinu sem slíku er ekki bölvađ. Okkur er tamt ađ líta á ríkisvaldiđ sem hinn stóra bjargvćtt sem veitir menntun og heilbrigđisţjónustu, leggur vegi, leysir úr ágreiningsmálum og kemur glćpamönnum í steininn. Ríkisvaldinu er gefiđ mikil völd til ađ framkvćma verkefni sem flestir (en ekki allir) eru sammála um ađ ţađ eigi ađ hafa umsjón međ. Um leiđ eru ţau völd notuđ í allskonar annađ líka.

Víđa í rótgrónum lýđrćđisríkjum eru nú fleiri sem ţiggja meira frá ríkisvaldinu en ţeir framleiđa af verđmćtum sem ríkisvaldiđ hirđir. Ţeir eru nettó-ţiggjendur. Ţeir kjósa ţví eđlilega til starfa stjórnmálamenn sem standa vörđ um hlađborđiđ sem ákveđnir kjósendur geta gengiđ ađ. Margir stjórnmálamenn leggja t.d. mikiđ upp úr ţví ađ hafa sem flesta á bótum eđa viđ störf hjá hinu opinbera. Fólk sem er á ţann hátt fjárhagslega upp á ríkisvaldiđ komiđ kýs stjórnmálamenn sem lofa ţví ađ skrúfađ verđi meira frá krananum. 

Ţađ er t.d. af ţessari ástćđu ađ margir vinstrimenn í Evrópu vilja lćkka kosningaaldurinn og koma ţannig óbjargálna nemendum í kjörklefann. 

Stjórnmálamenn sem treysta á nettó-ţiggjendur fyrir atkvćđi vilja ekki einfalt skattkerfi, magurt bótakerfi og mikiđ einkaframtak. Nei, ţeir vilja ađ allir borgi himinháa skatta, en hafi um leiđ rétt á mikiđ af bótum, jafnvel ţótt fínir útreikningar sýni ađ ţađ fáist ekki meira í ríkishirslurnar međ slíkum kúnstum né meira í vasa ţeirra eigin kjósenda. Ţeir tala um ađ vilja nota skattkerfiđ til ađ auka jöfnuđ en vita alveg ađ of mikill jöfnuđur er engu samfélagi hollt (ţađ kemur t.d. í veg fyrir félagslegan hreyfanleika úr lćgri tekjuţrepum í hćrri vegna mikilla jađaráhrifa ýmissa skattţrepa og bótagreiđslna). Raunverulegur ásetningur er ađ halda fólki föstu í neti hárra skatta og hárra bóta og tryggja ţannig hollustu kjósenda sinna. 

Núna hafa Íslendingar kosiđ og mér sýnist úlfarnir vera í örlitlum meirihluta, en sjáum hvađ setur. 


mbl.is Tveir valkostir fyrir forsetann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

"Lýđrćđi er ágćtt. Ţađ tryggir átakalaus skipti á valdhöfum. Almenningur getur losađ sig viđ lélega landshöfđingja, forseta, forsćtisráđherra, ţingmenn og valdhafa..." Ţađ sem kjósendur geta ekki skipt út međ atkvćđum sínum eru ţaulsetnir embćttismenn sem síđan stjórna ráđherrum í stjórnarráđinu og hafa ţví meiri áhrif en ráđherrarnir sjálfir eđa ţingheimur.

Tómas Ibsen Halldórsson, 30.10.2017 kl. 10:23

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ er rétt, og ţetta er vandamál sem fylgir mörgum reglum og lögum sem krefjast margra embćttismanna til ađ framfylgja. Skrifrćđiđ fćr sitt eigiđ líf. Völdin flytjast frá nýkjörnum grćningjum sem telja hugsjónir einar duga til ađ vera stjórnamálamenn, til ţaulreyndra embćttismanna sem kunna á alla króka og kima í kerfinu. 

Geir Ágústsson, 30.10.2017 kl. 11:27

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ mćtti e.t.v. benda á lausnina međ ţví ađ benda á ađ ţađ er léttara ađ gera moldríkan mann á frjálsum markađi gjaldţrota en ţađ er ađ losna viđ ţrjóskan embćttismann út úr eftirlitskerfinu. 

Geir Ágústsson, 30.10.2017 kl. 11:28

4 identicon

Lýđrćđi, er í sjálfu sér engin galli á ... heldur er "margflokka" skipulagiđ stórgallađ.

Sigurvegarar fyrri heimstyrjaldarinnar kynntu ţetta fyrirkomulag fyrir Ţjóđverjum í ţeim tilgangi, ađ koma í veg fyrir ađ ţýskaland gćti sameinast um eitt eđa neitt.

Til ađ tvístra ţví.

Til ađ sundra ţví.

Ţetta finnst Íslendingum ... sniđugt fyrirkomulag.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 30.10.2017 kl. 20:16

5 identicon

Hverjir eru í ţví skipulagđa hlutverki ađ siga ţessum hér nefndu úlfum? Og hverjum finnst gaman ađ horfa á skepnuskapinn í sinni grimmustu mannskepnumynd? Og kjamsa á illvirkjanna skipuleggjendanna óheiđarleika?

Las eitt sinn bók sem heitir: eiginkona böđulsins.

Ţađ var sorgleg skáldsöguskýring á Norsku, af ţví hvernig ţrćllinn sem var settur í starf böđulsins, vildi ekki drepa en hafđi ekkert val ef ţau áttu ađ geta lifađ af. Lýsti vel hvers konar skelfilegt líf ţađ var fyrir ţessa varnarlausu fátćku fjölskyldu fyrir nokkrum öldum síđan.

Og hvernig er heiđarleika og siđferđis stađa fólks víđa um veröld á 21 öldinni? Varnarlausir böđlar sem ţora ekki öđru en ađ hlýđa skipuleggjandanum og aftökustjórunum?

Almćttiđ algóđa og alvitra leiđrétti stýringu og međvirkni á ţessari villimennsku.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 30.10.2017 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband