Útgjaldaráđherra talar um efnahagsbólu

Óttarr Proppé segir ađ íslenska hagkerfiđ sé á toppi efnahagsbólu og ađ ţađ sé ábyrgđarhluti ađ stjórna í slíku ástandi.

Ţađ, út af fyrir sig, er rétt.

Ţađ sem er líka rétt er ađ Óttarr talar aldrei fyrir minni ríkisútgjöldum og aldrei gegn auknum ríkisútgjöldum. Skattar, sem nú ţegar eru í hćstu hćđum, geta ekki lćkkađ. Ríkiđ sópar til sín hverri krónu af uppsveiflunni og spennir útgjaldabogann fastar og fastar. Ekkert svigrúm er til annars er ađ moka fé í ríkisreksturinn. 

Talar Óttarr gegn betri vitund? Hann vćri ţá ekki sá fyrsti. Ţeir sem vinna viđ ađ eyđa fé annarra missa oft vinnunna ţegar ţeir tala um ađ eyđa minna af fé annarra. Freistingin er ţví alltaf sú ađ lofa ţví ađ eyđa meira af fé annarra. Kjósendur verđlauna slíkt ábyrgđarleysi, ţví miđur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband