Rki dragi sig r llum rekstri

Af hverju rekur rkisvaldi flugvelli? Vegi? Snyrtivruverslun Keflavk? fengissluverslanir? Sjnvarps- og tvarpsstvar? Sjkrahs? Skla?

Er a af v enginn annar en rki getur reki essa hluti?

Nei, einkaailar geta reki allt etta og meira til.

Er a af v a einkaailar geta ekki n kvenum plitskum markmium me rekstri snum?

Kannski a j.

En getur rki ekki n plitskum markmium n ess a standa rekstri? J, mikil skp. Ef rki vill a a su gerar heimildamyndir um gamalt flk ti landi getur rki fjrmagna slk verkefni me verktakavinnu og boi einkaailum a senda efni t gegn gjaldi.

Ef rki vill a reykingasjklingar fi niurgreidda lknismefer vi lungnaembu getur rki boi mefer t til einkaaila og eir geta svo framkvmt hana.

Me v a askilja plitsk markmi og rekstur getur hi opinbera n mrgum markmium.

a sleppur vi kjarasamningavirur.

a sleppur vi a urfa eiga vi eilfan rekstrarhalla af nnast llu sem a snertir.

a sleppur vi ann eilfa hausverk sem fjrmgnum lfeyrisskuldbindinga opinberra starfsmanna er.

a sleppur vi ann hausverk a yfir flestum opinberum stofnunum sitja plitskt skipair einstaklingar me sna eigin stefnuskr. (Lta stjrnmlamenn kannski a sem blessun en ekki hausverk?)

Stjrnmlamenn hljta a sj etta en vilja engu a sur a rki s me flmara sna ofan hverri skoru samflaginu. A baki slku eru varla umhyggjusjnarmi. Miklu frekar lta stjrnmlamenn ranga hagfri villa sr sjnir, t.d. sem segir a kostnaur af srhverjum rekstri s alltaf fasti (t.d. a a sauma sr ea kenna stafsetningu) og a hagnaur af rekstri s eingngu til kominn vegna kostnaarauka.

arf a senda stjrnmlamnnum lesefni?


mbl.is Vilja aukinn einkarekstur flugvalla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

ert nttrulega "vkingur", sem vill arrna flki landinu og hagnast persnulega kostna lsins.

Bjarne rn Hansen (IP-tala skr) 19.6.2017 kl. 19:11

2 Smmynd: Geir gstsson

hltur a versla hverfissbinni me brag munninum - bkstaflega - v ar ertu arrndur!

Geir gstsson, 19.6.2017 kl. 19:49

3 identicon

g er orinn svo vanur sktnum hverfissbinni, ef a er ekki sama sktabragi af snum og ar ... er a ekki eins ǵour s :-)

Bjarne rn Hansen (IP-tala skr) 19.6.2017 kl. 22:14

4 identicon

Annars ver g a segja, a g er bi sammla og sammla ... finns mr, a vissir hlutir eigi a vera eigu rikissins. Einungis til a tryggja, a "ver" jnustu s ekki of htt ... annarsvegar, hefuru rtt fyrir r a jnusta af hlfu "rkisreksturs" er oft verulega llegur.

En hva varar lknisjnustu, snir Svj a a svo a a s sett "einkarekstur", lifi essi einkafyrirtki framlagi fr rkinu. ar sem rki greiir fyrir sjklinginn, samkvmt sjkralgum ... og fyrirtkin v naubeig a "hla" fyrirmlum rkisins, kostna sjklingsins. Reynslan hefur snt, a kostnaur hefur aukist og jnusta minnka vi einkavinguna.

Bjarne rn Hansen (IP-tala skr) 19.6.2017 kl. 22:23

5 identicon

a hefi skelfilegar afleiingar ef rki drgi sig t r llum rekstri. Almennt rki ea sveitarflg a sj um rekstur eirrar jnustu sem au fjrmagna.

Einkarekstur fyrir opinbert f er mjg varhugavert fyrirbri nema undantekningartilvikum ar sem auvelt er a halda kostnai innan elilegra marka og auvelt er a sj hvar essi mrk liggja.

Erlendar rannsknir hafa td snt a opinber heilbrigisjnusta er bi best og hagkvmust. Einkarekinn jnusta er verri og drari en drust og verst er einkavdd jnusta. etta skiptir hins vegar srhagsmunafl eins og Sjlfstisflokkinn engu mli.

Viss einkarekstur til hliar vi opinberan rekstur er hugsanlegur einstkum tilvikum. Hann m hins vegar ekki grafa undan opinberum rekstri. Slkur einkarekstur aeins rtt sr egar hann veitir samkeppnin ess a gera opinberan rekstur hagkvmari.

a gefur augalei a tvr ea fleiri starfsstvar me rndrum tkjum eru hagkvmar egar ein fullngireftirspurn. Vegna fmennis er ltill grundvllur fyrir einkarekstur hr landi.

Ef einkarekstur vri gefinn alveg frjls myndu aeins arbrustu tkifrin fara i einkarekstur. Rki sti uppi me mjg hagkvmanrekstur. S stareynd vri svo notu til a gera lti r opinberum rekstri.

a er lngu ori ljst a nverandi stjrnvld stefna a sem mestum einkarekstri llum svium gegn vilja mikils meirihluta jarinnar. a efnahagsstandi hafi aldrei veri betra a eirra mati fullyra eir a engir peningar su til til a byggja upp innviina. Tra menn svona bulli?

essu eyileggingarstafi snu nota stjrnvld lggjafarvaldi. Fyrst eru sett lg til a takmarka eyslu vert gegn rgjf frustu srfringa og san eru sett lg sem takmarkatekjur rkissjs til a koma veg fyrir skattahkkanir. Skattahkkanir aumenn og tekjuha eru ekki bara sanngjarnar, r eru nausynlegar.

Til a n markmii snu er opinberheilbrigisjnusta svelt en einkarekin jnusta fr greitt skv reikningum og vex v fluga me auknum kostnaifyrir rki og verri jnustu fyrir almenning. Skjlstingar Sjlfstisflokksins gra hins vegar stugt meira. essa run verur a stva.

smundur (IP-tala skr) 20.6.2017 kl. 08:43

6 Smmynd: Geir gstsson

r eru margar og frumlegar leiirnar til a rkstyja af hverju rkiseinokun er fremri markasahaldi og samkeppni.

Geir gstsson, 20.6.2017 kl. 09:41

7 identicon

"a er lngu ori ljst a nverandi stjrnvld stefna

a sem mestum einkarekstri llum svium gegn vilja mikils meirihluta jarinnar."

Lesist: Ef g er hjartaskurlknir og viskiptavinir borga mr af fsum og frjlsum vilja fyrir jnustu sem g hef upp a bja, vill mikill meirihluta jarinnar sekta mig og henda mr fangelsi ef g greii ekki sektina.

a hjlpar oft a spyrja sig hverjir nkvmlega ofbeldisseggirnir eru dminu.

"me auknum kostnai fyrir rki"

jfur stelur minna en hann geri ur. Tekjur hans minnkuu og kostnaur hans jkst. En hrilegt!

SR (IP-tala skr) 20.6.2017 kl. 11:09

8 identicon

Til a gefa dmi um etta vandaml ...

Lknisjnusta: ri 1994-6 var auvelt a komast til lknis. Einungis "tannlkningar" voru vandaml og bilisti . N, ver g a fara til skottulknis, ur en g kemst til srfrings ... en skottulknarnir, vilja hagnast svo jnustan er engin. a er drt a veita mr jnustu, en auvelt a lta mig fara heim og segja mr a ta skt ... v eir f peninga fr rkinu fyrir "heimsknina", en ekki hlutfallslega greitt fyrir jnustuna ... ea ngju mna jnustunni.

Atvinnumilun: Landfrgt er Svj, er ad atvinnumilanir eru httar a astoa flk vi vinnu umskn. Rki borgar um 60sund kjaft, fyrir a fara kennslu v hvernig eigi a skrifa CV (Curriculum Vitae). Grrarfyrirtki, vina eirra sem eru bjar, og ea rkisstjrn ... f svo a setja upp "dagheimili" fyrir atvinnulausa, og f 30sund "up front" og san 30sund ef eir koma eim fstur (Praktk). Minna en 1%, fr vinnu.

etta eru "raunveruleg" dmi um afleiingar einkaframtaksins ... og eiga slendingar enn betri dmi, um einkavingu bankanna.

Bjarne rn Hansen (IP-tala skr) 20.6.2017 kl. 13:22

9 identicon

Geir, a er ekkert frumlegt vi a benda a skv erlendum knnunum gefur opinber rekstur heilbrigismla af sr betri og drari jnustu en einkarekstur.

a er heldur ekkert frumlegt vi a benda hagvmni ess a vera me fleiri en eina starfsst me rndrum tkjum egar ein annar eftirspurn.

a er heldur ekki frumlegt a bta vi a sjklingar urfa a standa undir krfu um mikinn ar einkarekinni jnustu. a gerir jnustuna mun drari en skapar gramguleika fyrir tvalda.

smundur (IP-tala skr) 20.6.2017 kl. 14:59

10 identicon

Jn er hjartaskurlknir og kveur a stofna lknastofu.

Hann kveur a iggja ekki krnu fr rkinu (svipa og brir hans sem er sksmiur og iggur ekki heldur krnu fr rkinu). Hann byggir upp orspor sitt sem einn besti hjartaskurlknir heiminum og viskiptavinir bi slandi og erlendis koma til hans og borga honum fyrir jnustu sem hann hefur upp a bja.

g spyr: Yri Jn, ykkar eftirltis-heilbrigiskerfi ef a vri til staar, sektaur ea sendur fangelsi ef hann greiddi ekki sektina?

SR (IP-tala skr) 20.6.2017 kl. 17:27

11 Smmynd: Geir gstsson

a er reyndar ekkert frumlegt vi a vsa nafngreindar rannsknir. g s eina slenska rannskn sem gaf sr svo margar forsendur a niurstaan gat ekki veri nnur en s a rkiseinokun vri besta lausnin. tli a s hgt a galdra fram smu niurstu fyrir arar greinar? a m t.d. benda a jarvinnuverktakar eiga allir strar og drar grfur sem er drt a halda ti. tli rkiseinokun vri hr besta lausnin? a m lka benda a a eru til fleiri en ein malbikunarst hfuborgarsvinu. Er a arfasamkeppni? Flk arf mat, hsggn og fatna - er ekki siferislega rangt a leyfa einhverjum a reka starfsemi sem mtir eirri eftirspurn og hreinlega skila hagnai af henni?

a er vandlifa.

Geir gstsson, 21.6.2017 kl. 05:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband