Hvađ nćst? Neđanjarđarlest?

Ţegar einhver yfirvöld lýsa yfir ćtlun sinni ađ fara út í gríđarlega stórar framkvćmdir sem enginn hefur efni á má ganga út frá ţví ađ ţau séu međ allt niđur um sig og vantar eitthvađ til ađ dreifa athyglinni.

Bílaeign Íslendinga er ekki vandamál heldur tćkifćri. Fólk getur skottast, keypt inn, sótt börn á ćfingar og heimsótt ömmu um helgar. Flestir skila sér sjálfir á sjúkrahúsiđ og komast í vinnuna í vonskuveđrum. 

Vandamáliđ er ađallega ţađ ađ flestir vilja keyra um sömu götur á sama tíma. 

Hvađ gera einkafyrirtćki í slíkri ađstöđu?

Tökum kvikmyndahús sem dćmi.

Flestir vilja sjá nýjustu myndina á föstudags- eđa laugardagskvöldi í stćrsta salnum. Miđinn á slíka sýningu kostar ţví mest. Fćstir vilja fara á myndina á ţriđjudagssíđdegi. Miđinn kostar ţví minna ţar. 

Hiđ sama gildir um flug. Bestu sćtin á vinsćlustu leiđirnar á besta tímanum kosta meira en verri miđar á verri tímum til síđur vinsćlla áfangastađa. 

Er alveg óhugsandi ađ lćra nokkuđ af ţessu?

Eđa jú, stjórnmálamenn eru vitaskuld alltaf tilbúnir ađ rukka meira. Ekki er nóg međ ađ ökumenn borgi himinhá eldsneytisgjöld og himinháa skatta af bílum sínum, og virđisaukaskatt af ţessu öllu saman, heldur á líka ađ rukka ţá um veggjöld á leiđum til og frá höfuđborgarsvćđinu. Ţessu má líkja viđ ađ gestir kvikmyndahúsa borgi ţrisvar fyrir sama miđann. 

Borgarlína er leiđ til ađ breiđa yfir mörg vandamál. Föllum ekki fyrir bragđinu!


mbl.is Borgarlínan mun kosta 63-70 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

HVERJIR ĆTLA AĐ BORGA LEIKFANG BORGARSTJÓRNAR ? Er ekki hćgt ađ gefa ţeim svona leikfangalest eins og var vinsćl jólagjöf einusinni ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 7.6.2017 kl. 20:52

2 identicon

Ţetta er ađ sjálfsögđu meint í alvöru enda bránauđsynleg framkvćmd ef á ađ vera líft í Reykjavík í framtíđinni.

Víđa erlendis notar fólk úr öllum stéttum almenningssamgöngur til ađ fara úr og í vinnu vegna ţess ađ ţađ er ţćgilegra og tekur styttri tíma. Ţađ breytir ţó ekki ţví ađ margir eiga bíl til ađ fara út á land og aka í borginni ţegar umferđin er skapleg. En ţađ verđur ekki lengur nauđsynlegt ađ eiga bíl sem er mikil kjarabót fyrir suma.

Ávinningurinn er margvíslegur: Mengun minnkar verulega, slysahćtta minnkar, umferđarteppur myndast síđur eftir ţví sem fleiri nota almenningssamgöngur á álagstímum. Ásýnd borgarinnar verđur miklu betri ef umferđ bíla minnkar og umferđamannvirkin taka mun minna pláss en ella.

Ţađ er auđvelt ađ gera sér í hugarlund ţann hrylling sem blasir viđ ef ekkert verđur ađ gert. Akreinum og mislćgum gatnamótum fjölgar stöđugt svo ađ bíllinn verđur ađ lokum allsráđandi og grunnţarfir íbúanna virtir ađ vettugi.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 7.6.2017 kl. 22:11

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Nú bý ég í borg sem minnir um margt á Reykjavík. Sjálf borgin telur um 100 ţúsund manns. Hér er gríđarstórt og fjölmennt háskólasvćđi. Hér er ţröngur en vinsćll og fjölfarinn miđbćr. Utan viđ miđbćinn eru stórir verslunarkjarnar. Hér eru strćtóar en engar lestir. Hér eru vissulega umferđarteppur. 

En samt einhvern veginn gengur ţetta smurđara en í Reykjavík. Götur eru ekki ţrengdar til ađ búa til hjólastíga - ţađ er yfirleitt taliđ nóg ađ afmarka um 1,5 metra međfram umferđargötum fyrir hjól ef ţví er ađ skipta. Bílastćđahús taka viđ bílunum niđri í bć - yfirleitt rekin af einkafyrirtćkjum eđa verslunarmiđstöđvum (en ekki bundin viđ viđskiptavini ţeirra ađ mér vitandi). Strćtóar ganga ört og víđa og hugmyndir um ađ sjúga fé úr rekstri ţeirra og setja í skýjaborgir eru blásnar af borđinu af ríkisstjórninni (útgjaldasinnum til mikillar gremju). Víđa er byggt, en ţađ er ekki veriđ ađ trođa fólki í miđbćinn heldur utan viđ hann og í nágrannabćjum er nóg pláss. Undantekningin eru námsmannaíbúđir sem eru byggđar miđsvćđis enda eiga námsmenn engin börn til ađ hafa áhyggjur af í umferđinni og trođningum. 

Ţađ eru e.t.v. svona borgir sem Reykjavík ćtti ađ skođa til innblásturs. 

Geir Ágústsson, 8.6.2017 kl. 06:34

4 identicon

Reykjavík er borg međ meira en 200.000 íbúa. Ţó ađ ţeir skiptist á nokkur sveitarfélög er ţetta í raun ein borg. Reykjavík er ein dreifđasta borg Evrópu. Ţví fylgir mikil óhagkvćmni. Mikill akstur kostar tíma og fé og veldur mikilli mengun. Ekki er grundvöllur fyrir fullnćgjandi almenningssamgöngur í svo dreifđri byggđ.

Ţađ er ađeins í örfáum undantekningartilvikum sem akreinum hefur fćkkađ úr einni í tvćr ţegar hjólastígar hafa veriđ lagđir. Ástćđan er ekki hjólastígurinn heldur aukiđ umferđaröryggi međ minni hrađa. Oft hafđi umferđin minnkađ um göturnar međ tilkomu nýrra leiđa.

Svo má illu venjast ađ gott ţyki. Ţess vegna sjá íhaldssamir ekkert gott viđ stefnu meirihlutans í borginni. Framfarir eru illa séđar. Meirihlutinn nýtur ţó mikils trausts međal borgarbúa. Hann eykur meirihluta sinn skv nýrri könnun Gallup. 

Ásmundur (IP-tala skráđ) 8.6.2017 kl. 09:04

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Umrćđan er frekar einsleit í ţessum samgöngumálum.

Annars vegar er stungiđ upp á fleiri vögnum sem vonast er til ađ fyllist af fólki en aldrei gerist ţađ.

Hins vegar er stungiđ upp á fleiri risastórum mannvirkjum.

Ţađ ţarf ađ brjóta ţetta upp. Sem betur fer eru til margar ađrar hugmyndir sem kosta lítiđ, nýta núverandi fjárfestingar betur og auđvelda fólki ađ komast leiđar sínar, bćđi í einkabílum og hópferđabifreiđum. Gallinn er sá ađ ţá ţurfa stjórnmálamenn ađ sleppa tökunum af bćđi skipulagsvaldinu og pyngju skattgreiđenda. En meira um ţađ síđar. 

Geir Ágústsson, 8.6.2017 kl. 18:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband