Svolítil bók fyrir verkefnastjóra

Í febrúar 2015 sagði ég frá því á þessari síðu að ég væri búinn að gefa út svolitla bók um bætta skilvirkni í starfi. Sú bók fékk alveg ljómandi undirtektir og var meðal annars gefin út í sérstakri útgáfu af CreditInfo. Ekki get ég heldur kvartað yfir umsögnunum sem sumir lesenda bókarinnar hafa verið svo vinsamlegir að skrifa. 

cover_PM-bookNúna er ég búinn að skrifa aðra bók sem tekur skilvirkni okkar sem starfsmanna skrefinu lengra og segir verkefnastjóranum frá því hvernig hann fær sem mest út úr verkefnahópi sínum (sérstaklega ef hann þarf að eiga við verkfræðinga). Hún er til sölu á Amazon, bæði sem rafbók og á pappír.

Hver veit, kannski er þetta einmitt eitthvað sem þig vantaði til að komast á næsta skref í ferli þínum?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband