Gamalt vín í nýjum belgjum

Nú hafa vísindamenn komist að því sem handritshöfundurinn, leikarinn og leikstjórinn Mike Judge hefur vitað í mörg ár: Greindarvísitala mannkyns er á niðurleið. Téður Mike Judge skrifaði handritið að myndinni Idiocracy sem var frumsýnd árið 2006. Þar var meðalgreindur maður settur í einskonar frysti en gleymdist þar og vaknaði í fjarlægri framtíð. Þá var hann orðinn að klárasta manni í heimi.

Hér að neðan er hægt að sjá opnunaratriði myndarinnar. Njótið!


mbl.is Greindarvísitala lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Okkur bráðvantar nú ekki fleiri eintök af Paulo Macchiarini.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 19.1.2017 kl. 08:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband