Vilja sjómenn vera eins og "annað launafólk"?

Talsmenn sjómanna segja að sjómenn vilji bara vera eins og annað launafólk og fá að sitja við sama borð og það.

Er það svo?

Hafa sjómenn, eins og verktakar og sumir bankastarfsmenn, ekki einmitt notið þess að vera á árangurstengdum greiðslum eða er það bara goðsögn?

En gott og vel, löggjafinn hlýtur að bregðast við þessum kröfum sjómanna og heimila útgerðinni að gera sjómenn að venjulegu launafólki. Kannski venjulegt launafólk geti í staðinn beðið um að komast á árangurstengdar greiðslur. 


mbl.is Sjómenn eiga að sitja við sama borð og annað launafólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband