Mánudagur, 7. nóvember 2016
Miđstýrđ ríkiseinokun í vandrćđum - kemur ţađ einhverjum á óvart?
Ţađ er kominn tími til ađ stokka upp allt skólakerfiđ á Íslandi og ţá sérstaklega grunnskólakerfiđ.
Látum greiđslufyrirkomulagiđ ađeins eiga sig. Ţađ virđist vera almenn sátt um ađ borga háa skatta til ađ fjármagna grunnskólamenntun. Fólk telur ţađ hafa marga kosti í för međ sér. Gott og vel, látum ţá heimsmynd eiga sig.
En af hverju ţarf hiđ opinbera (hér: sveitarfélögin) ađ reka skóla?
Af hverju ţarf hiđ opinbera ađ skipta sér af ţví hvađ er kennt í skóla fyrir utan almennar viđmiđanir um ađ krakkar lćri ađ lesa, skrifa, reikna og kynnast ađeins tungumálanámi og náttúruvísindum?
Ţađ er kominn tími til ađ skera hérna ađeins á tengslin. Ţađ er eitt ađ hiđ opinbera innheimti skatta til ađ standa undir grunnskólamenntun. Ađ ţađ sé líka ađ vasast í rekstrinum og námsskránni er allt annađ.
Hiđ opinbera ćtti ađ draga sig algjörlega út úr rekstri grunnskóla međ öllu sem ţví fylgir: Kjarasamningar, viđhald, ţrif, stefnumótun, mćtingartímar, námsskrá og hvađeina.
Ţví hvađ gerist ţá?
- Skólarnir ţurfa ađ keppa um ţađ fjármagn sem fylgir kennslu barna (í kennslu, kostnađi, umgjörđ og kennslu)
- Kjaradeilur heyra sögunni til. Skólarnir verđa sjálfstćđar rekstrareiningar sem sjá um ađ ráđa og reka eftir ţörfum
- Kennarar fá faglegt frelsi
- Skólar fá aukiđ svigrúm til ađ prófa nýjar kennsluađferđir
- Skólar hćtta ađ vera pólitískt bitbein og starfsmenn sveitarfélaga geta hugađ ađ öđru
Einkavćđum skólana, ţar sem fyrsta skrefiđ er ađskilnađur fjármögnunar og reksturs.
Nýir kennarar fást ekki til starfa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er náttúrulega allt saman Trump ađ kenna. Hann er bćđi fyllibytta og fasisti.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 7.11.2016 kl. 14:46
Já mikil ósköp en ekki ţví ađ kennarar eru múlbundnir inn í opinbert kerfi sem sýgur úr ţeim orkuna og skammtar ţeim laun eftir starfsaldri og fjölda háskólagráđa.
Geir Ágústsson, 7.11.2016 kl. 15:06
Ţegar formađur félags leikskólakennara kallar eldri borgara skyndilausn ţá er ljóst ađ eitthvađ mikiđ er ađ. Ég gef satt ađ segja ekki mikiđ fyrir kennara. Ţví miđur.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 7.11.2016 kl. 16:40
Á ríkiđ nokkuđ ađ skipta sér af ţví sem ţađ stjórnar ekki? Er ekki galiđ á ríkiđ ákveđi hvađ einkareknir skólar eigi ađ hafa til ráđstöfunar?
Tökum frjálshyggjuna alla leiđ og látum foreldrana ákveđa sjálfa hvađ ţeir vilja greiđa fyrir menntun barna sinna og viđ hin getum veriđ á barnum.
Palli Gardarsson (IP-tala skráđ) 7.11.2016 kl. 17:47
Palli,
Nú veit ég ekki hvort ţú varst kaldhćđinn eđa hvađ en ţađ er sannleikskorn í ţessu hjá ţér.
Niđurgreiđslur auka eftirspurn og hćkka verđlag. Ríkiseinokun ver fyrir samkeppni og hćkkar verđlag. Vernduđ stétt sem getur sett ađgangshindranir í formi háskólaskirteina og kennsluleyfa getur hćkkađ verđ eigin vinnu. Rekstur sem er ekki rekinn á markađskjörum er rekinn í blindni og getur ekki ákvarđađ hćfilega notkun fjár til hinna og ţessara verkefna.
Allt ţetta og meira til er einkenni hins ríkisrekna menntakerfis (međal annarra kerfa).
Neytendur sem kaupa baunadós í Bónus hćtta ţví ef sambćrilegar eđa betri baunir fást á lćgra verđi í Krónunni. Ţetta ţrýstir eftirspurn baunadósa í Bónus niđur sem ţrýstir Bónus til ađ prútta viđ birgja sína sem prútta viđ sína birgja sem lćkkar verđ, hćkkar eftirspurn og eykur sölu.
Foreldri sem er ósatt viđ Ríkisskóla A hefur ekki annađ val en Ríkisskóla B, og báđir skólar vita ţađ. Ţeir ţurfa ekki ađ skera niđur eđa hagrćđa eđa minnka tímasóun. Nei, ţeir keyra sig bara í hallarekstur og biđja um meira fé frá skattgreiđendum.
Svo já, markađsađhald foreldra er gott, og nei, fé sem ríkiđ skilur náđarsamlegast eftir í vösum barnlausra fer líklega ekki nema ađ litlu leyti á barinn (sem er sjálfur ađ skipta viđ ríkiseinokunarfyrirtćki).
Geir Ágústsson, 7.11.2016 kl. 19:21
Er ekki líka galiđ ađ hafa börnin bryđjandi lögleg ávanabindandi lyf frá vel menntuđum lćknum í allt of stórum bekkjum á vegum ríkisins. Einhvern veginn verđa kennararnir jú ađ hafa hemil á allri hjörđinni.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 7.11.2016 kl. 20:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.