Eru vinstrimenn frjlslyndir?

rum sta netinu lt g eftirfarandi or falla:

"Hvernig getur ssalisti - adandi hins almttuga og allt-um-famandi rkisvalds - kvarta yfir v a rki leggi undir sig hin svoklluu "frrki" innan sns umrasvis? Mr skildist a a vri venja ssalista a breia r rkisvaldinu egar tkifrin gefast."

Flagi minn, sem er a v er mr virist einlgur andstingur Sjlfstisflokksins, lt kjlfari eftirfarandi or falla:

"Vinstri menn hafa lngum veri frjlslyndari en hgri menn msum atrium. Undantekningarnar eru kommnistar og fasistar, sem tilheyra stjrnmlafri liinna tma ef vi einskorum okkur vi hina vestrna heima."

Mr komu essi ummli vart og jta a g skil au ekki og tti mjg vnt um a f au dpku. g skora v menn og konur a lta ljs sitt skna athugasemdaforminu vi essa frslu. Menn mega gjarnan skrifa nafnlaust ef a hjlpar til vi a losa um fingurnar!

leiinni ykir mr ekki r vegi a benda grein sem fjallar meal annars um meint frjlslyndi vinstrimanna (liberals) bandarsku samhengi: How Prosperity Made Us More Libertarian, eftir Brink Lindsey hj Cato-stofnunni.

Lti n allt flakka!

Vibt: hugavert lesefni fyrir bi frjlshyggjumenn og frjlslynda hgri-krata (ea hva a n kallast):

Frjlshyggjan og stjrnml ntmans

Gti hjlpa til vi a agreina slenska umru hgri-vinstri fr hinni bandarsku sem margir hafa heilanum en samt ekki ngilega miki til a lesa hina vsun mna lesefni essari frslu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Karl Lvksson

g hef einmitt veri a velta essari spurningu fyrir mr undanfari. g ekki marga vinstrimenn. Margir eirra eru mjg frjlslyndir hugsun a v leiti a eir vilja tryggja einstaklingsfrelsi msum mlin, eins og rttindi samkynhneigra, fengisslufrelsi, jafnvel frelsi klmi og vndi (tt a s sjaldgfara) og lgleiing fkniefna. g held a g get sagt me nokku gri samvisku a ALLIR frjlshyggjumenn eru hlynntir ofanrituu frelsi, annars eru eir ekki frjlshyggjumenn, heldur aeins markashyggjumenn. Allaveganna er frjlshyggjumaur mnum huga anarkisti OG markashyggjumaur, enda er a aeins sitthvor hliin sama tskildingnum.

a sem skilur a vinstri menn (ssalista) og frjlshyggjumenn er sn eirra rkisvaldi. Vinstrimenn lta ekki srstaklega rkisvald sem haft frjlslyndi heldur frekar skilyri ess. etta er frjlshyggjumnnum algjrlega skiljanlegt og hringhenda af verstu ger. En mean vinstrimenn skilja ekki essa rkfri er aeins hgt a segja a hparnir tveir su askildir skilgreiningaratrium og v samanbururinn frekar marktkur.

En t fr skilgreiningu frjlshyggjunnar v hva er a vera frjls, finnst mr hver s vinstrimaur kindalegur ef hann reynir a halda fram a hugmyndir vinstristefnunnar s frjlslyndari.

g minnist rkrna sem g tti vi vinstrisinnaan vin minn um daginn ( kosningantt). essi vinur minn er a mnu mati smilega frjlslyndur fyrir vinstrimann. Hann sagi e.t.v gamla klisju vinstrimanna, en hn hljmai svo: " er munur einri ssalismans og frjlshyggjunnar egar einn maur hefur eignast allt". Mitt svar er hreint j. a hltur a vera augljst a s sem hefur eignast allt gegnum frjlshyggjuna, hefur gert a vegna ess a hann gerir starf sitt svo svakalega vel a allir jrinni vilja eiga viskipti vi hann. Ef ekki, tryggir frjlshyggjan a a a mun koma einhver annar og svara markasrf eirra ngu. etta gerist aldrei ssalisma. Er g kominn t fyrir efni?

Allaveganna frjlshyggjumenn eru frjlslyndari vegna ess a eir skilja a rkisvald er andstan vi frjlslyndi, burts fr ru einstaklingsfrelsi.

Sigurur Karl Lvksson, 22.5.2007 kl. 21:07

2 Smmynd: Geir gstsson

J, kominn vel t fyrir efni en hugleiingin var hugaver fyrir a. v miur svarair spurningu minni til daua en g vona a enginn fatti a svo rurinn geti ori lengri!

Eftir stendur v spurningin: Hva hafa vinstrimenn fyrir sr v a kalla sig "a mrgu leyti" frjlslyndari en hgrimenn?

Geir gstsson, 22.5.2007 kl. 21:37

3 Smmynd: Einar rn Gslason

Mr snist etta eiginlega bara geta tt vi egar vinstringinn er e.k. krati, og hgringinn e.k. erki-hald. Sem sagt ekki frummyndir hgri- og vinstrimanna, heldur svona adapteraar tpur

Einar rn Gslason, 23.5.2007 kl. 01:30

4 identicon

n ess a g telst mikilsverur srfringur um stjrnmlasguna, held g a einfaldast s a vsa til Bandarkjanna til a sj tenginguna milli vinstris og frjlslyndis ( a vinstri Bandarkjanna s e.t.v. ekki miki vinstri evrpskan mlikvara).

ar eru hgri menn oft menn kynttahyggju og strsrekstrar . Nefna m lka styrinn um giftingar samkynhneygra. Hgri menn Bandarkjunum eru jafnan kristnir og trfrelsi er ekki alltaf virt. Svo m e.t.v nefna andstu eirra vi fstureyingar og stofnfrumurannsknir.

slandi m merkja mislegt svipa meal hgri manna. Nokku almennt er a eir vilji t.d. ekki a tlendingar geti keypt hlut slenskum sjvartvegsfyrirtkjum. Frelsisrtta eirra hva varar landbnaarml nr ekki inn mrg svi, sennilega vegna ess a eir eiga hagsmuni a gta. Lka m telja upp landbnaarml, en Samfylkingin virist vera umbtarsinnari eim mlaflokki en svokallair "hgri menn". jrknin virist vera sterk meal "hgri manna" sem myndast e.t.v. afstu eirra til ESB. Strijustefnan sem felst hundru milljara opinberum framkvmdum sr fleiri talsmenn innan hps "hgri manna" slandi.

v m segja a "vinstri menn" su msum atrium frjlslyndari en "hgri menn".

rni Richard (IP-tala skr) 23.5.2007 kl. 07:25

5 identicon

Bandarkin eru einmitt gott dmi.Hrustu og jafnframt hgrisinnuustu Repblikanar ku einmitt uppnefna frjlslyndustu sem "kommnista".

Svo get g nefnt a frjlslyndi gar samkynhneigra, kvenfrelsis, stofnfrumurannsknaog trfrelsis einmitt ar landi frekar vinstrikantinum en eim hgri. Ea varla myndiru segja a George Bush vri vinstrimaur? N ea Gunnar Krossinum (sem sagi Omega a allir sannkristnir menn vru hgrimenn)? Ea Jn Magnsson?

Frjlshyggjumenn virast upp til hpa haldnir eirri rhyggju a vilja afneita tilvist allrar stjrnlyndi hgrivngnum og klna v vinstrimenn. a ber ekki miki vott um ga sgu-ea stjrnmlaekkingu er g hrdd um.

PS. Svo minni g a fasismi hefur hinga til veri skilgreindur hgrivng stjrnmlamanna tt frjlshyggjumenn, af ofangreindum stum, geri tilraunir til annars.

hee (IP-tala skr) 23.5.2007 kl. 10:21

6 Smmynd: Geir gstsson

Fasismi og jernisssalismi og arar stjrnlyndar stjrnmlastefnur hafa ekkert me frjlshyggju a gera tt spennurungi stjrnmlalandslag fyrrihluta 20. aldar hafi gert a a verkum a fasisma og kommnisma var stillt upp sem andstum (egar asturnar voru raun ekkert anna en tv alrisrki a keppa um hrif og vld adraganda seinni heimsstyrjaldarinnar).

Stjrnlyndi bandarskra Repblikana flagslegum mlum og stjrnlyndi bandarskra "liberals" efnahagsmlum hafa heldur engin vensl vi frjlshyggjuna.

rni kvena punkta me fastheldni rkisvaldsins egar kemur a landbnaarmlum slandi. g vil samt meina a hn eigi uppruna sinn hj samstarfsflokki Sjlfstisflokksins rkisstjrn seinustu 12 ra.

Geir gstsson, 23.5.2007 kl. 10:31

7 identicon

Repblikanar eiga almennt ftt sameiginlegt me frjlshyggjumnnum lka en fer ekki a efast um a Repblikanar eru hgrimenn? Frjlslynd jafnaarstefna lka ftt skylt me kommnisma.

Hgri og vinstri skilgreinast ekki sem frjlslyndi vs stjrnlyndi og a er me lkindum hva frjlshyggjumenn gera sig oft seka um algera vanekkingu grundvallarskilgreiningum stjrnmlastefnum egar eir setja samasemmerki sjlfkrafa milli hgri og frjlslyndis. g man egar g var tma stjrnmlafri H og prfessorinn urfti a eya hlfum tmanum a koma frjlshyggjumnnunum skilning um a kappar eins og Le Pen og Jrg Haider vru hgrifgamenn. eir hldu nefnilega a ef eir vru hgrisinnair, og a fgahgrisinnair, hlytu eir a vera boberar frelsis.

Frjlshyggjumenn eru frjlslyndir hgrimenn. Fasistar eru stjrnlyndir hgrimenn. Frjlslyndir jafnaarmenn eru frjlslyndir vinstrimenn. Stalnistar eru stjrnlyndir vinstrimenn.

Etta er miklu einfaldara en virist halda.

hee (IP-tala skr) 23.5.2007 kl. 10:42

8 Smmynd: Geir gstsson

Svo virist sem hugtkin "hgri" og "vinstri" su htt a a nokkurn skapaan hlut og umran komin langt af sporinu. g umora:

Hva fr slenska einstaklinga sem kjsa (ef eir kjsa)ara en Sjlfstisflokkinn til a fullyra a arir flokkar su "frjlslyndari" ea samrmist betur "frjlslyndum" sjnarmium? Vinsamlegast ekki blanda flokkum saman vi samstarfsflokka sna.

Geir gstsson, 23.5.2007 kl. 11:49

9 identicon

annig a ert semsagt ekki a tala um hgri- og vinstrimenn almennt heimsvsu heldur Sjlfstisflokkinn slenska vs ara flokka? Hefir mtt segja a egar kallair eftir kommentum.

g er a vsu ekki sammla v a hugtkin hgri og vinstri su htt a a nokkurn skapaan hlut. a er hins vegar stareynd a hvort tveggja getur vel fari me bi stjrnlyndi og frjlslyndi.

En hva slensk stjrnml varar held g a a s ltil sta fyrir frjlslynt flk a kjsa VG ea Framsknarflokkinn og hva Frjlslynda flokkinn. Hins vegar get g ekki s hvernig Sjlfstisflokkurinn a vera frjlslyndari en Samfylkingin. Ekki hefur Sjlfstisflokkurinn til dmis veitt trflgum rtt til a gefa saman samkynhneig pr og ekki hefur Sjlfstisflokkurinn veri mjg opinn fyrir v a skoa aildarvirur vi ESB me opnum huga, allavega ekki hinga til. h v hva flki finnst annars um ESB hltur a a vera kvein frjlslyndiskrafa a essi ml su skou og flk s gert kleyft a kjsa um mli?

etta eru bara dmi.

hee (IP-tala skr) 23.5.2007 kl. 12:02

10 identicon

PS. sem frjlslyndur hgrimaur getur lka varla veri sttur vi strijustefnu stjrnvalda, sem Sjlfstisflokkurinn hefur keyrt fram? a eru mikil rkisafskipti af atvinnumlum og stular a mikilli einsleitni atvinnumlum.

hee (IP-tala skr) 23.5.2007 kl. 12:09

11 Smmynd: Geir gstsson

Hildur, vonai bara a orpsbahtturinn mundi halda umrunni vi slenskar astur. Afsaka skrleikann.

Rttindi samkynhneigra hafa vaxi strum skrefum undanfarin r. Engin srstk fyrirstaa hj Sjlfstismnnum ar. Gengur a vsu erfilega a knja hina sjlfstu (en rkisstyrktu) stofnun jkirkjuna til a alagast kerfinu.

ESB hefur veri skoa alla kanta. a a hafa ekki kvei a aild s skileg kjlfar slkrar skounar ir ekki a skounin hafi ekki fari fram.

g er ekki enn sannfrur um a Samfylkingin s frjlslyndari en Sjlfstisflokkurinn ( relatvan mlikvara v algjrt frjlslyndi finnst ekki neinum stjrnmlaflokki slandi).

Rtt athuga a g er ekki sttur vi a rki lti fyrirtki sitt, Reykjavkur og Akureyrar breia enn meira r sr, og eigi hlendi sem a getur gefi sjlfu sr undir ln og jvegi. Rkiseign landi og fyrirtkjumer vsun a nting s kvein sem er ekki s hagkvmasta heldur s plitskt hentuga hverju sinni.

sland er samt ekki alveg rsinu mia vi nnur lnd egar kemur a rkisafskiptum:

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1270933

Geir gstsson, 23.5.2007 kl. 12:35

12 identicon

ESB hefur veri skoa a mrgu leyti en a er bara stareynd a stjrnvld hafa aldrei vilja fara aildarvirur og a finnst mr mjg mlivert. Reynslan hefur snt a a er aldrei hgt a sp algerlega fyrirfram um hvaa samninga lnd geta n vi Evrpusambandi, enda fer a eftir aildarvirum. Ef stjrnvld vru frjlslynd myndu au fara slkar virur, reyna a n sem bestum samningum, og leyfa san jinni a kjsa me ea mti. etta er allavega mn skoun og g vil kenna hana vi frjlslyndi.

Varandi strijustefnuna er g bara a benda a ar eiga frjlshyggjumenn sennilega meira sameiginlegt me vinstrimnnum en sjlfstismnnum. a a rki komi upp risaverksmijum sem skapa fjlmrg einhf strf og eyileggja nttruna er eitt. Svo er annar kaptalismi t af fyrir sig a spyrja andstingana alltaf: En hva a koma stainn?

g sem frjlslynd jafnaarmanneskja gti aldrei kosi sjlfstisflokkinn nverandi mynd. Jafnvel svo a frambjendur ess flokks veiti yfirburum jafnaarstefnunnar kvena viurkenningu alltaf fyrir kosnignar -einmitt me v a boa hana.

hee (IP-tala skr) 23.5.2007 kl. 14:18

13 identicon

skp lst mr vel hana Hildi....

rni Richard (IP-tala skr) 23.5.2007 kl. 18:50

14 Smmynd: Geir gstsson

rni, Hildur er dugleg. v er ekki a neita.

Landsvirkjun er framleiandi orku og rtt eins og framleiendur smjrlkis og regnfata a heima hinum frjlsa markai og vera bi frelsa fr rkisafskiptunum eilfu og gert erfiara fyrir a f strar lendur og miki lnsf gegnum eigendur snar (rki og tv str sveitarflg).

Aildarumrur a ESB eru vel ekkt ferli og rfar smundantekningar (t.d. "leyfi" Svjar til a umbera framleislu og slu munntbaks) eru sandkorn ann stra sandpytt. Engum er meina a nota evruna ef a er markmii. Landbnaarkerfi ESB er nkvmlega a sem vonir standa til a megi brjta upp slandi me samfloti Samfylkingar og Sjlfstisflokks rkisstjrn. sland er a gera frverslunarsamninga vi lnd sem ESB hrist eins og heitan eldinn (t.d. vi Kna um fiskafurir).

Samfylkingin nefndi ESB ekki einu ori kosningabarttunni, sparai a.m.k. heilsuauglsingar um a. g efast reyndar um hrifningu Samfylkingar ESB enda vri hn skjn vi mislegt sem flokkurinn boar ea hefur nefnt - t.d. lkkun skatta, vitandi vits a randi rki ESB eru sur en svo hrifin af skattasamkeppni vi hrrnandi hagkerfi eirra.

Geir gstsson, 23.5.2007 kl. 21:52

15 identicon

v m reyndar halda til haga a mr finnst Samfylkingin hafa gefi allt of miki eftir stjrnarmyndunarvirunum og a finnst mr mjg miur. g raun eftir a gera upp vi mig hvort g sty essa rkisstjrn ea ekki, a verur a koma ljs sar.

a er rtt a ESB var ekki kosningaml n frekar en fyrir fjrum rum og a finnst mr miur. a er reyndar svo a fstum lndum hafa utanrkisml rslitahrif kosningabarttu -v miur segi g. ess vegna verur maur oft gttaur rslitum kosninga rum lndumog ess vegna var rkisstjrnin ekki kolfelld n og sast vegna stuningsins vi raksstri.

a er ekki rtt hj r a aildarvirur vi ESB su vel ekkt ferli. Samningar sem gerir eru vi rki fara eftir hagsmunum bi ess og Evrpusambandsins og gott dmi um a er annars vegar Bretland og rland og hins vegar njustu aildarlndin, ar sem hinir fyrrnefndu gtu gert mun meiri krfur en hinir sarnefndu. Evrpusrfringar telja margir hverjir a ef slendingargangi inn ESB undan Normnnum fum vi mun betri samninga heldur en ellegar, enda hfum vi betri samningsstu egarvihfum annarra kosta vl. Hva sem v lur er hgt a vera hlynntur ea mtfallinn aild a ESB -en a afsakar a mnu mati ekki essa vermsku vi a prfa aildarvirur. Normenn ogSvisslendingar (veit ekki me Liechtenstein) hafa fengi a kjsa um etta, af hverju ekki vi?

Svo m lka halda v til haga a ein aalsta fyrir v a g sem frjlslynd manneskja gti aldrei kosi Sjlfstisflokkinn er stuningurinn vi raksstri. Og tt g s auvita ekki hlynnt einkavingu landsvirkjunar er g a sjlfssgu mti strijustefnunni -eins og vntanlega allir sannir frjlshyggjumenn, ekki satt?

hee (IP-tala skr) 24.5.2007 kl. 09:30

16 Smmynd: Geir gstsson

Innganga ESB er jafngildi ess a enja hi opinbera slandi t um tugsundir embttismanna. Margir efast um gagnsemi ess fyrir slendinga. Margir eru lka sttir vi fiskveiistjrnunarkerfi ESB sem slandi kmist ekki hj a vera hluti af (a hefur margoft veri stafest). Mtri hinna rkjandi landa ESB vi skattasamkeppni er a vera lgskattarkjunum Austur-Evrpu ljs. ESB er umkringt strum tollamrum, allt fr landbnaarvrum Afrku, stls fr Bandarkjunum og skbnaar fr Kna. Hvernig vri a reyna sannfra flk um gti ess a henda tugum milljna "ailarvirur" frekar en a fara flu af v flk er ekki stt vi rstfun fjr?

Strijustefna rkisins er mr ekki a skapi frekar en arar "rkisstefnur". Rki tti a gera sr greia og selja Landsvirkjun og hlendi slands og koma frisld hins frjlsa markaar egar kemur a landntingartlunum (ea tlunum um a lta land standa ntt).

Geir gstsson, 24.5.2007 kl. 16:35

17 identicon

g hef n ekki lesi miki efni eftir ig ar sem hallmlir virkjanaformin. Er a kannski vegna ess a ert frjlshyggjumaur egar a hentar r, eins og margir Sjlfstisflokknum?

g held lka a ttir a skreppa til Brussel og kynna r betur ESB.

"The Union has granted duty-free or cut-rate preferential access to its market for most of the imports from developing countries and economies in transition under its general system of preferences (GSP). It goes even further for the 49 poorest countries in the world, all of whose exports – with the sole exception of arms – enjoy duty free entry to the EU market under a programme launched in 2001.

The EU has developed a new trade and development strategy with its 78 partners in the Africa-Pacific-Caribbean (ACP) group of countries aimed at integrating them into the world economy. It also has a trade agreement with South Africa that will lead to free trade between the two sides, and it is negotiating a free trade deal with the six members of the Gulf Cooperation Council (GCC) – Bahrain, Kuwait, Oman, Qatar, Saudi Arabia and the United Arab Emirates."

Kannski er viskiptafrelsi srhvers lands innan ESB margfalt meira en slands? Helduru a a s firra?

rni Richard (IP-tala skr) 24.5.2007 kl. 17:37

18 Smmynd: Geir gstsson

g skrifa um virkjunarform eins og nnur mlefni rkisvalds, opinberrar umsslu og einkaeignarrttar vs. sameignar. Ekki mjg miki enda finnst mr skemmtilegra a skrifa um margt anna, en samt sm hr og ar. Mli er einfaldlega augljst: Einkavdd Landsvirkjun og hlendi einkaeigu eru mun gilegri astur fyrir unnendur snertrar nttru til a koma stefnu sinni og skounum leiis, verki en ekki ori ( dag er a bara hgt ori).

ESB skrifar marga lofsngva um sjlfa sig, ekki hgt a neita v. g neita v heldur ekki a innan varnarmra ESB er miki innbyris frelsi milli landa til a stunda viskipti. er ekki allt sem snist og ekki endilega vst a inn opni INNRI markaur ESB s eilft fyrirbri!

J, ESB eins og nstum v allur hinn vestrni heimur er a gera frverslunarsamninga vi helling af lndum (a hluta af v Doha umfer WTO hefur veri stflu af m.a. Frkkum og a Bandarkjamnnum rjskustri). En slendingar eru samt hluti af frverslunarsvi ESB (via EES) sem sst t.d. grarlegri trs slenskra fyrirtkja til missa landa ESB. Evruna, breska pundi og svissneska frankann getur hver sem er hafi notkun slandi.

Af hverju a reyna selja ESB-hugmyndina t viskiptaforsendur? Af hverju a hoppa frverslunarherfer ESB egar s slenska gengur mjg? Svo vel a ESB ttast stundum hrif eirra varnarmra sna!

g held a prinu s betur vari a hvetja slensk stjrnvld til a taka uppa besta fr ESB (sem, fyrir utan innri markainn, er vandfundi a mr finnst) heldur en a eya v a koma slandi inn ESB ar sem hi besta oft vk a verjast fyrir v versta.

Geir gstsson, 24.5.2007 kl. 19:05

19 identicon

Gengur frverslunarherfer slands vel?

Hefur prfa a panta vrur netinu til slands fr landi utan slands? :)

N, ea reynt a flytja inn landbnaarvrur?

Ea reynt a flytja t vrur, anna en unnin fisk?

rni Richard (IP-tala skr) 24.5.2007 kl. 19:20

20 Smmynd: Geir gstsson

"g held a prinu s betur vari a hvetja slensk stjrnvld til a taka uppa besta fr ESB (sem, fyrir utan innri markainn, er vandfundi a mr finnst) heldur en a eya v a koma slandi inn ESB ar sem hi besta oft vk a verjast fyrir v versta. "

Geir gstsson, 24.5.2007 kl. 19:46

21 identicon

Hvernig vri a reyna sannfra flk um gti ess a henda tugum milljna "ailarvirur" frekar en a fara flu af v flk er ekki stt vi rstfun fjr?

g ver a segja a essu tti g ekki von fr r. g hlt g vri einmitt a rkstyja af hverju g teldi skilegt a fara aildarvirur (ekki innan gsalappa) me eim tilkostnai sem v fylgir. Hvaa hvatir liggja baki v a sakar mig um a vera "flu"? Eru allir sem eru sammla r flu? Ef maur rkstyur af hverju maur ks ekki Sjlfstisflokkinn, er maur flu t sem gera a? g vona a lesi essi or n aftur og sjir a etta var illa og kjnalega ora.

Eftir stendur a g tel Sjlfstisflokkinn ekki vera neitt rosalega frjlslyndan, me snum stuningi vi raksstri, strijustefnu, landbnaarkerfi sem heldur bndum ftkum og matarveri hu (g tek ekki undir a a skrifist allt Framsknarflokkinn) og svo framvegis. Reyndar eru fleiri atrii sem mr finnst mikilvg til a tryggja frjlsri og nefni g ekki bara ESB heldur lka flugt velferarkerfi, flagslegt kerfi sem miar a v a veita flki frelsi undan ftkt. g veit a ert ekki sammla llum mnum skilgreiningum frelsi, en hva um a. a er frjlslynt flk Samfylkingunni og Sjlfstisflokknum.

hee (IP-tala skr) 24.5.2007 kl. 21:14

22 Smmynd: Geir gstsson

Bndum vri ekki betur borgi ESB sem er meira og minna reki kringum niurgreislur og rkisstyrki vi bndur (var a 75% af tgjldum ESB sem renna landbnaarkerfi ea misminnir mig?).

Flan er ekki rksemd t af fyrir sig en v er ekki a neita a a er kvei fllyndi sem er skellt sem lta ekki sannfrast af gagnsemi aildarvirna, hvort sem a er vegna kostnaar vi virur ea mguleika "vinnings" af inngngu ESB.

Svo virist samt sem 21. athugasemd a kjarni mlsins s a fast me eftirfarandi orum: "Eftir stendur a g tel Sjlfstisflokkinn ekki vera neitt rosalega frjlslyndan, me snum stuningi vi raksstri, strijustefnu, landbnaarkerfi sem heldur bndum ftkum og matarveri hu..."

etta m hrekja li fyrir li (ekki alltaf Sjlfstismnnum hag, en amk meira hag en Samfylkingunni). g held g geri a srstakri frslu.

Geir gstsson, 24.5.2007 kl. 21:21

23 identicon

Mr finnst trlegt a skulir halda essu til streitu. g er bara a benda hva mr finnst gagnrnivert vi essa afstu flokksforystu Sjlfstisflokksins gar ESB. raun finnst mr hn svo gagnrniver a g tek mr a bessaleyfi a koma me rk fyrir v af hverju flokkurinn tti a breyta um stefnu, og tek einru afstu a mr hugnast ekki a kjsa flokkinn.

Hver er flan v? Ert ekki alveg eins fll t sem vilja aildarvirur vi ESB? Ea ertu fll t sem eru mti frekari skattalkkunum? g held a vi sem teljum skattalkkanir ekki nausynlegar hfum oft heyrt mtrk ykkar hgrimanna. Samt haldi i fram a rkstyja a. tti r mlefnalegt ef g segi vi ig: Hvernig vri a reyna a sannfra flkgti ess aminnka rkisstuning vi ftka, sjka og nmsmenn umtugi milljna sta ess a fara flu af v a flk er ekki stt vi plitsku kvrun? alvru, g neita a tra v a sjir ekki frnleikann essari skun inni.

Ef tlkar mtrk mn sem flu held g a a megi skilja a sem svo a srt pirraur mlflutningi mnum. Ea hva? v a ef vilt skal g alveg htta a kommenta hj r. etta er itt vefsvi og g viri a.

hee (IP-tala skr) 24.5.2007 kl. 21:47

24 Smmynd: Geir gstsson

Haltu endilega fram a kommenta. Gagnrni (og gagnrni gagnrni) er fagnaarefni mnum huga. g er beinlnis stoltur af v a f a heyra rkin fyrir aild a ESB me svona beinum htti og me essari virku gagnvirkni ESB-sinna!

a a einhver segist vilja skattalkkanir og a a berja skattalkkkun gegnum Alingi n stunings (verandi) stjrnarandstu eru tveir gjrlkir hlutir. tt tskuori s "umrustjrnml" eru a agerirnar sem skila sr endanum (t.d. agerin "j, g sty lkkun/afnm essa skatts). Undantekningar eru til en r eru far og langt milli.

ESB er ekki bara "big no no" af v bara. ESB er einfaldlega ekki freistandi hugum alveg rosalega margra, og a mr finnst af augljsum stum. slandi er einfaldlega ekkert betur sett sem rki me fulla ESB aild en sem rki me agang a innri markai ESB (nokkurn veginn a eina ga vi sambandi, en jafnframt gotter sem stru stnuu rkin innan ESB eru a rast gegn).

Mia vi mlflutning ESB-sinna um a "prfa" a skja um aild til a "sj hva gerist" tti sland a skja um aild a hverju sem er til a "sj " hva kemur t r umrunum. langflestum tilvikum er alveg gefi hver niurstaan er ( strum drttum). Nna eru slendingar a eya flgum a reyna komast inn ryggisr Sameinuu janna. Er a rttltanlegt af eirri stu einni a maur veit aldrei "hva kemur t r" eim umrum?

Geir gstsson, 24.5.2007 kl. 22:07

25 identicon

arna varstu a koma me rk gegn ESB-aild. g viri alveg skoun flks og rksemdarfrslur sem er skeptskt aild, en g bara s ekki hvernig s afstaa, a ykja andstaa vi aildarirur gera stjrnmlaflokk spennandi og til marks um frjlslyndi, getur flokkast sem fllyndi. Kannski finnst r g gera fullmiki r essu furulega kommenti hj r, en a er einfaldlega af v a g tti ekki von svoleiis barnaskap fr r.

g minni a Normenn og Svisslendingar hafa fengi a kjsa um ESB aild og a sama hva segir ganga aildarvirur alltaf mismunandi fyrir sig eftir v hvaa rki hlut, hvaa tma og hverjir hagsmunir hvorra um sig eru. En hva um a. g s a r er illt peningaveskinu vi tilhugsunina vi aildarvirur, en g er sannfr um a vi gtum n fram samningum sem vi grddum meira heldur en vi borguum (eins og algengt er me smrki) og ekki bara peningalegu tilliti (vi vinstrimenn hugsum stundum um anna lka).

g skil ekki hvernig sr frekju t r v a telja a flokki til vansa a vera mti Evrpusambandsaild. g geri mr grein fyrir v a til ess a fara virur er ekki ng a g s eirri skoun a a eigi a gera a. En ess vegna ks g- fyrir a fyrsta- ekki Sjlfstisflokkinn og afr rum a kjsa hann. Og ess vegna rkri g vi andstinga ESB og geri mitt besta til a sannfra um kosti aildarvirna svo a enginn hafi reyndar ur saka mig um a vera flu t ...

Annars held g a a s allra vitori a viss hluti SJlfstismanna er hlynntur aild a ESB og a a s eldfimt ml innan flokksins vegna klofnings milli fylkinga. g ekki nokkra svoleiis Sjalla, sem reyndar eru ekki hrifamenn innan flokksins. Stjrnmlafriprfessor benti dgunum a um daginn a stan vri s a innan flokksins vru annars vegar harir "sjlfstissinnar" og hins vegar harir "einstaklingsfrelsissinnar" og a hagsmunir og skoanir essarra hpa stnguust oft a mrgu leyti . Enda segir a sig sjlft a sjlfsti ja gagnvart rum rkjum er ekki a sama og sjlfsti og frelsi einstaklinga innan jarinnar. g held a engin j s me eins "sjlfsta" utanrkisstefnu eins og Norur Krea og ran til dmis - svo a g lki arlendum stjrnvldum a sjlfssgu ekki vi slenska andstinga ESB.

Hva um a, g veit ekki nkvmlega hvaa hpur innan sjlfstisflokksins er hlynntastur ESB. Kannski er a innanflokksleyndarml en g hefi haldi a a vru eir fjlmenningarsinnuustuog frjlslyndustu. En ef til vill eru a ekki frjlshyggjumenn og sannarlega ekki haldsmenn... hgrikratarnir kannski? (og ps, g tel mig frjlslynda en EKKI hgrikrata, for the record)

J etta er mr tluver rgta.

hee (IP-tala skr) 24.5.2007 kl. 22:32

26 Smmynd: Geir gstsson

a sem veldur mr ugg er einmitt s "rksemd" a me aild ykir ljs, a sem smj s ljst a "vi grddum meira heldur en vi borguum". essi slagsml um skattf eru mr almennt ekki a skapi, og srstaklega ekki egar au eru komin millirkjastigi.

a sem etta ir er, mia vi tgjaldasundurliun Evrpusambandsins dag, a me aild a ESB fengi sland meiri landbnaarstyrki fr ESB en a greiddi bndum annars staar Evrpu landbnaarstyrki. g s hreinlega ekki hvernig s grfa einfldun s beinlnis rng.

slensk stjrnvld eiga hiklaust a berjast fyrir v a hafa sem strstan agang a innri markai ESB, rtt eins og slensk stjrnvld eiga a reyna koma slendingum inn markai sem flestra rkja/sva heiminum. Aild a ESB er engin forsenda ess, frekar en aild slands a Bandarkjunum s forsenda ess a komast inn ann risastra marka (aild a NAFTA tti a duga).

Geir gstsson, 25.5.2007 kl. 16:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband