Föstudagur, 1. apríl 2016
Mađur ađ verja eignir fyrir sköttum og verđbólgu - hvađ međ ţađ?
Vilhjálmur Ţorsteinsson, fjárfestir, hefur frá aldamótum byggt upp kerfi félaga til ađ verja auđ sinn gegn sköttum og verđbólgu og sennilega fleiri ástćđum. Hvađ međ ţađ?
Vissulega talar hann um ađ vilja borga skatta og leggja ríflega af mörkum til ríkisrekstursins án ţess ađ sýna ţađ svo mjög í verki (borgar bara ţađ sem lögin kveđa á um en ekki meira en ţađ). Látum ţađ samt liggja á milli hluta.
Ţađ er engin ástćđa til ađ atast í Vilhjálmi fyrir ađ vilja varđveita og ávaxta fé sitt. Engin! Meira ađ segja ţótt hann tali í kross ţá er engin ástćđa til ţess. Ég er viss um ađ í viđskiptum ţá segi Vilhjálmur satt og rétt frá ásetningi sínum og áćtlunum og varđveitir ţannig gott orđspor sem mađur sem hćgt er ađ stunda viđskipti viđ. Ţótt svolítiđ annađ sé uppi á teningnum í pólitík er ekkert ađalatriđi fyrir mér.
Látiđ ţennan mann í friđi. Hann hefur gert meira gagn en flestir stjórnmálamenn međ fjárfestingum međ sínu eigin fé sem hann passar vel upp á.
Á ţremur aflandseyjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Svo lengi sem hann hafi ekki veriđ ađ fela eignir ţá er ekkert ađ ţessu.
Kalli (IP-tala skráđ) 1.4.2016 kl. 07:29
Blessađur álfurinn kenndi krónunni um fyrir tveimur dögum síđan og er nú orđinn af aurum api.
Magnús Sigurđsson, 1.4.2016 kl. 07:36
Alveg merkilegt hvađ hans mál eru samt samţykkt i ţjóđfélaginu en mal t.d sigmundar og annara ekki. Jú ţeir eru kjörnir fulltrúar en tilefniđ er i raun ţađ sama.
Daníel Sigurđur Eđvaldsson, 1.4.2016 kl. 07:37
Ţađ er e.t.v. fréttnćmara ađ ekki séu fleiri íslenskt nöfn ráđamanna og fólks í stjórnmálum á ţessum blessuđu listum miđađ viđ allt ţađ flökt sem krónan og skattkerfiđ hefur gengiđ í gegnum undanfarin ár.
Ţađ er freistandi ađ álykta ađ úr ţví Íslendingar kunna ekki ađ forđa fé sínu frá skattheimtu og verđbólgubáli ţá sé ţađ til merkis um ađ Íslendingar kunni ekki ađ fara međ fé.
Vilhjálmur kann ţađ samt. Kannski á hann líka peningakistu í kjallara sínum, fulla af gullmyntum og sjaldgćfum málverkum og úrum.
Geir Ágústsson, 1.4.2016 kl. 07:52
Daníel Sigurđur Eđvaldsson er ekki eđlilegt ađ gera kröfu um meira siđferđi til stjórnmálamanna en annara?
thin (IP-tala skráđ) 1.4.2016 kl. 07:56
Öđruvísi mér áđur brá, átti ekki von á ţessu hér en vel,skrifađ.
ţađ,er rétt, látum manninn vera, hann er búinn ađ gera sitt, búin ađ segja af sér, ţó svo ađ,hann hafi veriđ gjaldkeri, ekki kjörinn fulltrúi til opinberra starfa líkt margir halda, sem skrifa hér.
Sigfús Ómar (IP-tala skráđ) 1.4.2016 kl. 08:51
Sigfús,
Ţađ er nú ađ koma betur í ljós af hverju hann sagđi af sér ţrátt fyrir ađ vera međ allt sitt "á hreinu": Félög ađ spretta upp hér og ţar og hvađeina, fyrir utan ađ nú eru leynisjóđir Samfylkingarinnar komnir í sviđsljósiđ og ógleymd er sú stađreynd ađ Samfylkingin er sökkvandi skip.
En ţađ er nákvćmlega ekkert ađ ţví ađ menn varđveiti fé sitt erlendis og ávaxti ţađ ţar međ öđrum hćtti en hefđbundnum innistćđubruna vegna skattheimtu og verđbólgu á íslenskri bankabók.
Geir Ágústsson, 1.4.2016 kl. 09:32
thin,
Ţađ er undir kjósendum komiđ ađ taka afstöđu til siđferđis stjórnmálamanna. Sumir gera ađrar kröfur en ađrir. Sjálfur vil ég t.d. ţingmann sem kýs nei viđ öllum útgjaldahugmyndum og leggur fram frumvarp eftir frumvarp af lögum sem leggja niđur ríkisstofnanir eđa einkavćđa ţćr og frumvarp eftir frumvarp til lćkkunar skatta. Og um leiđ er mér sama hvernig ţeir ávaxta fé sitt eđa varđveita á međan ţeir eru ekki beinlínis ađ brjóta landslög. Ţađ er svo alltaf kostur ađ vita meira en minna um kjörna fulltrúa sína og óheppilegt ađ frambjóđendur komi sér í ţá stöđu ađ athyglin er öll á ţeirra einkamálum en ekki pólitík ţeirra.
Geir Ágústsson, 1.4.2016 kl. 09:35
Svona spurning finnst fólki í lagi ađ ţeir sem geyma peningana sína á aflandseyjum og taka ţar međ ekki ţátt í samfélaginu eigi ađ njóta almennrar ţjónustu hér á landi? Eiga ţeir ekki ađ sćkja ţá ţjónustu til ţeirra landa sem ţeir borga skattana sína til?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.4.2016 kl. 09:50
Eitthvađ hljóta ţeir sem búa á Íslandi ađ borga í skatt engu ađ síđur, t.d. virđisaukaskatta af öllu. Ţađ er svo ólíklegra ađ ţetta fólk sé á opinberri framfćrslu. Síđan hljóta ţeir ađ greiđa sér einhver laun ţótt ţeir hleypi ekki ríkinu í aleigu sína. En vangaveltan er engu ađ síđur réttmćt.
Geir Ágústsson, 1.4.2016 kl. 10:30
Er mađur sem mótar orkustefnu stjórnvalda á opinberri framfćrslu?
https://www.althingi.is/altext/140/s/pdf/0286.pdf
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 1.4.2016 kl. 11:02
Stundum ćtlumst viđ bara til ţess ađ menn séu samkvćmir sjálfum sér og svíki ekki lit. Margir voru fúlir ţegar Bubbi Morthens seldi tryggingafélagi höfundarrétt ađ lögum sínum, hóf hlutabréfabrask og auglýsti fyrir stórverslun. Baráttumađur alţýđunnar var eftir allt saman bara öfundsjúkur og vonsvikinn wannabe kapítalisti.
Davíđ12 (IP-tala skráđ) 1.4.2016 kl. 15:14
Ţađ er sennilega skynsamlegt hjá Vilhjálmi ađ treysta ekki íslenskum bönkum fyrir peningunum sínum.
Guđmundur Ásgeirsson, 1.4.2016 kl. 16:54
Hann treystir hins vegar íslenskum framsóknarmönnum. Ţetta eru sannkallađir heiđursmenn.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 1.4.2016 kl. 18:47
Mér finnst ađ Villi Ţorsteins ćtti ekki ađ greiđa skatta á Íslandi ţađ sem eftir er af hans lifi fyrir ađ vera svo heiđarlegur ađ viđurkenna ađ hann hafi veriđ ađ leita skattaskjóla erlendis fyrir fyrirtćki sín.
Kveđja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 2.4.2016 kl. 02:02
Á facebook síđu Vilhjálms er fađir hans svo heiđarlegur ađ viđurkenna ađ sonurinn hafi fengiđ hlut í Kögun á sínum tíma. "Hann efnađist kornungur vegna dugnađar í forritun, stofnađi fyrirtćki 17 ára ásamt félaga sínum. Hann ráđstafađi tekjunum skynsamlega og ţannig fór boltinn ađ velta. Öll hugbúnađarfyrirtćki landsins fengu á sínum tíma hlut í Kögun, mér skilst ađ ţađ hafi veriđ á könnu Jóns Baldvins sem utanríkisráđherra." Sumir fá hlut í Kögun, sumir fá hlut í Spron, sumir fá hlut í Símanum. Ţetta eru sannkallađir jafnađarmenn.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 2.4.2016 kl. 07:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.