Fimmtudagur, 3. mars 2016
Ţegar börn festast í kerfinu
Ţegar löggjöf er mjög nákvćm og á ađ ná yfir allt hugsanlegt og óhugsanlegt skapast tvö vandamál:
- Sveigjanleiki fólks til ađ gera samninga sín á milli er í raun kćfđur
- Ef eitthvađ fellur utan lagarammans festist ţađ á eilífu gráu svćđi
Ţađ mćtti segja ađ nákvćm löggjöf geri allt sem ekki er sérstaklega tilgreint sem löglegt - ólöglegt!
Ţetta er breyting frá ţví sem áđur var ţegar almenn lög voru skrifuđ og nákvćm túlkun ţeirra leyst fyrir dómstólum. Nú ţykist löggjafinn geta séđ allt fyrir međ ófyrirséđum afleiđingum.
Sem dćmi má nefna glóperuna sem Evrópusambandiđ bannađi og Íslendingar töldu sig ţurfa ađ banna líka. Nú virđist vera ađ koma í ljós ađ glóperan - međ svolítilli viđbót - er í raun miklu skilvirkari ljósgjafi en hinar svokölluđu sparperur. Vandamáliđ er hins vegar ađ nú standa lögin (međal annars) í veg fyrir hrađri útbreiđslu tćkninnar. Eđa eins og segir á einum stađ:
Why should governments be in the business of picking right and wrong technologies at all?
Ţetta er spurning sem fáir geta svarađ svo vel sé. Ţađ er ţá helst hćgt ađ útskýra máliđ međ ţví ađ velta ţví fyrir sér hvort stuđningsmenn opinberra bođa og banna séu einfaldlega hrćddir viđ sjálfa sig og hćfileikann til ađ prófa sig áfram, gera mistök og lćra af reynslunni.
Er ţetta fólkiđ sem á ađ ráđa?
Hagir barns breyta ekki konu í móđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég held ađ á ensku sé ţetta kallađ ´´totalitarianism´´.
Refsarinn (IP-tala skráđ) 3.3.2016 kl. 13:02
Ţađ eru augljós rök fyrir ţví ađ stjórnvöld skipti sér af slíkum málum ef međ ţví er hćgt ađ spara mikla orku sem er víđa af skornum skammti.
Ţannig er ekki bara komiđ í veg fyrir óţarfa sóun sem getur leitt til alvarlegs orkuskorts heldur mun ţađ ađ öđru jöfnu leiđa til lćkkunar á orkuverđi.
Ásmundur (IP-tala skráđ) 3.3.2016 kl. 22:27
Ásmundur,
Má ţá gera ráđ fyrir ađ ESB snúi viđ banni sínu á glóperum ef vísindamönnum MIT tekst ađ gera ţćr hagkvćmari en svokallađar sparperur? Eru ţađ skilabođ til fjárfesta svo ţeim finnist óhćtt ađ hćtta fé sínu?
Geir Ágústsson, 4.3.2016 kl. 04:41
Ađ sjálfsögđu má gera ráđ fyrir ţví. ESB hefur hagsmuni almennings í fyrirrúmi frekar en hagsmuni fjárfesta öfugt viđ Sjálfstćđisflokkinn á Íslandi.
Ásmundur (IP-tala skráđ) 4.3.2016 kl. 13:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.