Pólitískur rétttrúnaður og hugmynd að málamiðlun

Pólitískur rétttrúnaður virðist fá sínu framgengt nánast hvar sem hann stígur niður fæti. Á næsta ári munu sennilega rauðhærðir krefjast fleiri Óskarsverðlauna. Asíubúar ættu líka að kvarta - af hverju hefur Jackie Chan ekki hlotið Óskarinn ennþá? Listinn er endalaus. Á endanum verður ekkert eftir af upprunalega Óskarnum - þess sem verðlaunar afrek á sviði kvikmyndagerðar. 

Ég er samt með málamiðlunartillögu: Að Samuel L. Jackson verði tilnefndur til Óskarsverðlauna á hverju ári sem hann er með í mynd (talsetningar teljast hér með). 

Allir sáttir?


mbl.is Róttækar breytingar á Óskarsverðlaunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Þetta steinliggur.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 23.1.2016 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband