Laugardagur, 14. nóvember 2015
Ţegar fjandanum er bođiđ í heimsókn
Hryđjuverk voru framan í París í gćr og hátt í tvö hundruđ manns liggja í valnum. Ţetta eru vođaverk sem munu draga langan dilk á eftir sér og setja allan hinn vestrćna heim í viđbragđsstöđu í ófyrirséđan tíma.
Ég vona ađ menn fari nú ađ íhuga aftur hvađa ástand hefur myndast og hefur veriđ ađ myndast lengi.
Hernađarbrölt vestrćnna ríkja í Miđausturlöndum er óvinsćlt víđa. Ţar eru vestrćnar ţjóđar ađ reyna hafa áhrif á ţađ hver rćđur yfir hvađa skika. Ţetta gerir hryđjuverkasamtökum auđvelt fyrir ađ afla sér stuđningsmanna. Viđvarandi fátćkt svćđisins stuđlar ađ ţví sama. Fátćktinni er auđvitađ ráđamönnum í Miđausturlöndum sjálfum ađ kenna en međ ţví ađ geta alltaf bent á vestrćna hermenn a svćđinu er hćgt ađ búa til blóraböggul úr vestrćnum ríkjum.
Flóttamenn streyma frá Miđausturlöndum og inn í frjálslyndari ríki Evrópu. Sumir eru ađ flýja stríđ en flestir eru bara ađ flýja fátćktina. Ţeim er hleypt inn og oftar en ekki settir á opinbera framfćrslu. Múslímar eru ekki mjög hrifnir af ţví ađ umgangast hina ótrúuđu (ţótt ţađ sé ekkert vandamál ađ taka viđ peningum ţeirra) og hrúga sér saman á sömu hverfin. Ţar er auđvelt fyrir málpípur íslamista ađ ná til ţeirra og halda áfram predikunum um hin hrćđilegu Vesturlönd ótrúađra. Hryđjuverkamenn eru framleiddir í stórum stíl. Ţeir nýta sér umburđarlyndi vestrćnna ríkja og frelsiđ til ađ ferđast um og tjá sig til ađ sá hatri og undirbúa vođaverk gegn saklausu fólki. Ţeir telja sig jafnvel vera ađ hefna fyrir hernađarbröltiđ um leiđ og ţeir kaupa sér ađgöngumiđa ađ Paradís íslam međ ţví ađ slátra ótrúuđum.
Frakkland virđist ćtla ađ verđa sérstaklega mikiđ fyrir barđinu á heimaöldum hryđjuverkamönnum, enda ekki langt síđan árásirnar voru gerđar á skrifstofu Charlie Hebdo.
Ţetta er samt ekki búiđ og fjarri ţví. Í allri Evrópu eru reiđir múslímar ađ undirbúa aftökur á saklausum borgurum - körlum, konum og börnum. Ţađ verđur erfitt ađ eiga viđ ţetta ţví milljónir múslíma hafa komiđ sér vel fyrir í hverfum sem ţeir telja vera sitt sjálfstćđa umráđasvćđi og lögreglan ţorir varla inn í lengur. Frönsk yfirvöld hafa raunar kortlagt ţau svćđi ţar sem ţau telja sig ekki lengur vera međ full yfirráđ og hvetja almenna borgara til ađ halda sig fjarri. Ţar geta útsendarar íslam safnađ liđi í nćstu vođaverk sín í sama ríki og umber ferđa- og málfrelsi ţeirra sjálfra!
En hvađ er til ráđa?
Mín stćrsta von er ađ einhver vísindamađurinn finni bráđum upp óendanlega orkuuppsprettu, svo sem kaldan samruna, sem gerir olíu óţarfa. Ţar međ ţarf ekki lengur ađ treysta á Miđausturlönd fyrir hagstćđa orku.
Vestrćn ríki ćttu ađ draga hermenn sína út úr Miđausturlöndum hiđ fyrsta og einbeita sér ađ ţví ađ verja eigin landamćri. Ţannig missa herskáir múslímar blóraböggul og um leiđ verđur erfiđara fyrir ţá ađ safna liđi í hersveitir sínar.
Vestrćn yfirvöld eiga svo ađ reyna ná aftur yfirráđum yfir svćđum sem múslímar stjórna í evrópskum borgum og ţefa uppi hryđjaverkamenn í ţeirra röđum og senda ţá til síns upprunaríkis.
Velferđarkerfiđ ćtti svo ađ leggja niđur eins hratt og hćgt er svo fólk sem flýr fátćkt dragist ekki á spena ţess. Flóttamenn frá fátćkt munu áfram finnast en ţeir verđa ţá hluti af vinnuafli viđtökuríkisins en ekki hluti af bótaţegum ţess.
Síđan mćtti benda Miđausturlöndum á ađ fátćkt ţeirra er heimatilbúin og afleiđing hagstefnu en ekki einhver bölvun sem kom af himnum ofan. Arabar kunnu ađ framleiđa verđmćti og verđa ríkir einu sinni. Ţeirra fátćkt er sköpunarverk ţeirra sjálfra.
Hryđjuverkin í París verđa vonandi til ţess ađ menn byrji ađ hugsa um ţessi mál upp á nýtt. Ţau eru hrćđilegur vitnisburđur um ofstćki og hatur sem blómstrar sem aldrei fyrr.
![]() |
Hryđjuverkin á sex stöđum í París |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:50 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.