Aumingja litla, gula hćnan

Á einum stađ segir:

Eftir ađ kvótakerfinu var komiđ á og aflaheimildir urđu framseljanlegar, stórjókst hagkvćmni í sjávarútvegi. Sífelldar gengisfellingar í ţágu sjávarútvegsins hurfu. Samfelldir fréttatímar og fréttaskýringar um „erfiđa stöđu sjávarútvegsins“ hurfu eins og skiltiđ „Afsakiđ hlé“. Hagkvćmnin varđ slík ađ í stađ vandamálanna urđu til ofsjónirnar yfir velgengninni. (Vefţjóđviljinn 18. febrúar 2015)

Ég held ađ ég bćti ekki neinu viđ ţetta í bili. 


mbl.is Veiđigjöldum breytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og ekki gleyma ţví heldur hver fórnarkostnađur ríkissjóđs og almennings var ţegar reynt var ađ ađstođa sjávarútvegin hér á árum áđur, stanslausar gengisfellingar og fjáraustur ríkissjóđs og gengdarlausar veiđar ţar sem engin kvóti var.

Og mér virđist sem ađ í raun hafi lítiđ breyst í ţessum efnum, sjávarútvegurinn aumkađi sér fyrir hrun, kvartađi yfir alltof háu gengi krónunnar og ţví kom hruniđ eins og himnasending fyrir sjávarútvegsfyrirtćkin ţar sem gengi krónunnar hrundi um 60%, semsagt enn ein gengisfellingin.

Ţví finnst mér ekki ósagjarnt ađ ţegar vel gengur í sjávarútveginum,ađ ţá rétti hann ţjóđinni hjálparhönd til ađ gera henni kleyft ađ koma sér uppúr rústum hrunsins.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 20.2.2015 kl. 08:10

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Hvernig getur aukin skattheimta flokkast sem hjálparhönd? Skattfé rennur í ríkissjóđ en ekki til ţeirra sem vantar atvinnutćkifćri utan hins opinbera, eđa meira líf í hagkerfiđ til ađ stunda viđskipti. 

Geir Ágústsson, 20.2.2015 kl. 08:27

3 identicon

Sćll Geir, ţađ er annar ţáttur en sá efnahagslegi sem hefur breyst verulega síđan kvótakerfiđ og breyttar áherslur í sjávarútvegi komust á og fáir virđast taka efir, ţađ er ađ slys á sjó heyra nánast sögunni til.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 20.2.2015 kl. 11:42

4 identicon

Aukin skattheimta minnkar líkurnar á ţví ađ ríkissjóđur sýni hallarekstur sem yrđi ţá fjármagnađur međ erlendum lánum.

Skuldir ríkisjóđs Íslands eru 1500 miljarđar og viđ erum ađ borga um 80-90 miljarđa á ári í vexti, ţađ myndi létta undir ef sjávarútvegurinn gćti borgađ ţau veiđigjöld sem ţegar eru samţykkt, ţó ekki vćri nema í ţann tíma sem ţađ myndi taka ađ borga niđur eitthvađ af ţeim ógnarskuldum sem ríkisjóđur skuldar. 

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 20.2.2015 kl. 12:17

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Kristján,

Athyglisverđur punktur! Ţađ er líka dýrt fyrir alvöru fyrirtćki međ langtímahagsmuni ađ eiga viđ endalaus vinnuslys. Ég sé ţađ alveg.

Helgi,

Mćtti benda á ađ ríkisvaldiđ gćti hćglega eytt minna en ţađ gerir í dag frekar en ađ sjúga endalaust meira í hirslur sínur og bera ţađ fyrir sem afsökun fyrir skattahćkkunum?

Geir Ágústsson, 20.2.2015 kl. 15:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband