Eru Íslendingar hálfvitar? Já, segir löggjafinn

Sumt í íslenskri löggjöf virkar ţannig á mig ađ löggjafinn telji Íslendinga vera hálfvita.

Eitt dćmiđ er hiđ nánast algjöra bann viđ efstastigi lýsingarorđa í auglýsingum. Enginn má kalla sig "stćrstan" eđa "bestan" eđa vera međ "mesta úrvaliđ" eđa "lćgsta verđiđ" nema geta sannađ slíkt međ óyggjandi hćtti.

Hver vegna? Telur löggjafinn ađ auglýsingar eigi ađ standast sömu kröfur og vitnisburđur í dómssölum? Eru ýkjur hiđ sama og lygi? Er sú skođun einhvers ađ hann sé ódýrastur dćmd sem lygi nema vera fyrirfram sönnuđ?

Ég bý í Danmörku. Hérna eru óteljandi ađilar sem auglýsa sig sem "ódýrastan" eđa međ "mesta" úrvaliđ eđa "bestu" vöruna. Danskir neytendur taka slíkum fullyrđingum af yfirvegun. Ţeir nota ţennan gráa massa sem finnst inn í höfuđkúpu flestra ef ekki allra manneskja til ađ greina á milli upplýsinga og hugsa sjálfsstćtt.

Á Íslandi er í raun bannađ ađ nota lýsingarorđ í efstastigi í auglýsingum. Fyrirtćki nýta ţetta til ađ kćra hvert annađ á víxl og sjúga sektir úr samkeppnisađilunum. Ţetta gagnast neytendum ekki neitt, og er raunar líklegra ađ allar ţessar sektargreiđslur komi á endanum beint úr vösum ţeirra sjálfra.

Er ekki kominn tími til ađ virkja umrćddan gráa massa í höfuđkúpum Íslendinga? 


mbl.is A4 sektađ um 200 ţúsund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ekkert annađ en lygi ađ auglýsa ódýrasta verđ eđa ţess háttar ef svo er ekki og verslanir eiga ekki ađ komast upp međ ađ ljúga ađ viđskiptavinum sínum.

Jón (IP-tala skráđ) 23.10.2014 kl. 11:30

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Og ţú vilt ađ lögreglan sjái um ađ taka afstöđu til lyga annarra af ţví ađ.... ?

Geir Ágústsson, 23.10.2014 kl. 13:20

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Alltumvefjandi hönd og hugur kerfisins passar vel upp á ţađ ađ flest venjulegt fólk fái ekki ađ hugsa of mikiđ. Reglugerđafargan og alls kyns verndarsjónarmiđ kerfisins gagnvart almenningi er komiđ út í tóma déskotans dellu fyrir löngu síđan. Ekki bćtir síđan úr skák ađ fá alla vitleysisfrođuna frá esb í ofanálag.

Halldór Egill Guđnason, 23.10.2014 kl. 13:38

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Núna bara í síđustu viku las ég frumvarp til laga - ţar í athugasemdum er beinlínis talađ niđur til íslendinga.

Svo, já, löggjafinn telur landann vera hálfvita. Og ber nákvćmlega enga virđingu fyrir honum heldur.

Útskýrir svo margt.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.10.2014 kl. 16:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband