Knnun Neytendastofu: Sun tma og f

Knnun Neytendastofu vnmlum, sem eiga a vera lggild eins og sjssamlar og vnskammtarar ea srmerkt gls, 91 veitingahsi landinu nveri. Af eim veitingastum sem kannair voru reyndist enginn lagi.

egar g les svona frttir veit g me algjrri vissu a slensk yfirvld sa grarlegu f tilgangslausar kannanir og svokalla eftirlit sem a uppfylla krfur tilgangslausrar lggjafar.

Segjum sem svo a veitingastaur bji upp hlfan ltir af bjr krana 1000 krnur. Glsin eru hins vegar of ltil, og taka bara 400 ml. Viskiptavinirnir drekka r glasinu gri tr ea ar til einn viskiptavinur tekur sig til og mlir innihald glassins. Hann bendir eigandanum etta misrmi.

Eigandi veitingastaarins getur hafa veri avitandi af essu misrmi verskr og str glasa sinna og breytir oralagi verskrarinnar (nna fst 400 ml 1000 krnur, nema hann lkki veri um 20%) ea skiptir t glsunum.

Eigandi veitingastaarins gti lka haldi fram a lta eins og ekkert s. Viskiptavinurinn sr a a er raunin og ltur alla vita af misrminu og viskiptavinir flja til keppinauta sem taka glair vi eim.

Viskiptavinurinn gti veri eigandi annars veitingastaar og notar uppgtvun sna til a laa a sr viskiptavini kostna orspors hins nkvma eiganda. ( raun er eitt virkasta eftirliti frjlsum markai a fr keppinautum leit a viskiptavinum.)

Hva sem llu lur mun allt hugsanlegt ranglti vera leirtt og a n ess a einn einasti eftirlitsmaur hins opinbera komi a mlinu.

Ea rki kannski a reka eftirlit me v a fatahreinsanir ni raun og veru llum blettum af hvtum skyrtum?

Ea rki kannski a reka eftirlit me v a allir 200 gramma hamborgarar vegi raun a vi afhendingu til viskiptavina?

Ea rki kannski a reka eftirlit me v a laxreigandi mokveii ekki hvern einasta spor r nni sinni?

Ea eigum vi kannski a leyfa flki a bera byrg eigum snum, fylgjast sjlft me viskiptum snum og stunda virkt ahald alla sem selja vru og jnustu n eirrar flsku trar a allt sem s lagi hljti a vera banna af yfirvldum?


mbl.is Vnml hvergi lagi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Erlingur Alfre Jnsson

Fann etta tilkynningu Neytendastofu heimasu hennar:

"Neytendastofa mun fram vinna a v a sluailar fengis noti mlibna sem uppfyllir lg og reglur. etta verur gert samri vi hagsmunaaila og eins me heimsknum slustai ar sem vnml vera skou."

Neytendastofa tti frekar a ganga r skugga um a a innihaldi flskunum s a sem a er sagt vera og alkhlstyrkleikinn umdeilanlega rttur. Skiptir neytendur mun meira mli!En nei,gum frekar hvort a a s mlistrik glasinu!

Erlingur Alfre Jnsson, 10.7.2014 kl. 11:56

2 Smmynd: Geir gstsson

eir velja sr n bara verkefni sem uppfylla eftirfarandi skilyri:

- Eru auveld framkvmd.

- Er auvelt a skrifa frttatilkynningar r.

- Er nokku vst a leii til margra merkilegra uppgtvana en n ess a nokkurn hafi bori skaa af.

- Muni gefa af sr mikla vinnu vi endurtekningar og eftirfylgni.

- Vekja athygli starfsemi eftirlitsailans svo stjrnmlamenn gleymi honum ekki vi nstu fjrlagager.

Geir gstsson, 10.7.2014 kl. 12:03

3 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Fr einhver borga fyrir a heimskja bari og prfa sjssa?

Hvar getur maur stt um etta starf???

Gumundur sgeirsson, 10.7.2014 kl. 12:17

4 Smmynd: Geir gstsson

getur prfa hrna:

Geir gstsson, 10.7.2014 kl. 12:38

5 Smmynd: Geir gstsson

http://www.starfatorg.is/

Geir gstsson, 10.7.2014 kl. 12:38

6 identicon

V...er ykkur semsagt alveg sama tt kannski s veri a svindla ykkur ?

Ef 500 ml eru auglstir 1000 kr TTU a f 500 ml.

Ekki egiru ef tlair a kaupa 1 kg af nautalundum og fengir bara 800 gr.

Og Neytendastofa er bara a fara eftir eim lgum og vinnureglum sem hn a gera. Ekki vi hana a sakast.

Birgir Gujnsson (IP-tala skr) 10.7.2014 kl. 12:52

7 Smmynd: Geir gstsson

Mr er vitaskuld ekki sama. g vil f a sem mr er lofa. En hinn bginn:

- a er milli mn og seljenda a eiga viskipti ea ekki, og undir mr komi hvort g held eim viskiptum fram ea ekki ef g er sttur.

- Allt eftirlit heimsins kemur ekki sta ahalds eirra sem eru beinir tttakendur viskiptunum. Ef eitthva getur opinbert eftirlit slvt neytendur og fengi til a slaka ahaldi snu, og auvelda annig a eim s svindla.

- Og ekki er ng me a hi opinbera eftirlit leii til minna ahalds heldur er kostnaurinn vegna ess orinn enn meiri en bara au tgjld sem eftirliti kostai.

- Og a sem verra er, me v a umbera opinbert eftirlit er veri a gefa hinu opinbera grnt ljs a hafa vit fyrir okkur. Eftirlit fer fram eftir reglum, sem eru settar af stjrnlyndum opinberum starfsmnnum sem geta me eim gert hitt og etta leyfilegt ea banna. a er forrishyggja a styja slkt fyrirkomulag.

- Svo a hugsa sr, a tlast til ess a Birgir Gujnsson geti haft eftirlit me viskiptum Birgis Gujnssonar - er a alveg frnleg krafa?

Geir gstsson, 10.7.2014 kl. 13:03

8 Smmynd: Geir gstsson

Hitt er rtt a embttismennirnir eru bara a vinna starf sitt og fylgja eftir lgum. byrgin er xlum lggjafans fyrst og fremst. vil g ekki alveg alveg firra embttismennina af allri byrg. eir gtu t.d. fundi eitthva anna vi tma sinn a gera og lti anna flk frii mean. Httan er s a fjrframlg til eirra lkka vegna ess hversu hljltt er kringum , en a vri n rtt fyrir allt gott fyrir skattgreiendur og byrgartilfinningu okkar allra.

Dmi: Danmrku er ekki heimilt me lgum a selja niktnblandaan vkva svokallaar rafsgarettur. Engu a sur eru talmrg fyrirtki skr lglega Danmrku sem gera ftt anna en selja slkan vkva (bi vi afgreislubor og netinu). Hrna er hi opinbera eftirlit v "passvt" og leyfir flki a stunda sn viskipti rtt fyrir lgin. Maur arf v ekki a leita langt eftir innblstri til "passvra" eftirlitsmanna. Meira af slku, takk!

Geir gstsson, 10.7.2014 kl. 13:08

9 identicon

Sorglegt hva mikil vitleysa vellur upp r ykkur, jafnvel verkfringi! Neytendastofa hefur stru hlutverki a gegna llum lndum, sku; "Eichamt", ensku;"Weights and Measures Office", "Bureau of Standards."

Lggilding llum lum er framkvmd essum stofnunum, s.s. lggilding vogum. Einnig llum tkjum sem mla rennsli, t.d. eldsneyti ea heita vatninu sem rennur inn hsin okkar.

Einnig lyfja framleislu hafa neytendastofur veigamiklu hlutverki a gegna varandi "quality control", tal svium.

En i einblni bara snaps-mla.Engin er a hafa vit fyrir ykkur, mr snist a rf vri , a minnsta hva standards varar.

Haukur Kristinsson (IP-tala skr) 10.7.2014 kl. 20:41

10 Smmynd: Geir gstsson

Sll Haukur,

Rkisvaldi hvorki fann upp stala n eftirlit me eim til a byrja me. A a hafi teki eftirlitshlutverki a sr, og margir telji a ar me s nausynlegt a rki hafi etta hlutverk me hndum, er lti anna en gott "move" hj rkinu til a virast mikilvgara en a er.

Lttu n til dmis tlvuna sem ert a skrifa . henni eru hundruir hluta sem m skipta t fyrir hluti fr mgrt af framleiendum fr llum heimshornum sem hafa ekki gert anna en a fylgja eftir smu "arkitektrum" uppbyggingu tlva, sem standa ekki regluverki neins rkisvalds heiminum.

Anna dmi (r v nefnir titil minn): g vinn "offshore" olu- og gasvinnslubransanum (a mestu leyti). g tek vi verklsingum fr olufyrirtkjum um allan heim, sem lta valdi hinna msu rkisstjrna. Staallinn sem oftast er vsa er fr hagsmunasamtkum bandarskra olufyrirtkja (American Petroleum Institute: API). Eftirliti borga fyrirtkin r eigin vasa, ar me tali eftirlit hra eftirlitsaila, auk sinna eigin. Gastjrnun er lykilori llu (rekjanleiki, a hlutir su skjalfestir, rkilega prfair og hafi hloti rni). g man ekki eftir tilvsun eina einustu lggjf minni vinnu hart nr ratug (nema a flutningsleislur botni Norursjvar eigi a vera niurkrafnar). Og nei, slysi Mexkfla var ekki vegna skorts reglum, heldur of margra slkra!

http://bastiat.mises.org/2014/07/walter-block-regulations-contributed-to-and-worsened-the-bp-oil-spill/

Gosgnin um gti hins opinbera eftirlits er lfsseig, en ef a er eitthva sem bankahruni tti a kenna okkur er a a opinbert eftirlit slvir byrgartilfinningu okkar og veitir falskt ryggi, svo ftt eitt s nefnt..

Geir gstsson, 11.7.2014 kl. 04:54

11 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Til ess a einstaklingar geti veitt a ahald sem er nausynlegt til a a bi eir su byrgir neytendur og a minni rf s opinberu eftirliti, er lykilatrii a eir fi frslu um rtt sinn og leiir til rlausnar um greining. ar vri krftum rkisvaldsins kannski betur vari en a ba til risaeftirlitsbatter. Vi hfum n egar opinbert menntakerfi og slk frsla tti vel heima ar.

Gumundur sgeirsson, 28.7.2014 kl. 14:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband