Rafsígarettan - dćmi um skađsemi ríkisins

Margir hafa heyrt um hina svokölluđu rafsígarettu (e. e-cigarette). Ţetta er lítiđ tćki sem hitar sérstakan vökva upp og gerir notandanum kleift ađ „reykja“ hann, ţ.e. anda honum ađ sér. Frá notandanum kemur svo fátt annađ en vatnsgufa. Nikótíni er gjarnan blandađ í ţennan vökva og getur hann ţví komiđ í stađ reykinga eđa annarrar tóbaksnotkunar, en án tjörunnar og hinna krabbameinsvaldandi efni (kostir og gallar nikótínsins halda sér sem fyrr).

Margir hafa tekiđ ţessari tćkni fagnandi, sérstaklega reykingafólk sem hefur átt erfitt međ ađ hćtta ađ reykja. Hćgt er ađ fá mismunandi styrkleika nikótíns í vökvann, og hann er gjarnan bragđbćttur. Reykingafólk hefur getađ „trappađ sig niđur“ ţar til nikótínţörfin er orđin lítil sem engin. Kostnađurinn viđ ađ „reykja“ rafsígarettu er einnig brot af ţví sem gildir um almennar reykingar, og ţađ getur veitt efnalitlu reykingafólki fjárhagslegt svigrúm sem minnkar fjárhagsáhyggjur ţess og ţar međ ţörfina til ađ reykja til ađ slaka á.

En hvađ gera yfirvöld á Íslandi ţá? Ţau klóra sér í hausnum og flokka nikótínblandađ vatn sem „lyf“ og gera innflutning á ţví ţar međ rándýran og óhagkvćman. Svartur markađur hefur ţví sprottiđ upp líkt og á fíkniefnamarkađnum. Vatnsblönduna má ţar af leiđandi nánast eingöngu nálgast hjá söluađilum sem ekki njóta sama ađhalds og lögleg lyfjafyrirtćki og lyfsalar og verslanir almennt. Ţetta er ađ gerast á Íslandi í dag og fáir kippa sér upp viđ ţađ.

Ţađ er í sjálfu sér athyglisvert ađ ţeir einu á Íslandi sem geta stundađ óheft viđskipti međ ýmis efni séu óharđnađir unglingar á hinum ólöglega fíkniefnamarkađi. Ţeir hafa sjaldnast mikiđ fyrir hreinlćti og góđum merkingum á varningi sínu. Viđ hin, sem eldri og lífsreyndari erum, ţurfum ađ horfa upp á okkar lyfjaviđskipti flćkt í net hins opinbera. Hiđ opinbera er beinlínis ađ stuđla ađ ţví ađ reykingafólk á Íslandi haldi áfram ađ soga ofan í sig tjöru og eiturefni í stađ ţess ađ geta notiđ nikótínblandađrar vatnsgufu.

Vatnsblandan umrćdda er ekki eina dćmiđ um heilsuspillandi áhrif hins opinbera á Íslandi. Heilbrigđiskerfi ţess í heild sinni er ađ mörgu leyti fariđ ađ líkjast biđröđ í kirkjugarđinn. Einkaađilar eru beinlínis regluvćddir og skattlagđir út af markađi heilbrigđisţjónustu og meinađ ađ lćkna fólk sem bíđur í biđröđum hins opinbera. Hiđ opinbera býđur jú upp á „ókeypis“ heilsugćslu, sem er annađ orđ yfir skammtanir og biđrađir eftir mjög takmarkađri ţjónustu, sem kostar meira og meira enda laus viđ óţćgindi eins og samkeppni og eigendur međ persónulega hvata til ađ stunda arđbćran rekstur.

Er ekki kominn tími til ađ endurskođa hlutverk hins opinbera? Er ekki kominn tími til ađ minnka heilsuspillandi áhrif ţess?
 
Geir Ágústsson 
 
(Ţessi grein birtist í Morgunblađinu í dag. 2. júní 2014. Áskrifendur Morgunblađsins geta nálgast hana hérna.) 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband