Nútímabankar eru svikamyllur

Bankar eru umluktir dulúđ og margar ranghugmyndir um ţá lifa góđu lífi. 

Ein ranghugmynd er sú ađ ţegar viđ leggjum fé inn á bankabók ţá séu ţeir fjármunir öruggir í hirslu bankans og bíđi ţess eins ađ verđa sóttir, auk vaxta, seinna. Ekkert slíkt á sér stađ. Um leiđ og peningur er lagđur inn á bankabók drífur viđkomandi banki sig út á markađinn og lánar ţá fjárhćđ 9 sinnum út (miđađ viđ 10% bindiskyldu; ţú leggur 1000 kr. inn, og bankinn lánar 9000 kr. út, ţannig ađ efnahagsreikningur bankans sýnir samtals 10.000 kr.). Ef meira en 10% viđskiptavina bankans vilja sćkja fé sitt í hann á sama degi ţá tćmast hirslur hans og hann er ţannig séđ gjaldţrota (ef ekki kćmu til afskipti hins opinbera).

Önnur ranghugmynd er sú ađ bankar séu "traustir", eđa a.m.k. innistćđur okkar í ţeim. Ţćr eru jú "tryggđar". Ekkert slíkt á sér stađ. Ríkisvaldiđ getur auđvitađ borgađ út innistćđur gjaldţrota banka međ notkun skattfjár, og kannski eru einhverjar krónur til í sjóđi sem ná yfir innistćđur einhvers lítils banka eđa tveggja. Betra er ástandiđ samt ekki. Ţú, kćri skattgreiđandi, ert innistćđutrygging ţíns gjaldţrota banka.

Ónefnd er svo sú ranghugmynd ađ bankar taki viđ innistćđum og láni út til arđbćrra verkefna, grćđi á vaxtamismuninum og ađ ţess vegna skila bankar svona miklum hagnađi. Bankar hafa fyrir löngu hćtt ađ byggja hagnađ sinn á vaxtamismuni innistćđa almennings og útlána til arđbćrra framkvćmda. Uppistađan í hagnađi banka eru hćkkanir og lćkkanir á hinum ýmsu vísitölum, "eignasöfnum" og hlutabréfum og gjaldmiđlum, útlán á fé sem er ekki til (fé umfram bindiskylduna), vextir á lánum til einstaklinga (sem fćstir eiga innistćđur), ţjónustugjöld á viđskiptavini, og fleira af ţessu tagi. Ég segi ekki ađ bankar ţjóni ekki hlutverki milliliđs fyrir ţá sem spara og ţá sem lána, en sú starfsemi hefur lítiđ vćgi miđađ viđ allt hitt. Bankar leika sér međ stórar fjárhćđir sem eru ekki til - innistćđur á bankabókum sinnum tíu. 

Almenningur var á sínum tíma mjög tortrygginn á banka og peningaseđla almennt. Sú tíđ er liđin. Tortryggni okkar er lítil sem engin. Viđ höldum ađ bankar séu traustir geymslustađir fyrir fé en ţeir eru í besta falli svokallađar Ponzi-prettir eins og lífeyrissjóđir okkar og atvinnuleysistryggingar hins opinbera, svo fátt eitt sé nefnt.


mbl.is Gagnrýnir hertar eiginfjárkröfur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Geir, eflaust minnkar ţađ ekki darrađardansinn ađ peningar skipta sjaldan um hendur, oftast bara tölur í gagnagrunnum bankanna.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 16.4.2014 kl. 07:19

2 identicon

Sćll.

Mikiđ til í ţessu og ekki má gleyma hlutverki banka í efnahagssveiflum.

Svo leiđa afskipti hins opinbera af starfsemi banka til ţess ađ bankar taka meiri áhćttu en ella vegna ţess ađ ef allt fer í steik hjá ţeim bjargar hiđ opinbera ţeim. Skammtíma áhćttusćkni skilar bankamönnum sjálfsagt einhverjum góđum bónusum en til lengri tíma stofnar ţađ bankanum í hćttu. Ef menn eru á móti háum bónusum hjá bankamönnum eiga ţeir ađ beita sér fyrir ţví ađ seđlabankar heimsins séu lagđir niđur.

Svo gerir hiđ opinbera líka nokkuđ sem ţú nefnir ekki: Í gegnum FME (hérlendis) er almenningur látin halda ađ passađ sé upp á bankana og ađ allt sé í lagi vegna ţess ađ sérfrćđingar hins opinbera passi upp á ţá. Sérfrćđingar FME sáu ekkert athugavert viđ íslensku bankana rétt fyrir hrun ţeirra. Međ ţessu kerfi er almenningur firrtur ábyrgđ - einstaklingar velja ekki banka međ tilliti til ţess hvernig hann er rekinn vegna ţess ađ hiđ opinbera "passar" ţađ. Ađ velta ábyrgđ yfir á ađra er vođalega ţćgilegt en til lengri tíma veldur ţađ miklum vandrćđum (heilbrigđiskerfiđ er dćmi ţess).

Eđlilegra vćri ađ bankar lokkuđu til sín viđskiptavini t.d. á ţeim forsendum ađ ţeir vćru međ svo og svo mikiđ eiginfjárhlutfall og ţví öruggari en samkeppnisađilinn.

Á ţađ hefur veriđ bent ađ međ ţví ađ bjarga illa reknum bönkum frá hruni sé hiđ opinbera í reynd ađ veikja bankakerfiđ ađ innan ţví ţeir sem ekki kunna ţar til verka fá ađ gera ţađ áfram í stađ ţess ađ fara á hausinn vegna ţess ađ ţeir kunna ekki nćgjanlega vel til bankareksturs. Ţetta ágćta lögmál virkar prýđilega í öđrum geirum en ekki má "hreinsa til" í bankageiranum. Hvađ veldur ţessari mótsögn? Af hverju er t.d. bifreiđaverkstćđum ekki bjargađ frá gjaldţroti? Ćtlar einhver ađ segja ađ ţau séu ekki mikilvćg?

Svo er skortur á samkeppni á fjármálamarkađi alveg sérkapítuli :-( sem ţakka má hinu opinbera. Ég skil engan veginn af hverju ţađ mál er ekki rćtt og hvađ ţađ kostar almenning.

Helgi (IP-tala skráđ) 19.4.2014 kl. 07:20

3 identicon

 Ég hef veriđ ađ reyna ađ halda á lofti "Kreppufléttunni" hana tómasar Jefferssonar.

Ţar segir Tómas Jeffersson ađ fjármálastofnuninn hirđi allt af einstaklingunum, fyrst međ verđbólgu og síđan međ verđhjöđnun.

Ef ađ fólkiđ nennir nađ kynna sér fléttuna, ţá er hún mjög auđ skilin.

Egilsstađir, 24.04.2014  Jónas Gunnlaugsson 

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1339799/

Jónas gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 24.4.2014 kl. 21:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband