Nćgt frambođ ţrátt fyrir allt

Mikill hugur var á baráttufundi grunnskólakennara sem fór fram í Iđnó. Ţar eru um 500 manns samankomnir og ţurfa margir ađ standa utan dyra. Ljóst er ađ kennarar eru mjög óánćgđir međ sín launakjör. Ţeir segja launin vera tímaskekkju sem verđi ađ leiđrétta.
 
Látum orđskrípi eins og "launaleiđréttingu" eiga sig í bili og spyrjum okkur ađ ţví hvort lögmál hagfrćđinnar gildi ekki um grunnskólakennara eins og allt annađ. Geri ţau ţađ má benda á ađ til er nokkuđ sem heitir frambođ annars vegar og eftirspurn hins vegar, og tenging milli ţessa sem heitir verđ. Aukist frambođ í umhverfi óbreyttrar eftirspurnar ţá lćkkar verđ. Minnki frambođiđ ţá hćkkar verđiđ.
 
Enginn skortur er á frambođi grunnskólakennara. Sjálf fögin í grunnskóla eru flestum fullorđnum vel kunnug. Sjálfur kenndi ég stćrđfrćđi í menntaskóla á međan ég var í háskólanámi og fannst ég ekki standa mig miklu verr en samkennarar mínir međ allar uppeldisgráđurnar. Ég ţori nćstum ţví ađ fullyrđa ađ nánast allir Íslendingar međ stúdentspróf og flestir međ grunnskólapróf gćtu kennt öll fögin í grunnskólum. (Hvort sú kennsla fćri vel fram og á yfirvegađan og skipulagđan hátt er önnur saga; ţekking á innihaldi námsins vćri til stađar hvort sem viđkomandi gćti kennt eđa ekki.)
 
Verkalýđsfélag kennara hefur reynt ađ stemma stigu viđ ţessu mikla frambođi međ ţví ađ hvetja ríkisvaldiđ til ađ setja allskyns skilyrđi fyrir ţví ađ fá ađ kenna í grunn- og menntaskóla. Núna ţarf tilvonandi kennara ađ hoppa í gegnum allskonar gjarđir til ađ eiga von um ađ hljóta fastráđningu. Námskeiđ, 5 ára háskólanám og fleira slíkt eru allt tilraunir verkalýđsfélags kennara til ađ minnka frambođ á tilvonandi grunnskólakennurum og ţannig auka eftirspurnina eftir ţeim sem eftir eru, og ţannig hćkka verđ á ţeim (laun).
 
Hvađ um ţađ. Menntakerfiđ á Íslandi á auđvitađ ađ einkavćđa eins og ţađ leggur sig, og ríkiđ á ađ koma sér alveg af ţeim markađi, sem og afnema allar lögbundnar kröfur sínar til menntunar (og lćkka um leiđ alla skatta sem svarar til kostnađi viđ rekstur menntakerfis og eftirfylgni viđ regluverkiđ). Vilji einhver fjármagna menntun annarra, t.d. međ skattfé (slćmt) eđa framlögum úr eigin vasa (gott), ţá er hćgt ađ gera slíkt án ţess ađ ríkiđ standi í rekstri.
 
Sjáum svo til hvort kennarar verđi ekki sáttari međ svigrúmiđ sem skapast međ ţví og hćtti ađ hóta foreldrum međ lokun á geymslustöđum barna ţeirra.  

mbl.is Mikil stemning á baráttufundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Ţörf hugleiđing en verkalýđsfélag kennara er ekki eina verkalýđsfélagiđ sem er til ama. Hlutverk verkalýđsfélaga virđist fyrst og fremst vera ađ standa vörđ um hagsmuni ţeirra sem fyrir eru. Verkalýđsfélag verkfrćđinga og lćkna er sjálfsagt engu skárri en verkalýđsfélag kennara.

Hvađ ef einhver skóli telur sig geta útskrifađ verkfrćđing á 3,5 árum en ekki 5. Sá skóli á sér ekki viđreisnarvonar vegna verkalýđsfélags verkfrćđinga.

Hvađ ef einhver skóli telur sig geta útskrifađ sérfrćđilćkni á 7 árum en ekki 10-12 árum? Ţeir sem fyrir eru á fleti munu ábyggilega gera allt til ađ tortryggja viđkomandi skóla.

Vandi okkar í dag er ekki bara verkalýđsfélög heldur sú skólavćđing sem viđ sitjum uppi međ. Ef 5 ára kennaranám er betra en 3 ára hlýtur 8 ára kennaranám ađ vera betra en 5 ára o.s.frv.

Menn gleyma ţví algerlega, viljandi eđa óviljandi, ađ eins gott og skólanám getur nú veriđ ađ mikiđ nám sér iđulega stađ um leiđ og menn eru byrjađir ađ vinna. Hvađ telur ţú ţig geta nýtt stóran hlut af ţví sem ţú lćrđir í háskóla dags daglega í ţínu starfi? Hefur ţú ekki lćrt heilmikiđ í starfi sem ţú ekki lćrđir í ţínu námi? 

Vćri ekki nćr ađ atvinnurekendur mćtu ţađ bara fyrir sig hvort viđkomandi hefđi nćga ţekkingu og tćkju ţá ađ sér, ef ţeim sýndist svo, ađ stoppa í ţau göt sem finnast?

Helgi (IP-tala skráđ) 7.10.2013 kl. 14:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband