Nverandi kerfi er glata

Rkasta kona stralu, Gina Rinehart, hefur lagt til a fangar sem ekki eru ofbeldishneigir geti borga sig t r fangelsi og anni ori a skattgreiendum sem hafi jkv hrif efnahagslf landsins.

etta er athyglisver hugmynd. Fyrirsjanlegt er auvita a mtbrur skjti upp kollinum, svo sem a "eir rku sleppa vi refsingu" og "sumir geta borga sig til nunar en arir ekki" og fleira slkt, en a vri a lta framhj aalatriinu a mr finnst, sem er a a nverandi kerfi er alveg glata.

Tkum ofbeldisglpi t fyrir sviga (eins og lagt er upp me hugmyndinni sem nefnd er frttinni) og einblnum jfnai, fjrsvik og eignaspjll. Hva gerist egar einhver stelur eignum ea skemmir dag? Vikomandi er handtekinn, hann krur og honum stungi steininn, allt kostna ess sem var fyrir jfnainum ea skemmdarverkunum. a er ekki ng me a einhver hafi ori fyrir eignatjni ea jfnai heldur arf vikomandi nna a greia fyrir mlsmefer og fangelsisvist ess sem skemmdi ea stal.

Er etta ekki a bta gru ofan svart?

Allt kerfi snst um a "refsa", "afplna" og "sitja af sr" glpina. Nkvmlega engin hersla er a bta upp fyrir a tjn sem vikomandi olli.

Miklu rkrttara vri v eftirfarandi kerfi:

S sem skemmir ea stelur greiir allan kostna vi handtku sna og mlsmefer. Hann btir eigandanum sem var fyrir tjninu upp tjni, krnu fyrir krnu, en a auki skaabtur sem nema tjnsandvirinu. Hann arf m..o. a greia jafnmiki tjnabtur og hann olli, fyrir utan a bta upp sjlft tjni. a er algjrlega hlutfallslega rttlt refsing.

S sem olli tjninu arf hins vegar ekki a sitja fangelsi kostna tjnola. Skuldabrf er gefi t ann sem tjninu olli, og a arf a greia. S a hins vegar ekki gert samkvmt skilmlum skuldabrfsins er komin upp nnur staa. tekur vi skuldafangelsi (hvers kostnaur er annahvort greiddur me vinnuskyldu innan fangelsins, ea btt vi upph skuldabrfsins) ea hlfger nauungarvinna, ar sem hlutfall af launum vikomandi rennur sjlfkrafa til tjnola.

Ekkert vit er nverandi kerfi. Kerfi virkar heldur ekki jafnt. Hvtflibbaglpir svokallair, ar sem milljrum er stoli ea eir narrair af flki, enda vgri fangavist "opnu" fangelsi, enda vikomandi ekki litinn httulegur neinum. S sem stelur sjnvarpi r einblishsi er hins vegar mehndlaur sem strhttulegur ofbeldismaur sem arf a loka inni fleiri mnui ea jafnvel r, kostna tjnola! etta er mismunun. Rttltara vri a framfylgja eirri stefnu a allur jfnaur falli undir sama hatt.

g vona a einhver umra um refsistefnuna sem vi bum vi dag s smtt og smtt a fast.


mbl.is Leggur til a glpamenn geti borga sig t r fangelsi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Steinarr Kr.

Finlandi, svo dmi s teki eru umferarlagasektir reiknaar t fr skattskrslum vikomandi, annig a sektirnar koma efnahagslega jafnt t fyrir alla, ea eiga alla vega a gera a teorunni. Mtti skoa a sem anga af v a borga sig "t"?

Steinarr Kr. , 6.9.2013 kl. 21:45

2 Smmynd: Geir gstsson

Nei a snist mr ekki. Umferarlagabrot eru umferarlagabrot og bera kveinn vermia eins og perur og epli t b og hann er s sami fyrir alla.

Hvtflibbaglpi a mehndla me nkvmlega sama htti og "gtuglpi". Engu a skipta ef g ffletti mann um sund kall ea fyrirtki um hundra sund kall.

Geir gstsson, 9.9.2013 kl. 10:22

3 Smmynd: Steinarr Kr.

virist misskilja mig. Segjum svo a tveir menn su dmdir fyrir eins glpi mnaar fangelsi. Ef eir ttu a f tkifri v a greia sig fr dmnum vri elilegt a mia vi eitthva sem er lka srsaukafullt fyrir ba, t.d. tvfld mnaarlaun. Ef upphin vri fst, t.d. 500.000.- vri hn erfi fyrir mann me 250.000.- laun mnui, en vandamlalaus fyrir mann me miljn.

Steinarr Kr. , 10.9.2013 kl. 13:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband